Tölvumál - 01.10.1994, Page 11
\
MacHama-bókhaldsfomtw:
• Aubveld í notkun og uppsetningu
• Með öllum skipunum og skilabobum á íslensku
• Alltaf má velja þá abferð sem hverjum og einum
hentar best - smella meb músinni, velja af valblabi
eba nota hnappaborðib
• Aubveld ablögun ab mismunandi VSK.-þrepum
Hægt er ab skoba lista yfir t.d. vibskiptamenn,
bókhaldslykla, vörur eba greibsluskilmála og skeyta
beint á reikninga, fylgiskjöl, skýrslur o.þ.h.
Frábær lausn á leibréttingu fylgiskjala meb „yfir-
strikun" og „víxlun á debet og kredit".
MacHansa-bókhaldshugbúnaburinn er seldur í a.m.k.
19 þjóblöndum á 15 tungumálum
• Vib gerb reikninga og vib innborganir myndast
fylgiskjal sjálfkrafa í fjárhagsbókhaldi
• Sjálfvirk jöfnun á debet og kredit vib innslátt
fylgiskjala sem sparar innsláttartíma
• Hægt er ab skoba allar skýrslur á skjánum og leita
í þeim t.d. eftir ákvebinni upphæb eba nafni
• Hrabvirk og örugg leit, auk fjölmargs fleira...
Þú fœrðgóða yfirsýn yfir stöðu fynrtœkisins með þeim fjölmörgu skýrslum sem MacHansa býður upp á, svo sem:
Innkomuáœtlun, útistandandi reikningar, rekstrar- og efnahagsreikningar, veltuskýrslur, viðskiptamannavfirlit o.m.fl.
bók/\lfc /túdervtík
Hringbraut, Reyk(avík sími 91-61 59 61
Bókabúö Keflavíkur, Sólvallagötu 2, Keflavík, sínii 92-111 02
Tölvutæki, Furuvöllum 5, Akureyri, sími 96-2 61 00