Bókasafnið


Bókasafnið - 01.06.1996, Síða 66

Bókasafnið - 01.06.1996, Síða 66
Mynd 1 Mynd 3 Aðföng í Gegni 1995 Skipti haldið eftir deildum Háskóla Island árið 1995, og má sjá að tæplega helmingur kostnaðar við tímaritin er vegna Raun- vísindadeildar enda áskriftir dýrar í raungreinum. Útlán Utlánaþátturinn var tekinn í notkun árið 1992. Allar upplýsingar um lánþega tilheyra útlánaþættinum. Fyrir utan Landsbókasafnið notar Bókasafn Kennaraháskólans útlánaþáttinn en Bókasafn Háskólans á Akureyri byrjaði að nota útlánaþátt Gegnis í apríl 1996. Mynd 5 sýnir útlán og endurnýjanir lána í Gegni árið 1995 í Landsbókasafni og Bókasafni Kennaraháskólans og má sjá að útlán fylgja skólaárinu. Tafla 5 sýnir fjölda útlána eftir aðildarsöfnum. Hægt er að skilgreina mismunandi lánþegategundir í Gegni. Lánstími, ýmsar kvaðir og skyldur eru breytilegar eftir lánþegategund. Bókasafn Kennaraháskólans er með 12 Mynd 4 Útlán og endurnýjanir í Gegni 1995 Dl^n ■ Ehdurnýjanir 14000 12000 10000 8000 6000 4000 2000 0 á já 2? 'c: 'ro 't= 03 d) CO Q. C '3 - E 03 *= — Q. d) Tafla 5: Útlán í Gegni eftir söfnum 1995 Safn Útlán Endurnýjanir Landsbókasafn íslands 71.826 40.206 Landsbókasafn, Þjóðdeild (lán á lessal) 8.271 8 Bókasafn Kennaraháskóla íslands 24.374 14.124 Alls: 104.471 54.338 Tafla 6: Fjöldi lánþega eftir lánþegategundum í janúar 1996 Kennaraháskóli íslands 1.594 Landsbókasafn - almennir lánþegar 4.678 Landsbókasafn - stúdentar í Háskóla íslands 5.421 Landsbókasafn - starfsmenn Háskóla íslands 1.886 Landsbókasafn - önnur söfn 216 AIls: 13.795 mismunandi lánþegategundir en Landsbókasafn er aðeins með 4. Tafla 6 sýnir fjölda lánþega eftir tegundum. Athyglisvert er að skoða aukningu á útlánum og endur- nýjunum. Mynd 6 sýnir útlán og endurnýjanir í Gegni, þ.e. í Landsbókasafni og Bókasafni Kennaraháskólans eftir árum og sjá má að aukningin þeirra er stöðug. Millisafnalán Millisafnalánaþátturinn var tekinn í notkun vorið 1994. Hann nýtir sér alla þætti kerfisins: útlán, skráningu, aðföng 66 Bókasafnið 20. árg. 1996
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Bókasafnið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.