Bókasafnið

Ataaseq assigiiaat ilaat

Bókasafnið - 01.06.1996, Qupperneq 65

Bókasafnið - 01.06.1996, Qupperneq 65
Eins og áður sagði er Gegnir bókasafnskerfi eða skrán- ingarkerfi fyrir 8 íslensk bókasöfn, Islenska bókaskrá, sam- skrá fyrir nokkur íslensk bókasöfn og samskrá um erlend tímarit í íslenskum bókasöfnum. Þátttaka í Gegni felur í sér annað hvort fulla aðild eða samskrár aðild. Með fullri að- ild hafa bókasöfnin aðgang að skráningarþætti kerfisins og skrá rit sín inn í kerfið. Fulla aðild að kerfinu hafa eftirtal- in 8 bókasöfn: Landsbókasafn Islands - Háskólabókasafn, Bókasafn Kennaraháskóla íslands, Bókasafn Myndlista- og handíðaskóla Islands, Bókasafn Seðlabanka fslands, Bóka- safn Stofnunar Árna Magnússonar, Bókasafn Þjóðminja- safns íslands, Bókasafn Stjórnarráðs íslands og Bókasafn Háskólans á Akureyri Samskrár Samskráraðild felur í sér að sértækt samskrártákn fyrir Tafla 1: Skráðar bókfræðilegar færslur í Gegni 1996 Fjöldi bókfræðilegra færslna sem voru fluttar úr OCLC 1995 7.632 Frumskráðar færslur 1995 15.666 Heildarfjöldi færslna í Gegni í janúar 1996 342.646 söfnum sem eru með fulla aðild enda hafa þau notað kerf- ið lengst. íslensk bókaskrá Auk þess sem nýjar íslenskar bækur eru skáðar er stöðugt unnið að afturvirkri skráningu íslenskra rita. Skráning eftirfarandi flokka er lokið: 000, 100, 500, 700, 800 og 900. í flokki 300 á aðeins eftir að skrá smáprent og í 600 á eftjr að skrá 4to rit og smáprent. Eftir er að skrá mikinn hluta af 200 og 400 flokkunum. Skráning á ís- lensku fágæti í öllum flokkum er nýlega hafin. Sérstakt for- rit var hannað hjá Reiknistofnum Háskólans til að gera prentaða útgáfu af bókaskránni. Þrjár ársskrár komu út af íslenskri bókaskrá á síðastliðnu ári unnar með þessu nýja forriti. Bókaskráin fyrir 1995 kemur út fyrir mitt ár 1996. Tafla 4 sýnir yfirlit um íslenska bókaútgáfu 1989 - 1994 Tafla 3: Bókfiræðilegarfærslur í Gegni efitir aðild, janúar1996 Bókasöfn með fulla aðild 314.829 titlar Önnur samskrársöfn 16.345 titlar Samskrá um erlend tímrit í íslenskum bókasöfnum 11.426 titlar Tafla 4: Yfirlit um íslenska bókaútgáfú 1989 - 1994 TITLAR ALLS FRUMÚTGÁFA Samtals Bækur Bækl. Samtals Bækur Þýðingar Annað 1989 1340 935 405 1152 790 385 742 1990 1593 1101 492 1235 858 392 905 1991 1660 1060 545 1276 818 453 965 1992 1695 1093 602 1250 798 483 1014 1993 1418 988 430 1116 766 405 744 1994 1429 965 464 1089 746 353 735 hvert bókasafn er sett inn í viðeigandi skráningarfærslu sé færslan til í gagnasafninu, en að öðrum kosti er búinn til skráningartexti. Gegnir þjónar sem samskrá fyrir fyrrnefnd 8 bókasöfn og nokkur önnur íslensk bókasöfn. 59 söfn eru aðilar að samskrá um erlend tímarit í íslenskum bókasöfnum. Af þeim bókasöfnum sem nota Gegni sem samskrá fyrir bæk- ur eru 11 bókasöfn í stofnunum eða hjá félagssamtökum, 3 eru almenningsbókasöfn og 5 bókasöfn framhaldsskóla. Tafla 3 sýnir fjölda bókfræðilegra færslna eftir samskrárað- ild og má sjá að yfirgnæfandi fjöldi færslna er í þeim bóka- Tafla 2: Gegnir - eintaksfærslur í aðildarsöfnum, janúar 1996 Þjóðminjasafn íslands 1.164 Myndlista- og handíðaskóli íslands 3.315 Stjórnarráð íslands 3.538 Háskólinn á Akureyri 4.416 Seðlabanki íslands 15.212 Stofnun Árna Magnússonar 15.886 Kennaraháskóli íslands 39.947 Landsbókasafn íslands - Háskólabókasafn 413.199 Eintaksfærslur aðildarsafna alls 496.724 og má sjá að bókaútgáfan var mest árið 1992 en minnst 1989. Mynd 1 sýnir hvert hlutfall þýðinga, kennslubóka og barnabóka er af heildinni. Aðfóng Aðfangaþátturinn sér um alla þætti aðfanga: pantanir, upplýsingar um birgja, sjóðupplýsingar, upplýsingar um gengi, meðhöndlun reikninga, móttaka eintaka og ítrekan- ir. Aðfangaþátturinn var tekinn í notkun í Landsbókasafni árið 1993 og sér kerfið um öll aðföng Landsbókasafns varð- andi bækur og tímarit. Bókasafn Kennaraháskólans byrjaði að nota aðfangaþáttinn 1995. Mynd 2 sýnir fjölda pant- ana í Gegni eftir árum, þ.e. pantanir í gegnum kerfið en ekki heildar pantanir aðildarsafna, og má sjá að á milli 1994 og 1995 hafa pantanir næstum því tvöfaldast. Mynd 3 sýnir skiptingu aðfanga í Landsbókasafni og Bókasafni Kennaraháskóla fslands árið 1995. Tímaritahald Tímaritahaldið er í raun hluti af aðfangaþættinum, en vegna þess hve útgáfuháttur tímarita er oft á tíðum flókinn þá er litið á tímaritahaldið sem sérstakan þátt. Helstu sér- kennin eru áskriftir eða opnar pantanir, spá um hvenær heftin koma og móttaka tímarita. Byrjað var að nota tíma- ritaþátt Gegnis 1995. Mynd 4 sýnir kostnað við tímarita- Bókasafnið 20. drg. 1996 65
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Bókasafnið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.