Tölvumál


Tölvumál - 01.10.1994, Page 7

Tölvumál - 01.10.1994, Page 7
Október 1994 * Orðasöfn notuð í tungumála- kennslu. * Forrit til að reikna og teikna niynstur í hannyrðum. * Fornt fyrir teikningar í smíð- um. * Nótnaþekking fengin á tölvu og unnið að lagasmíð. * Teikningar, litablöndun og þrívíddarskoðun unna átölvu. Samspil óska og efnda er sjaldnast einfalt mál og hugleið- ingar sem þessar kalla e.t.v. fram í huga lesenda spurningar um aðstöðu skóla, vélbúnaðareign þeiixa og framboð á íslenskum hugbúnaði. Nokkraryfirlitsathug- anir hafa verið gerðar síðustu 10- 12 árin til að fylgjast með slíku. Sú nýjasta var gerð við undir- búning þessarar ráðstefnu. I henni var spurt um vélbúnaðareign og hugbúnaðarnotkun. En þar að auki var mun ítarlegar spurt um marg- víslega notkun en áður hefur verið gert. Ég hefði gjarnan viljað bregða ljósi á þær breytingar sem orðið hafa frá 1991 er Námsgagna- stofnun og Fræðsluskrifstofur könnuðu þetta mál ítarlega og þar til nú en söfnun upplýsinga frá skólurn hófst of seint í vor og eru heimtur því ekki orðnar nægar til þess að gefa raunhæfan saman- burð. Það er full ástæða til að þakka þeim skólamönnum sem þegar hafa skilað svörurn og hvetja þá sem leitað verður aftur til í haust að bregðast vel við. Samantekt mun birt síðar í Tölvumálum og e.t.v. víðar. Eins og áður er sagt hefur vissulega nrargt gerst og stærsta breytingin ere.t.v. sú mikla ljölg- un skólanranna sem gerir sér grein fyrir möguleikunum senr tengjast því að nýta tæknina á frjóan og vandaðan hátt. Þessi sístækkandi hópurbýryfirsérþekkingu áfleiri og fleiri sviðum bæði lrvað varðar inntak kennslu og efnistök. Við eigum í raun kost á þ ví að sameina þetta afl til að glínra við stór verk- efni senr bíða okkar, verkefni sem við verðum að taka sameiginlega á. Tímabili einstaklinganna sem berjast hver í sínum skóla og finna upp hjólið æ ofan í æ verður að fara að ljúka, hvort sem unr er að ræða kunnáttu í tilteknunr hug- búnaði eðakunnáttu íþví að vinna í nýrri gerð námsunrhverfis eins og ég nrinntist á hér á undan. Hvers vegna þróast tölvu- væðing skóla hægt og bil lengist stundum milli þess sem gert er í skólum og utan þeirra? * Skortur á vélbúnaði? * Skortur á lrugbúnaði? * Skortur á kennaranánrskeið- unr? * Þrýstingur foreldra á eldri vinnubrögð? * Skilningur ráðamanna er tak- nrarkaður? Allt á þetta nokkra stoð í veru- leikanum en fleira kemur til: *Skortur er á víðtæku samstarfi um þessi mál, þar sem mörkuð er stefna og stofnanir og samtök taka höndunr saman unr framkvænrd hennar. * Skortur er á góðri yfirsýn yfir þetta svið, þar sem reglulega er safnað upplýsingunr unr umfang og eðli notkunar, vandamál senr glínrt er við og lausnarleiðir og ekki síst safnað upplýsingunr um viðfangsefni og vinnubrögð senr læra má af. * Skortur er á heiðarleika í að viðurkenna að við vitum oft ekki hvert rétt er og skynsanr- legt að stefna. Sé slíkt falið einkennist framkvæmd oft af óræddunr skyndilausnarvið- brögðunr sem erfitt er að nreta og færa í lag. * Skortur er á viðurkenningu á því að við eigum nrikið ólært unr það flókna ferli senr við köllum kennslu og hlutverk kennarans í því. Þetta kenrur upp í hvert sinn senr eitthvað þrýstir á um aðbreytingar verði á starfi og hlutverki kennara. * Skortur er á notkun upplýs- ingatækninnar til að fræða unr og hjálpa til við að skilja upp- lýsingatæknina sjálfa. Þessar ábendingar varða skól- ann almennt. En stundum á fólk erfitt með að sjá skóginn fyrir trjánunr. Þess ber hins vegar að gæta að ef einstakir kennarar og einstakir skólar eiga að geta þróað sitt starf af skynsemi erekki hægt að skjóta sér undan því að glínra við það senr hér hefur verið nefnt. En reynum að líta á hvað þarf að gera, hvað þarf að sameinast unr að gera: * Þörf er á upplýsingaveitu og nánari skýringunr á viðfangs- efnunr sem fyrirhuguð eru eða í gangi innanlands eða í sanr- starfi okkar við aðrar þjóðir. * Mjög víða er þörf á faglegri aðstoð, ekki aðeins tæknilegri heldur einnig hvað varðar skipulag og ekki síst kennslu- fræðilegri þekkingu sem rúnrar öfluga nýtingu tækninriðla. * Nauðsynlegt er að vinna að stefnumótunartillögunr. Engin slík vinna nrun vera í gangi þannig að þarft virðist vera að vinna upp tillögur sem hægt væri að taka markvisst upp til unrræðu og ákvarðana. Nú eru komin átta ár frá því að þeirri tillögu var fyrst beint til menntanrálaráðuneytisins að franr færi skoðun á öllum nánr- skránr með tilliti til þess hvaða áhrif tæknibreytingar nryndu hafa á námsgreinina og kennslu í lrenni. Þetta var gert á ráðstefnu unr tölvur í skóla- starf árið 1986 og hefur verið gert oft síðar í ræðu og riti. * Æskilegt er að standa að sanr- eiginlegu kynningarátaki innan skólakerfisins. 7 - Tölvumál

x

Tölvumál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.