Bókasafnið


Bókasafnið - 01.06.1996, Síða 53

Bókasafnið - 01.06.1996, Síða 53
er mjög ódýrt hér og sem dæmi má nefna að ráðsmaðurinn minn fær mánaðarlega sem svarar 3000 íslenskum krónum auk 10 kg af maísmjöli og eru þessi laun þó í hærri kantin- um. Mánaðarlaun verkamanns eru sem svarar 1200 ís- lenskum krónum og laun malawísks bókasafnsfræðings um 10.000 krónur. Þrátt íyrir þessi lágu laun eru nauðsynja- vörur dýrar og því á almenningur erfitt með að láta launin duga út mánuðinn, til samanburðar má nefna að einn líter af mjólk kostar 44 krónur og brauðhleifur 32 krónur. Það sem hefur verið hvað erfiðast að sætta sig við hér í Malawí er að sjá örbirgð íbúanna. Fólk á öllum aldri betlar á götum úti. Til þess að geta búið hér verður maður að brynja sig gagnvart því sem fyrir augu ber og sætta sig við að að ekki er hægt að hjálpa öllum. Hins vegar starfa hér alls konar góðgerðafélög og sjálf er ég félagi í vinafélagi Kamuzu sjúkrahússins hér í Lilongwe sem er nokkurs kon- ar Landspítali þeirra Malawimanna. Aðstaðan á sjúkrahús- inu eryægast sagt ömurleg; sjúklingar þurfa að sofa á gólf- inu því ekki eru til nægilega mörg rúm, lyfjaskortur er mik- ill, rúmföt og teppi eru óhrein og byggingar í mikilli nið- urníðslu. Hér eru því næg verkefni fyrir hjálpfúst fólk. Höfmdur er bókasafnsfrœðingur með framhaldsmenntun M.A. frá háskólanum í Wales í Aberystwyth og starfar nú á Fiskimálaskrifstofu SADC í Malawi. HEIMILDIR: Árni Helgason. 1995. Fiskimálaskrifstofa SADC í Malawi. Fréttabréf um þróunarmál 10(1): 12-13. Hulsbömer, A. & P. Belker. 1991. Malawi. Chalfont St. Peter : Bradt Publications. Lög um Þróunarsamvinnustofoun íslands nr. 43/1981. Malawi : EIU country profile 1993/94. 1993. [S.l.] : Economic Intellig- ence Unit. National Library : an introduction to the services. 1994. Lilongwe : National Library Service Board. Stefoumið Þróunarsamvinnustofounar íslands. 1995. Fréttabréfum próun- armál 10(1): 16. Stuart-Mogg, David. 1994. A guidc to Malawi. Blantyre: Ccntral Aíricana Ltd. Munnleg heiniild: Mabomba, Rodrick, landsbókavörður. Viðtal 11. mars 1996. SUMMARY Icelandic Development Aid in the Field of Library and In- formation Science in Malawi Reports about participation in the development aid programme pro- vided by the Icelandic International Development Agency in Malawi which involves her as a consulting librarian within the Inland Fisheries Sector Technical Coordination Unit (IFSTCU) of the Southern African Development Community (SADC), which is based in Lilongwe, the capi- tal of Malawi. The role and aims of the Icelandic International Develop- ment Agency is described. The Agency operates according to laws passed in 1981 and places main emphasis on helping people to achieve self- sufficiency by gaining increased knowledge and practical know-how. A short description of Malawi’s geography, economy and education level is given. Malawi is a poor country with just 42% literate rate. Agriculture is the main industry and 90% of the population lives in rural areas. The author describes the activities of the IFSTCU and her role in implement- ing the development programme, firstly as an information and training adviser, and secondly in building up the Regional Fisheries Information Programme, e.g. by organising a library in the field of inland fisheries and aquaculture. Cooperation amoung fisheries libraries within SADC is described as well as cooperation with three inland Fisheries libraries in Malawi. Depicts the situation of the three libraries in Malawi. Gives an account of the situation of public and school libraries in Malawi, where the National Library, which was founded in 1968, serves as a public and school library as well. The author expounds the difference in her Iceland- ic and Malawian lifestyle, where long working hours and travelling around Africa belongs to the work. Concludes by stating that the most difficult thing concurrent with the living in Malawi is witnessing the poverty of the population and not being able to help everyone. - ÁK Forstöðumenn bókasafna Rit Hagstofu íslands höfða til stórra hópa íþjóðfélaginu mw!" Fróðleikur um land og þjóð Landshagir eru ársrit Hagstofunnar sem hefur að geyma mikinn fjölda athyglisverðra og aðgengi- legra upplýsinga um flest svið þjóðfélagsins, svo sem mannfjölda, laun, verðlag, vinnumarkað, framleiðslu, heilbrigðismál, menntamál o.fl. Einnig fáanlegt á disklingum. Verð kr. 2.200. Utanríkisverslun Islendinga I ritinu Utanríkisverslun 1994 eftir tollskrár- númerum eru upplýsingar um utanríkisviðskipti Islendinga árið 1994. Handhægt rit fyrir þá sem stunda innflutning eða útflutning og einnig fyrir framleiðendur sem eru í samkeppni við innflutning. Verð kr. 2.200. Hagtíðindi Hagtíðindi eru mánaðarrit Hagstofunnar. f þeim eru birt reglubundið yfirlit um utanríkisverslun, fiskafla, þróun peningamála, ýmsar vísitölur, greinar um félagsmál, ferðamenn o.fl. Ársáskrift kr. 3.500. Einstök liefti kr. 350. Alþingiskosningar Alþingiskosningar 1995 greina frá nýafstöðnum kosningum. Þar eru ítarlegar upplýsingar um frambjóðendur, kosningaþátttöku, kosningaúrslit o.fl. Rit fyrir alla áhugamenn um stjómmál. Verð kr. 300. Ferðamenn á fslandi Gistiskýrslur 1994 greina frá fjölda gististaða, herbergja og rúma, gistinátta og nýtingu gistirýmis eftir landsvæðum. Rit fyrir alla þá er tengjast ferðamannaþjónustu. Verð kr. 700. Vinnumarkaður í ritinu Vinnumarkaður 1994 er fjallað um atvinnumál, atvinnuleysi, vinnustundir o.fl. Handhægt og greinargott rit um íslenskan vinnumarkað. Verð kr. 1.000. Hringið og fáið sendan útgáfubækling Hagstofunnar í síma 560 9860. Hagstofa íslands Skuggasundi 3 150 Reykjavík S. 560 9800 Bréfas. 562 3312 Bókasafnið 20. árg. 1996 53
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Bókasafnið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.