Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1981, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1981, Page 6
6 DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MIÐVIKUDAGUR 30. DESEMBER 1981. Spurningin HY2o er þér minnis- stæðast frá árinu sem er að líða? Axel Ammendrup bladamadur: Það er voðaverknaðurinn sem framinn var í Þverhollinu. Hann hafði mikil áhrif á mig. Jóhannes Reykdal tæknisljóri: Mér er efsl i huga að hafa eignazt annan son á árinu og svo að komast aftur til Thai- lands, þar sem ég starfaöi fyrir Rauða krossinn á sínum tíma. Þórunn Gestsdóttir ölaoamaour: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins og þau átök sem þar átlu sér stað. Siguróur Sverrisson blaóamaOur: Ný plata með ACDC-flokknum sem kom út um síðustu mánaðamót og hefur þegar selzt í 500 eintökum hér. Annað sem situr eftir er til dæmis landsleikur- inn í Wales, sem fór 2—2 og frammi- staða Ásgeirs Sigurvinssonar þar. Guóni Bragason blaóamaóur: Samein- ing Dagblaðsins og Visis, á því er enginn vafi. Jóhanna Sigþórsdóttir blaðamaóur: Ætli það sé ekki sameining síðdegis- blaðanna sem kom upp á svo skyndi- lega og alinestum á óvart. Lesendur Lesendur Lesenui Frá Broadway, hinum nýja skemmtistaö Ólafs Laufdal. Hér skemmtir Dansstúdíó Sóleyjar Jóhannsdóttur. Vegna misskilnings: Alliryfir21 árs velkomnir á Broadway —segir Ólaf ur Laufdal Ingibjörg Ingadóttir skrifar: Um daginn las ég viðtal við Ólaf Laufdal, vegna hins nýja skemmtistaðar hans, Broadway. Þar segir hann: ,,Ég vil fá sparibúið hjónafólk á aldrinum 21 —50 ára.” Ólafur hefur nú þegar útskýrt að hann hefur ekkert á móti þeim sem eldri eru en 50 ára. Hins vegar vil ég spyrja Ólaf: Hvers vegna vill hann ekki einhleypt fólk á staðinn? Hvað hefur hann á móti því? Álítur hann einhleypt fólk vera einhvers konar annars flokks fólk, sem ekki eigi heima innan um þessa „eðlilegu”? Svar Ólafs Laufdal: „í DV-viðtali því, sem vitnað er til, gætir töluverðs misskilnings blaðamanns og hefur það valdið mér miklum óþægindum,” sagði Ólafur Laufdal. „Ég var spurður að því hvaða hópur ég byggist við að myndi sækja Broadway öðrum fremur. Þá sagðist ég ekki sízt eiga von á hjóna- fólki en annars fólki frá og með lág- marksaldri, þ.e.a.s. 21 árs. Þetta er nú allt og sumt.” Ólafur sagði að lokum að því væru allir yfir lágmarksaldri velkomnir, einhleypir sem hjónafólk. -FG. Verzlanir seldu jólaölið frá Sanitas undir kostnaðarverði Ásbjörn Björnsson, Grundargerði 20, hringdi: Mér þykja þessi jólaölsviðskipti Sanitas vera undarleg. Fólk fer í gos- drykkjagerðina og heldur sig vera að geragóð viðskipti; að það fái jólaölið í heildsölu eða á einhverju milliverði. Svo kemur á daginn að í Sanitas kostarlOI dunkur kr. 80, en t.d. hjá Víði í Starmýri kostar sami dunkur kr. 75. Maður nokkur sagist síðan hafa fengið þennan dunk á kr. 77 og eiithvað í Síld og fiski. I Sanitas spurði ég hvernig á þessu stæði. Var mér sagt að sumir kaupmenn væru „bara” með kynningarverð á þessu. Kynningar- verð