Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1912, Blaðsíða 3

Eimreiðin - 01.01.1912, Blaðsíða 3
3 umsvifamikil og var að mörgu leyti meira ráðandi í ýmsum grein- um en konungur sjálfur. Var hún skrautgjörn mjög og gefin fyrir skemtanir, og hóf þá, sem henni geðjaðist að, til metorða og valda, en þeir, sem urðu fyrir ónáð hennar, fengu oft á hörðu að kenna. Pað var því ekki lítils vert, að komast inn undir hjá henni. Vér skulum nú láta Espólín segja sögu hans áfram, með eigin orðum: »Guðmundur Guðmundarson prests, Jónssonar lærða, hafði nú (o: 1673) verið 14 eða 15 vetur utan, og í veg miklum með Soíifíu Amalíu drotningu; hann fékk þá leyfi að finna foreldra sína, og sendi drotningin Guðmundi presti föður hans hökul dýr- an. Guðmundur kom út, og að Hjaltastað til sunnudagsmessu, öllum óvart og ókendur, og duldi þess alla, hver hann var; lézt hafa skylduerindi til alþingis og Bessastaða, og vilja fara sem fljótast. Faðir hans vildi fá tíðindi, og bað hinn ókunna mann mjög að gjöra sér þann veg, að þiggja að sér máltíð eða annan greiða og spurði að Guðmundi syni sinum. Hann kvað hann lifa og vera gott af hans ráði að segja; og|slíkur væri hann nú orð- inn, að prestur mundi eigi kenna hann, þó hann sæi. Prestur lézt víst hyggja, að hann mundi kenna hann, og spurði, hvern vöxt eða þroska hann hefði. Guðmundur mælti alt á dönsku, kvaðst eigi annað segja kunna sannara, en að hann væri mjög líkur sér að vexti og áliti. Ekki var Guðmundur prestur haldinn glettingar- barn, og er þess nokkuð getið fyrri, en þó varð hann eigi að vísari, og hélt Guðmundur honum uppi með þessu fram á aftan, og lézt þá vilja brottu. En síðan sagði hann foreldrum sínum með fyrirgefningarbón, hver hann var; urðu þau þá mjög fegin, og þóttust hafa heimt hann úr helju. Var hann um vetur í landi, og fór utan síðan í sömu þjónustu.« ^Pað hafði fyr orðið um Guðmund Guðmundarson, er hann var með Soffíu Amalíu drotningu, að þá er meistari Jón Vigfús- son vígðist til vísibiskups (o: 1674), tók hann bréf fyrir allri Borgarfjarðarsýslu, og ætlaði út. Pað mislíkaði drotningu og kvað hann fá annað betra hjá sér; og þorði hann eigi að neita boði hennar, og hafði gjörst fógeti hennar á Láglandi, því að þau smálöndin hafa drotningar í Danmörku til uppeldis sér í ekkju- dómi. Gekk hann að eiga þernu eina þýzka, þó ættaða vel, og var um hríð í allgóðum veg, þar til er bændur nokkrir kærðu 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.