Bókasafnið


Bókasafnið - 01.06.1996, Side 12

Bókasafnið - 01.06.1996, Side 12
Nákvæmnisstuðull (e. precision ratio) heimildaleitar er hlutfall gagnlegra heimilda af heildarfjölda þeirra heimilda sem koma fram við leit. Ef aðeins 6 heimildir eru gagnleg- ar fyrir notanda í tiltekinni heimildaleit, sem skilaði alls 57 heimildum, þá er nákvæmnishlutfallið 6/57 eða tæplega 10%. Leitarheimtustuðull (e. recall ratio) er nefnt það hlut- fall gagnlegra heimilda, sem kemur fram í tiltekinni heim- ildaleit, af öllum mögulegum gagnlegum heimildum í til- teknum gagnabanka. Ef 6 af 11 mögulegum gagnlegum heimildum koma fram við leit þá er hlutfallið 6/11 eða um 54%. Hækkaður leitarheimtustuðull er oftast óhjákvæmilega á kostnað nákvæmnisstuðulsins, því leitarforsendur eru víkk- aðar þannig að útkast verður hlutfallslega meira. Til að tryggja sem nákvæmastar leitarheimtur er þannig nauðsynlegt að gæta nákvæmni við lyklun heimilda og gaumgæfa að valorð lýsi innihaldi heimilda á markvissan og hnitmiðaðan hátt. Lokaorð Kerfisbundin efnisorðaskrá er, eins og áður hefur kom- ið fram, n.k. staðlaður listi viðurkenndra heita sem nota má til að lýsa efnisinntaki heimilda. Slík skrá er mikilvægt hjálpartæki bæði fyrir þá sem lykla og þá sem leita heimilda því hún stuðlar að samkvæmni við lyklun, bæði innan sömu stofnunar og milli einstakra stofnana. Samkvæmni í lyklun tryggir aftur á móti öruggari og markvissari leitar- heimtur þeirra sem þurfa að leita sér upplýsinga um til- tekna efnisflokka, hvort sem er fyrir leik eða starf. Tiltölulega stutt er síðan farið var að lykla heimildir og gefa þeim efnisorð í tölvum á bókasöfnum hérlendis. Til að stuðla að samkvæmni í lyklun bókasafna á milli væri æskilegt að íslensk bókasöfn stæðu sameiginlega að stefnumörkun um efnisorðagjöf, t.d. með því að stofna virka Efnisorðanefnd bókasafna þar sem fulltrúar allra safnategunda ættu sæti. Nefndin setti síðan fram stefnu- markandi reglur um lyklun sem samstaða myndaðist um meðal bókasafna að fylgja. Höfimdur er bókasafiisfrœðingur meðframhaldspróf (M.L.S.) frá háskólanum í Albany, NY. Starfar nú sem forstöðumaður Bókasafhs Menntaskólans við Sund. HEIMILDIR: Aitchison, Jean og Alan Gilchrist. 1987. Thesaurus construction : a pract- ical manual. 2nd ed. London : Aslib. Aitchison, Jean. 1991. Subject control: thesaurus construction standards. Standards for the international exchange of bibliographic information : papers presented at a course held at the School ofLibrary, Archive and In- formation Studies, University College London, 3-18August 1990. Ed. by I.C. Mcllwaine. London : Library Association. S. 128-136. Chan, Lois Mai. 1989. Inter-indexer consistency in subject cataloging. Information technology and libraries 8(4) Dec.: 349-358. Dewey, Melvil. 1976. A classification and subject index for cataloguing and arranging the books and pamphlets of a library. Albany, NY : Forest Press (ljóspr. eftir 1. útg. 1876). Fugmann, Robert. 1993. Subject analysis and indexing: theoreticalfounda- tion andpractical advice. Frankfurt/Main : Indeks Verlag. Heimildaskráning - aðferðir við athugun heimilda, greiningu á efnipeirra og val efriisorða = Documentation - Methods for examining documents, det- ermining their subjects, and selecting indexing terms. 1994. Flokkunar- nefnd þýddi. Reykjavík : Staðlaráð íslands. (ÍST ISO 5963:1985). Heimildaskráning - leiðbeiningar um gerð og próun kerfisbundinna efnis- orðaskráa á einu tungumáli = Documentation - Guidelines for the esta- blishment and development of monolingual thesauri. 1991. Flokkunar- nefnd þýddi. Reykjavík : Iðntæknistofnun íslands. (ÍST 90). Lancaster, F.W. 1985. Thesaurus construction and use: a condensed course. Paris : Unesco. Lancaster, F.W. 1986. Vocabulary controlfor information retrieval. 2nd ed. Arlington, VA : Information Resources Press. Lancaster, F.W. 1991. Indexing and abstracting in theory and practice. London : Library Association. Library of Congress Subject Headings. 