ætti þó aldrei að geta verið lægra en verksmiðjuverð. ,,Við gáfum ýmsum verzlunum kost á að selja jólaölið fyrir okkur,” sagði Páll Jónsson, framkvæmdastjóri Sanitas hf. „Jólaölið okkar var mjög vinsælt og ýmsir kaupmenn buðu það til sölu undir kostnaðarverði til þess að fá fleiri viðskiptavini. Þetta hafa þeir líka gert með kaffi og ýmislegt annað og skiptum við okkur ekki af slíku. Þvert á móti erum við dálítið hreyknir af að varan okkar skuli hafa verið notuð til þess að „trekkja” viðskiptavini,” lauk Páll máli sínu. -FG. Frá París höfum viö fengið bréf frá kennara sem gjarnan vill skrifast á viö Íslendinga. Hvervill skrifast ávið franskan kennara! —væntanlegur til íslands næsta sumar Nicole Prézeav, 23 Avenue Stephen Pichon, 75013 Paris, France, skrifar: Ég er 26 ára gamall franskut kennari og ætla mér að heimsækja ísland næsta sumar. Ég hef þvi mikinn áhuga á að komast í bréfa- samband við íslendinga sem fyrst, til þess að fá ábendingar og kynnasl landi ogþjóð. Ég get skrifað á norsku, frönsku og ensku. Sanitas hefur fært út kviarnar undanfarið, t.d. þegar pilsnerinn kom á markaöinn. Nú eru þeir hreyknir af þvi að ýmsir kaupmcnn notuðu jólaöliö frá þeim til þess að laða aö viðskiptavini fyrir jólin. DV-mynd: Sigurður Þorri. ————■ ....... j DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MIÐVIKUDAGUR 30. DESEMBER 1981. Lesendur Lesendur Lesendur Lesendur „Fleiri eru breyzkir en Bjöm”: Alþingismenn höfðu frumkvæði um lögbrot-*&**** Sigurður Sigurðsson hringdi: í lögum nr. 46, 1980, um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum, segir svo í 52. gr.: „ Vinnutíma skal haga þannig að á hverjum sólarhring, reiknað frá byrjun vinnudags, fái starfsmenn a.m.k. 10 klukkustunda samfellda hvíld. Samfelldan hvildartíma má stytta í 8 klukkustundir, með sam- komulagi milli aðila vinnumarkaðar- ins um framkvæmd, þegar um er að ræða: ajvaktavinnu, b) störf að land- búnaði, c) björgun verðmæta frá skemmdum, svo sem sjávarafla.” Ég vil vekja athygli á því að alþingismenn urðu fyrstir til þess að brjóta þessi lög og hafa haldið því ótrauðir áfram. Eitt nýlegasta dæmið er, samkvæmt fréttum, að fyrir skömmu stóðu þingfundir til kl. 1 um nótt og þing var síðan boðað aftur kl. 9.30 næsta morgun. Auk þess sat fjárveitinganefnd á fundi fram eftirnóttu. Því vil ég sérstaklega vekja athygli á gr. nr. 99 sem fjallar um refsiákvæði við brotum á þessum lögum. Þar segir orðrétt: „Brot gegn lögum þessum eða reglugerðum settum samkvæmt þeim varða sektum, nema þyngri refsing Sigurður Sigurðsson segir alþingismenn hafa orðið fyrsta til þess að brjóta lög nr. 46,11980, um aðbúnað, hollustuhættí og öryggi á vinnustöðum. Úrjólaösinni: Misskilningur að nð skiptum eltki vömm liggi við að öðrum lögum. Sektir renna í ríkissjóð. Með mál út af brotum á lögum þessum eða reglugerðum settum samkvæmt þeim fer að hætti opinberra mála.” Ekki verður ofsagt að „fleiri eru breyzkiren Björn”. Lögin gera róð fyrir undantekningum Hjá Vinnueftirliti ríkisins