Tölvumál


Tölvumál - 01.10.1994, Qupperneq 38

Tölvumál - 01.10.1994, Qupperneq 38
Október 1994 HAGSKÝRSLUR Haustlesning landsmanna Landshagir 1994 I ritinu er að fmna mikinn talnafróðleik um manníjölda, atvinnuvegi, félags- og heilbrigðismál, menntamál, þjóðarbúskap, verslun o.m.fl. Ómissandi rit öllum þeim sem vilja fræðast um hag lands og þjóðar. Verð 2.100 kr. Landshagir fást einnig á disklingum i Excel. Versiunarskýrslur 1993 Þar er að finna ítarlegar upplýsingar um utanríkisviðskipti íslendinga á árinu 1993. í skýrslunni eru textar við öll tollnúmer og gerir það hana mjög aðgengilega. Þeim sem vilja kynna sér viðskipti okkar við umheiminn er hún nauðsynlegt rit. Verð 2.200 kr. lcelandic foreign trade 1993 Nýtt ársrit Hagstofunnar þar sem birtar eru upplýsingar um útílutning til og innflutning frá okkar helstu viðskiptalöndum. Ritið er á ensku og því hentugt til að miðla upplýsingum lil erlendra viðskiptaaðila. Verð 1.500 kr. Konur og karlar 1994 Hagstofan hefur gefið út litprentaðan bækling sem lýsir í tölum og myndritum stöðu kvenna og karla á íslandi. Ritið Ijallar m.a. um mannljölda, heilsufar, menntun, atvinnu, laun, heimilisstörf og áhrifa- stöður. Verð 300 kr. íslensk atvinnugreinaflokkun ÍSAT 95 Um næstu áramót tekur í gildi ný alvinnugreinaflokkun sem byggð er á atvinnugreinaflokkun Evrópu-sambandsins, N.A.C.E., Rev 1. ÍSAT 95 mun leysa af hólmi Avinnuvegaflokkun Hagstofu íslands. í bókinni eru ítarlegar skýringar við einstaka flokka og lciðbeiningar um notkun þeirra. Verð 1.900 kr. ÍSAT 95 fæst einnig á disklingum i Excel, Access og dBASE. íslensk starfaflokkun ÍSTARF 95 Út er komin íslensk starfaflokkun, ÍSTARF 95, sem byggð er á starfaflokkunarkerfi Alþjóðavinnu- málastofnunarinnar, ISCO-88. í ÍSTARF 95 eru störf m.a. flokkuð eftir verkefnum, hæfni, sérhæfmgu og ábyrgð. Því nýtist það öllum sem vinna með upplýsingar um vinnumarkaðinn. Verð 1.000 kr. ÍSTARF 95 mun einnig fást á tölvutæku formi. Hagstofa íslands Skuggasundi 3 • Sími 91-60 98 66 Bréfasími 91-62 33 12 Tölvuvinnsla - svo einfalt er það nú! 38 - Tölvumál

x

Tölvumál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.