Tölvumál - 01.10.1994, Side 32
Október 1994
Helstu vandamálin við
samskiptin
U.þ.b. helmingur ritgerðarhópanna komst í
persónulegt samband við einhvern úr þeirri þjóð
sem þau voru að fást við í ritgerðinni.
í fyrsta lagi var það kunnáttuleysi okkar Terrys
og nemenda. Þetta leystist þannig að a.m.k. þrír
nemendur höfðu aðgang að Menntanetinu og Terry
skrifaði bréfin á tölvuna fyrir hina nemendurna.
I öðru lagi tók tíma að finna einhvern af tiltekinni
þjóð sem vildi skiptast á skoðunum við nemendur
okkarmeð net-bréfi. Terry sendi bréf út og stundum
tók einhver að sér að koma skilaboðunum áfrarn til
tiltekins einstaklings af annarri þjóð.
I þriðja lagi urðum við varir við ákveðna
tortryggni í okkar garð allt frá því að telja okkur í
raun útsendara CIA yfir í að líta svo á að enn einu
sinni ætlaði hvíti maðurinn að nota þekkingu Indíána
í eigin þágu. Okkur reyndist best að segja sem svo:
Hér erum við nemendur frá Islandi. Ef þig langar að
vita eitthvað um ísland skulum við svara þínum
spurningum þar að lútandi. Vilt þú þá vera svo
vænn/væn að svara spurningum okkar urn þína þjóð
sem okkur langar mjög að fræðast unr?
I fjórða lagi er það nú svo að þótt ungur Indíáni
komi til "öldungs" og spyrji hann ákveðinnar
spurningar er ekki víst að liann fái svar við henni.
Öldungurinn getur farið að segja sögur frá því hann
var ungur og eftir drykklanga stund uppgötvar
spyrjandinn að "öldungurinn" ællar ekki að svara
spurningunni. Hann segir það þó aldrei berum
orðum.
Dæmi um samband í gegnum
Menntanetið
1 .mynd, svarfrá Kim Morris (Wakinyan Chikala)
LakotaNation/Oglala: Svonapersónulegtsamband
breytir Indíánum úr fyrirbæri í kvikmynd eða þurri
tölfræðiyfirílifandifólkmeð raunverulegvandamál.
Fólk sem í stað þess að skera höfuðleður af
nemendum mínunr sendir þeirn upplýsingar í
gegnum tölvu og hefur auk þess ákveðnar skoðanir
á því hvernig eigi að fjalla um eigin þjóð í ritgerðinni.
2. rnynd, bréf frá Dave (Kayoshk): Þetta bréf er
dæmi um samskipti á netinu og hvernig við fundum
netföng.
3. mynd, Joseph J. Otero, Dine/Hopi: Þetta bréf
er dæmi um það sem ekki má segja öðrum frá. Eins
og greinl varfrá fyrr íþessari grein rákust nemendur
á að ekki var hægt að spyrja indíánanna urn hvað
sem er. Engu að síður kom það á óvart hvað
Hello.
No, I don’t think your request presumptuous at
all! I will do what I can to pass the word, but I am
limited in who I can reach since I am in
Albuquerque, New Mexico going to school at
University of New Mexico, and have little contact
with people on the rez (reservation). If you would
like, I can forward your requestto me outonto the
net (Nativenet/lndiannet) and see what comes
in. I will also make a flyer and post it at Native
American Studies center on campus.
I will also dig up what e-mail addresses I can for
the four nations you mentioned. For Lakota, you
can write to:
Oglala Lakota Collage
P.O. Box 490 3 Mile Creek
Kyle, South Dakota 57752
Perhaps send to Dean of Student Affairs? I have
no idea if you will get any response, but it is worth
a try.
As far as the Pawnee, Cheyenne, and the other
nation (can’t remember now) you might try
contacting universities in their traditional areas.
Also, you could write to the tribal collages in the
rez’ (like Oglala Lakota above).
I wish you good luck. If you would care to write
back questions regarding Lakoda "religion," I
would be happy to respond. There are some
things I would like your students to know!
Hi ye!
Kim Morris (Wakinyan Chikala)
Lakota Nation/ Oglala
1. mynd
Original Sender: "Otero Joseph"
What type of information are you looking for
(cultural, historical, etc.)? I can possibly provide
some information concerning the Dine (Navajo)
tribe. Yet, you will have to understand that I will
not be "free-wheeling" everything that you ask
about and I hope that you understand. From the
teachings of our elders, some cultural and
historical facts are not meant to be dispersed to
other peoples.
Respectfully,
Joseph J. Otero, Dine/Hopi
University of California, Irvine
3. mynd
32 - Tölvumál