fengum við þær upplýsingar að í þessu bréfi væri ekki gerð grein fyrir öllum ákvæðum umræddra laga; samkvæmt 54. gr. þeirra mætti veita víðtækar undantekningar, þegar nauðsynkrefur. Bent var á að Alþingi setti lögin; ákveddi sjálft sinn fundartíma og veitti þannig sjálfu sér undantekning- ar, með hliðsjón af þjóðhagslegu mikilvægi sinna starfa. -FG. Reykjavík: Skátabúöin, Snorrabraut Volvosalurinn, Suðurlandsbraut Fordhúsiö, Skeifunni Alaska, Breiðholti Seglageröin Ægir, Grandagaröi Akureyri: Kópavogur: Hjólið, Hamraborg 9 - ^ Toyota, Nýbýlavegi 8 Kaupgarður, Engihjalla Skátaheimilinu, Borgarholtsbraut 7 Garðabær: Garðaskóli —svarar eigandi Gallerís lesandabréf i um hiðöndverða Undrandi skrifar: Nú í vikunni fór ég inn í verzlunina Gallerí á Laugavegi í jóla- gjafahugleiðingum. Þar skoðaði ég karlmannsúlpu á kr. 690,00, sem mér leizt mjög vel á. Um það leyti sem ég ætlaði að biðja afgreiðslumanninn að pakka inn úlpunni spurði ég af rælni hvort ekki verði hægt að skipta úlpunni eftir jól. Ég vissi jú ekki hvort viðkomandi myndi fella sig við úlpuna, litinn eða bara hvort hún myndi passa. Mér til óskaplegrar undrunar segir afgreiðslumaðurinn kurteislega: „Því miður.” Eins og eðlilegt er spyr ég manninn aftur. Og aftur kemur sama svarið. Kurteislega segist maðurinn vel skilja mig að vilja ekki kaupa 700 króna gjöf sem ekki verði hægt að skipta. Hins vegar væri hann bara núll á staðnum og yrði að hlýða því sem yfirboðari skipaði. Eins og flestir hefðu gert í mínum sporum sagði ég takk fyrir og gekk út. Ég læt að minnsta kosti ekki bjóða mér hvað sem er. Ég þurfti ekki annað en labba yfir í Adam, þar sem mín beið fyrirtaks þjónusta. Með þessu bréfi vil ég vara fólk við að kaupa. rándýrar vörur, sem svo kannski ekki fæst skipt eftir jól. Nafni mínu held ég leyndu einungis af auðsjánlegum ástæðum, þar sem ég er að fjalla um jólagjöf. Ég tek það fram að um engin illindi var að ræða, aðeins undrun og getur vinkona mín sem var með mér borið vitni um það. Misskilningur Marta Bjarnadóttir, annar eigandi Gallerís, sagði að hér væri um mis- skilning að ræða. Hún hefði rætt þetta við afgreiðslumann þann, sem hér á hlut að máli, og hefði hann talið viðskiptavininn fara fram á hugsanlega endurgreiðslu vörunnar, ekki einungis skipti. Marta sagði að auðvitað mætti skipta vörum i Galleríi engu síður en annars staðar. -FG. Alþýðuhúsið Söluskúr við Hrísalund Söluskúr við Hagkaup Bílskúr við Höfðahlíð ísafjörður: Skátaheimilinu, ísafirði Aðaldalur: Hjálparsveit skáta Aðaldal Vestmannaeyjar Kjarni Hótelið Við Blómabúðina Fjólu Hveragerði: í Hjálparsveitarhúsnæðinu, Hveragerði Njarðvík: Netaverkstæði Suðurnesja Kaupfélagshúsið, Njarðvík Vogar, Vogum Fljótsdalshérað: Verslun Kjartans Ingvarsson Blönduós: Félagsheimilið Flugeldar - blys - gos - sólir - stjörnuljós SKIPARAKETTUR - SKIPABLYS - TIVOLÍBOMBUR OG INNIBOMBUR MEÐ LEIKFÖNGUM OG SPÁDÓMUM FLUGELDAMARKAÐIR HJÁLPARSVEITA SKÁTA GeHB^omssonl

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.