Tölvumál


Tölvumál - 01.10.1994, Qupperneq 31

Tölvumál - 01.10.1994, Qupperneq 31
Október 1994 DOWS (fara í "File" ívalmynd og velja "Exit") 9. prenta "logout". 10. ekki slökkva á tölvunni. Net-verkefni A: Hvereru tengsl sköpunarsögu og samfélagsgerðar þjóðar- innar sem þið eruð að fjalla um? B: Upplýsingar sem þið getið e.t.v. aflað með net-bréfi. 1. Hvernig byrja "ungling- arnir" að vera saman (makavalsreglur)? 2. tölfræði a) ungbarnadauði b) sjálfsvígstíðni c) íbúafjöldi d) búseta/"flutningar" e) samskiptavandamál t.d, við stjórnvöld, lögreglu eða aðrar þjóðir. Það kom brátt í 1 jós að það var nú ekki svona einfalt að hafa santband við Indíánana. Maður getur ekki skrifað þeim bréf og sagt: hérernemandi ímenntaskóla uppi á íslandi að skrifa ritgerð um þína þjóð. Vilt þú nú ekki vera svo væn/vænn að svara þessum spurningum sem kennarinn lét mig hafa? (sjá nánar umræðuna um vandamálin við net-bréfin). Úr net-bréfi; Fyrra dæmið. Umræður unr kenningu mannfræðinga. ”... I, for example am not very connected to the tribe, although I follow the traditions faithfully. I can speak for ntyself and rny experiences, perhaps give an idea of how it is for others of the tribe but I cannot give you the whole story. If you all are supposed to know more, you will corne in contact with others who can continue to "flesh out" your view of us. I will try to help as much as I can. I only ask that you accept what is given and ask only what is in your hearts, not for proof of some anthropological theory or something...I hope you under- stand this..." Seinna dæntið. Önnur sýn, önnur gildi og önnur viðmið. ".. we do not believe that we have "religion". We do not believe that our" ways" are not accessable to every human on this planet. Our "ways" are that of harmony and balance with the environment and each other. We achieve this through a "way" of believing in our interconnectedness as a tribe, our mutual dependence on each other and our environment, and our individual relationships with Creator..." Þessi dæmi gáfu höfundi greinarinnar tækifæri á að fjalla sérstaklega í kennslustund um hugtakið "Verstehen" (MAX WEBER), sem þýðir að setja sig í spor hinna innfæddu og þar með styðja það sem Terry var að gera þegar hann lcyfði indíánum "að tala" fyrir eigin málstað í tímum hjá sér. 31 - Tölvumál

x

Tölvumál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.