Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1981, Síða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1981, Síða 1
288. TBL. — 71. og 7. ÁRG. — MIÐVIKUDAGUR 30. DESEMBER 1981. frjálsl, nháð dagblað MNGROF 06 KOSNING■ ARÁ NÆSTA LEITI? Ymsir stjómarllða telja aðgerðirgeta orðið auðveldari eftir kosningar Talsverður áhugi er meðal ýmissa stjórnarliða, einkum í Alþýðubanda- laginu, á því að þing verði rofið og efnt til nýrra kosninga fljótlega, að sögn heimildarmanna í stjórnarher- búðunum, sem DV telur áreiðanlega. Eðlilega vildu ráðherrar litið við þetta kannast þegar DV hafði tal af þeim í morgun. þótt þeir höfnuðu því ekki. Þing gæti samkvæmt þvi verið rofið í janúar og kosningar yrðu í marz. Heimildarmennirnir segja að þá gæti aðilar að ríkisstjórninni kannað fylgi sitt og hugsanlega fengið umboð til næstu fjögurra ára ynnu þeir kosningarnar. Samkvæmt þessum hugmyndum mundu sjálfstæðismenn sem að ríkis- stjórninni standa bjóða fram sér i að minnsta kosti 4 kjördæmum og hugsanlega um allt land. DV hefur nýlega skýrt frá tillögum um efnahagsráðstafanir sem meðal annars fælu í sér skerðingu á verð- bótum. Alþýðubandalagsmenn hafa ekki fallizt á þessar tillögur og málið í sjálfheldu í stjórnarliðinu. Þessi staða gætu breytzt eftir kosningar, segja heimildarmenn DV. Enn í morgun höfðu stjórnarliðar ekki getað komið sér saman um neins konar áramótaaðgerðir, hvorki almennar aðgerðir né ráðstafanir vegna fiskverðs. DV hafði af þessu tilefni samband við nokkra ráðherranna og fara svör þeirra hér á eftir Ekki náðist í Gunnar Thoroddsen forsætisráðherra þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir í morgun. -HH. / Ekki útbreiddar hugmyndir" „Þetta eru ekki útbreiddar hug- myndir,” sagði Svavar Gestsson félagsmálaráðherra og formaður Alþýðubandalagsins, þegar DV spurði hann um hugmyndir um þing- rof og kosningar. „Annars vil ég ekkert um þetta segja,” sagði Svavar. -HH. „Lrtíðheyrt þessa hugmynd" ,,Ég hef lítið heyrt þessa hugmynd og lítið um hana hugsað. Það yrði þá að kjósa um sérstakt efnahagspró- gram,” sagði Tómas Árnason við- skiptaráðherra við spurningu DV um möguleika á þingrofi og nýjum kosningum fljótlega. „Ég hef ekki trú á, að til þessa komi,” sagði Tómas. Ekki tókst í morgun að ná tali af Steingrimi Hermannssyni formanni Framsóknarflokksins. -HH. Sórframboð m'rtt kemur ekki tilgreina „Mér er ekki kunnugt um slík áform, enda hefur enginn talað um þau við mig,” sagði Friðjón Þórðar- son dómsmálaráðherra við spurningu DV um hugsanlegt þingrof og kosningar. „Ég er kosinn þingmaður af sjálfstæðismönnum í Vesturlands- kjördæmi og framboð mitt utan Sjálfstæðisflokksins kemur ekki til greina. Ég get heldur ekki ímyndað mér, að það geti komið til greina af hálfu annarra sjálfstæðismanna, sem standa að þessari rikisstjórn. Það hefur ætíð verið mín ætlun, að þegar lýkur þessu stjórnarsamstarfi, sem ég taldi nauðsynlegt á sínum tíma, gangi sjálfstæðismenn aftur sameinaðir til leiks.” -HH. „Ég hefekkert um s/íkt að seg/a " „Ég hef ekkert um slíkt að segja,” sagði Pálmi Jónsson landbúnaðar- ráðherra í morgun. „Þessi mál hafa ekki komið til umræðu. Ég veit ekki hvaðan svona hugmyndir koma. ” Má búast við þingrofi fyrr en síðar? „Ég hef ekki neitt um það að segja.” Kemur sérframboð af þinni hálfu til greina? „Við skulum ræða framboðsmál þegar þar að kemur,” sagði Páimi. -.IH Næsta blað 4. janúar Næsta blað kemur út mánudaginn 4. janúar. Smáauglýsingadeild DV veröur opin í dag tii klukkan 18. Lokað á morgun, gamlársdag, nýárs- dag og laugardaginn 2. janúar. Opið sunnudaginn 3. janúar klukkan 14— 22. Sími27022. íþrótta- annáll -Sjábls. 31-34 Innlendur annáll ársins — sjá bls. 19—22 Erlendur annáll -sjábls. 27-30 MW* éskaröílum landsmötinum gSeöilegsnýárs ogþakkarfyrir þaögamia Hinn nýkjörni „maður ársins 1981", Pétur Sigurgeirsson biskup, tekur við bókagjöf og blómvendi úr hendi ritstjóra Vísis, Ellerts B. Schram, erPótrivar kynntkjörhans. Milliþeirra stendurbiskupsfrúin, Sólveig Ásgeirsdóttir. (DV-myndGVA) DV kýs Pétur Sigurgeirsson biskup mann ársins 1981: „ Glaður ogþakklátur yflr þessum heiðrí" „Ég er inniiega þakklátur og glaður I Kjörið fór þannig fram að gerð var I Ellert B. Schram ritstjóri DV I liti til Péturs Sigurgeirssonar með yfir þeim heiðri sem mér er sýndur með skoðanakönnun og síðan atkvæða- i afhenti manni ársins í gærkvöldi blóm- trausti og virðingu, og vænti mikils af þessu kjöri,” sagði biskupinn yfir greiðsla á ritstjórn blaðsins, en þar vönd og bókagjöf og lét þau orð falla honum í ábyrgðarmiklu embætti Islandi, Pétur Sigurgeirsson, þegar starfa tæplega 40 manns. Niðurstaðan að kjör nýs biskups þættu nokkur honum var tilkynnt að DV hefði kjörið varð sú að Pétur Sigurgeirssson varð. tíðindi á íslandi og kjör hans sem hann „inann ársins 1981”. I hlutskarpastur. I maður ársins staðfesti að almenningur I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.