Tölvumál


Tölvumál - 01.10.1994, Qupperneq 41

Tölvumál - 01.10.1994, Qupperneq 41
Október 1994 Annars stigs fjölliða með útgildum, beygjuskilum og núllstöðvum, hvert atriði í sínum lit. Prjár margliður skoðaðar saman. Tvœr þeirra eru fengnar með að heilda þá þriðju ítrekað. forritinu kom upphaflega frá Pétri Blöndal, sem kenndi stærðfræði við Verzlunarskólann, og meðan á þróun forritsins stóð skoðuðu nokkrir stærðfræðikennarar frum- gerðir forritsins og konru með aðfinnslur og gagnlegar ábend- ingar. Leiðbeinandi hópsins í lokaverkefninu var Freyr Þór- arinsson, kennari við TVI, en höf- undar forritsins eru kerfisfræð- ingarnir Albert Guðmundsson, Bogi Pálsson og Jón Víðir Birgis- son. Forritið er skrifað fyrir Win- dows gluggaumhverfi og nefnist það InnSýn. við til þess að opna augu nem- andans fyrir stærðfræðilegu eðli þessara aðgerða og tengslum þeirra við grafíska eiginleika ferl- anna. Ástæðurnarfyrir vinsældum margliðanna skipta ekki máli hér, en þær byggjast bæði á notagildi og meðfærileika þeirra. Af þessum ástæðum eru föllin senr hægt er að vinna nreð í InnSýn takmörkuð við fjölliður. Helsti kosturinn er að notendaviðmótið verðureinfaldaraþví öll föll leyfa samskonar aðgerðir og lúta sömu lögmálum. Að vísu kunna ein- hverjir að sakna hornafalla, lóga- stig hennar og stuðla, í sama anda og gert er í kennslubókum, en hins vegar er hægt að slá inn hnit þeirra punkta sem margliðan á að fara í gegnum, þ.e. sem margliðan á að brúa. Síðari aðferðin eflir skilning nemandans á notagildi margliða og víkkar til nruna notk- unarmöguleika InnSýnar. Þegar margliða hefur verið skilgreind er hún sjálfkrafa teiknuð á skjáinn, og séu fleiri en ein margliða á skjánum í einu birtast þær sín í hverjum lit. Þá er hægt að sjá núllstöðvar, útstöðvar og beygju- skil margliðu, bæði grafískt og Sniðill og snertill fleygboga. Með því aðfœra skurðpunkta sniðilsins saman sést að snertillinn er í raun markgildi sniðilsins. Akveðið heildi er sýnt með skyggðu svœði milli ferils og x-áss. Ferlinum má breyta með því að draga hann til með músinni. Meðal þeirra falla sem nem- endurkynnast í framhaldsskólum eru margliður án efa fyrirferðar- mestar. Beinar línur og fleyg- bogar, þ.e. fyrsta og annars stigs margliður, eru fyrstu föllin sem nemendur glíma við að reikna og teikna. Þegar kemur að diffur- og heildunarreikningi eru það aftur margliðurnar sem mest er stuðst riþnra og veldisfalla, en þegar menn kynnast þeim möguleikum sem eru í InnSýn verður ljóst að ekki verður bæði sleppt og haldið; fjölbreyttara úrval af föllum hlyti að takmarka eða flækja aðra þætti forritsins. Til þess að skilgreina nýja margliðu í InnSýn eru tvær leiðir. Annars vegar er hægt að slá inn með því að opna upplýsinga- glugga. Þegar margliðan er kornin á skjáinn getur notandinn sem fyrr segir breytt henni að vild, annað hvort með því að breyta stuðlum hennar eða með því að færa feri I inn til með músinni. Þetta gagnvirka samband leiðir ti I þess að tengslin ntilli stuðlanna og ferilsins verða 41 - Tölvumál

x

Tölvumál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.