Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1912, Blaðsíða 66

Eimreiðin - 01.01.1912, Blaðsíða 66
66 II. VIÐ FUGLABJARGIÐ. Mundi litli mundar stein miðjan gjábarm viður; fleygja steini fýsir svein í fuglahreiður niður. Aldinn hal þar að þá ber, innir hann við Munda: »Heyrðu, piltur! hvað er þérf Hvað ert þú að grundaf* »Skörpum stein ég skal með þor í skegluhreiður kasta, barmfylt ungum, bergs í skor, beint með hæfing fasta.« »Sérðu ei hreiður þysja um það«, þulur mælti ítur, »hjón í angist ótt með hraðf — undir særinn þýtur. Pú munt hafa á skilning skort, skýrt þau væla og hrína: »Hentu ekki í hreiðrið vort, hart er að missa sína.« Lítið hugsar bernskan bráð, breysk í eðli sínu, það ef telja drengir dáð, að drepa að gamni sínu. Illa stillast láttu lyst, líking til má finna; hugsa um hreiður fullríkt fyrst foreldranna þinna! Innrætt skyldi oss í geð, að aumkva hreiðrin smærri; getur heimsótt gráti með grjóthríð eins þau stærri. Iðrast muntu, er þú sér, oltna úr bergi háu, velkjast, drepna af vondum þér, veslingana smáu. Lífi að ræna er leikur sízt; láttu’ ei steininn skjalla! Pá mun annar þyngri víst þér af-hjarta falla.« — Hermdi þulur, hlýddi sveinn, hug til betra vendi; féll úr hendi að fótum steinn, fyr en máls var endi. Ritsj á. KRISTJÁN JÓNSSON: LJÓÐMŒLI. Rvík. 1911. Þetta er 4. útgáfan af ljóðmælum Kr. J., og virðast vinsældir þeirra fara því meir vaxandi sem lengra líður, ef dæma má eftir því, hve skamt verður nú á milli nýrra prentana. 1. útg. kom út i872, 2. útg. 1890, 3. útg. (í Washington D. C.) 1907 og 4. útg. 1911. Á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.