1989. 12th ed. Prepared by Subject Cataloging Division Processing Services. Washington, DC : Catalog- ing Distribution Service. Margrét Loftsdóttir og Þórdís T. Þórarinsdóttir. 1992. Kerfisbundin efiiis- orðaskrá (thesaurus) jyrir bókasöfn. Reykjavík : Höf. Margrét Loftsdóttir og Þórdís T. Þórarinsdóttir. 1996. Kerfisbundinn efn- isorðalykill (thesaurus) fyrir bókasöfh. 2. útg., aukin og endurskoðuð. Reykjavík : Höf. Medical Subject Headings. 1975-. Bethesda : US Dept. Of Health and Human Services. Orna, Elizabeth. 1983. Build yourself a thesaurus : a step by step guide. Norwich : Running Angel. Ólafur F. Hjartar. 1967. Orðasafhsskrá (dictionary catalogue) - tugaskrá eða flokkuð skrá (classified catalogue). Reykjavík : Höf. Piternick, Anne B. 1990. Vocabularies for online subject searching : in- troduction. Encyclopedia of library and information science: supplement 10. New York : Marcel Dekker. 45 b.: 399-420. Reich, Phyllis og Erik J. Biever. 1991. Indexing consistency : the in- put/output function of thesauri. College & research libraries 52 (July) 4: 336-342. Sears, Minnie Earl. 1994. Sears List of Subject Headings. 15th ed. Ed. by Joseph Miller. New York : Wilson. Sweeney, Russel. 1991. Dewey Decimal ClassiFication : an international standard. Standards for the international exchange of bibliographic in- formation : papers presented at a course held at the School of Library, Archive and Information Studies, University College London, 3-18 Aug- ust 1990. Ed. by I.C. Mcllwaine. London : Library Association. S. 146-150. Townley, Helen M. og Ralph D. Gee. 1980. Thesaurus-making : grow your own word-stock. London : Deutsch. Williamson, Nancy J. 1991. Subject cataloguing and LCSH. Standards for the intemational exchange of bibliographic information : papers pres- ented at a course held at the School of Library, Archive and Information Studies, University College London, 3-18 August 1990. Ed. by I.C. Mcllwaine. London : Library Association. S. 137-145. Þórdís T. Þórarinsdóttir. 1992. Efnisgreining gagna og heimildaleitir í tölvuumhverfi. Bókasafiiið 16: 13-16. Þórdís T. Þórarinsdóttir. 1992. íslensk efnisorðaskrá. íslensk bókfraði í nútíð ogframtíð: ráðstefha haldin á Akureyri 20.-21. september 1990. Ritstjóri Sigrún Magnúsdóttir. Akureyri : Háskólinn á Akureyri. S. 23-34. SUMMARY Thesauri : their construction and utility value in indexing Discusses the construction and use of thesauri in indexing. Defines the term indexing. Compares classification vs. indexing in content analys- is and delinates the advantages and disadvantages of both methods. Traces in brief the history and development of thesauri. Compares natural and controlled indexing language and lis'ts the strengths and weeknesses of both methods. Discusses post-coordinate and pre-coordinate indexing languages, further the international standard on the establishment and development of monolingual thesauri (ISO 2788) as well, e.g. preferred and non-preferred terms, the abbreviations and symbols and the cate- gories of data for which standardized terms are needed. Reports on the 2nd edition of a general thesaurus in Icelandic and shows entry examples. Describes the international standard ISO 5963 on methods for examing documents, determining their subjects and selecting index terms. Makes suggestions for an indexing policy and depicts the utility value of thesauri. Discusses quality control in indexing and the problem of indexing con- sistency. Concludes by discussing precision and recall ratio in information retrieval and encouraging a cooperative Icelandic indexing policy, e.g. by establishing a Subject Indexing Committee on national level. Þjoðskjalasafn íslands Laugavegi 162 * 105 Reykjavík Lestrarsalur, Hverfisgötu eropinn kl. 10-18. 12 Bókasafhið 20. árg. 1996

x

Bókasafnið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.