Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1981, Page 26

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1981, Page 26
26 DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MIÐVIKUDAGUR 30. DESEMBER 1981. Hvað er á seyði um hcigina Hvað er á seyði um helgina Messur KEFLAVÍKURKIRKJA: Aftansöngur kl. 18.00 á gamlársdag. Á nýársdag veröur hátíðarguösþjón- usta kl. 14.00. Jón Böðvarsson skólameistari flytur hátiöarræöu. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Gamlársdagur: Aftan- söngur i safnaðarheimili Árbæjarsóknar kl. 6. Nýársdagur: Guösþjónusta kl. 2. Sigrún Hjálmtýs- dóttir syngur einsöng. Sunnud. 3. jan: : Barnasam- koma kl. 11 árd. Sr. Guömundur Þorsteinsson. ÁSPRESTAKALL: Gamlársdagur: Aftansöngur i Laugarneskirkju kl. 18. Sr. Árni Bcrgur Sigur- björnsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18 i Breiöholtsskóla. Sr. Lárus Halldórsson. BtJSTAÐAKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Nýársdagur: Hátíðarguösþjónusta kl. 14. Markús örn Antonsson, borgarfulltrúi flytur stól- ræöuna. Organleikari Guðni Þ. Guðmundsson. Prestur sr. Ólafur Skúlason, dómprófastur. Sunnud. 3. jan.: Guösþjón. kl. 2. Sr. ól. Skúlason. DIGRANEPRESTAKALL: Nýársdagur: Hátíöar- guösþjónusta kl. 14. Sunnud. 3. jan.: Barnasam- koma í safnaðarheimilinu við Bjarnhólastíg kl. 11. Guösþjónusta i Kópavogskirkju kl. 14. Sr. Þor- bergur Kristjánsson. DÓMKIRKJAN: Gamlársdagur: Kl. 6 aftansöngur. Júlíus Vífill Ingvarsson syngur einsöng, „Panis Angelicus” eftir C. Frank. Sr. Hjalti Guðmundsson. Nýársdagur: Kl. 11 hátíöarmessa. Biskup íslands, herra Pétur Sigurgeirsson predikar. Sr. Þórir Stephensen þjónar fyir altari. Kl. 2 hátíðarmessa. Sr. Hjalti Guðmundsson. Sunnud. 3. jan. Kl. 11 messa. Sr. Hjalti Guðmundsson. Dómkórinn syngur viö messurnar. Organleikari Marteinn H. Friöriks- son. HAFNARBÚÐIR: Gamlársd.: Kl. 3 áramótaguös- þjónusta. Sr. Þórir Stephensen. LANDAKOTSSPÍTALI: Nýársdagur: Kl. 10 ára- mótamessa. Sr. Hjalti Guðmundsson. Organleikari Birgir Ás. Guðmundsson. ELLIHEIMILIÐ GRUND Gamlársdagur: Messa kl. 2. Sr. Kristján Róbertsson, Fríkirkjuprestur og Frí- kirkjukórinn. Nýársdagur: Messa kl. 10. Sr. Lárus Halldórsson. FEI.LA- og HÓLAPRESTAKALL: Gamlárskvöld: Aftansöngur í safnaöarheimilinu aö Keilufelli 1 kl. 6 síöd. Sr. Hreinn Hjartarson. GRENSÁSKIRKJA: Gamlársdagur: Aflansöngur kl. 18. Nýársdagur: Hátiöarmessa kl. 14. Sunnud. 3. jan.: Guösþjón. kl. 14. GRENSÁSDEILD Borgarspitala Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 15. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöng- ur kl. 18. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Nýársdagur: Hátíöarmcssa kl. 15. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Sunnud. 3. jan.: Messa kl. 11. Altarisganga. Sr. Karl Sigurbjömsson. Þriöjud. 5. jan.: Fyrirbæna- guðsþjónusta kl. 10.30. Beöiö fyrir sjúkum. Fimmtud. 7. jan.: Fundur i KvenfélMi Hallgríms- kirkju kl. 20.30. X LANDSPÍTALINN Gamlársdagur: Messa kl. 17. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Sunnud. 3. jan.: Messa kl. 10. Sr. Karl Sigurbjörnsson. HÁTEIGSKIRKJA Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Sr. Arngrímur Jónsson. Nýársdagur: Messa kl. 2. Sr. Tómas Sveinsson. Sunnud. 3. jan.: Messa kl. 11. (Ath. breyttan messutima). Sr. Amgrímur Jóns- son. BORGARSPÍTALINN: Gamlársd.: Aftansöngur kl. 16. Sr. Tómas Sveinsson. KÁRSNESPRESTAKLL: Gamlársdagur: Aftan- söngur í Kópavogskirkju kl. 6. Sunnud. 3. jan: Barnasamkoma í Kársensskóla kl. 11 árd. Guös- þjónusfi í Kópavogskirkju kl. 11 árd. Sr. Árni Páls- son. LANGHOLTSKIRKJA: Gamlársdagur: Aftan- söngur kl. 18. Kór Langholtskirkju og Garðar Cortes flytja hátíðarsöngva sr. Bjarna Þorsteins- sonar. Nýársdagur: Hátiðarguðsþjónusta kl. 14. Predikun flytur Sigurður Sigurgeirsson. Jónas Þ. Dagbjartsson leikur einleik á fiðlu. Kór Langholts- kirkju og Garðar Cortes flytja hátiðarsöngva sr. Bjarna Þorsteinssonar. Organleikari Jón Stefáns- son. Prestursr. Sig. Haukur Guðjónsson. LAUGARNESKIRKJA: Gamlársdagur: Aftan- söngur kl. 18 i umsjá Ásprestakalls. Nýársdagur: Hátiðarguðsþjónusta kl. 14. Sunnud. 3. jan: Engar messugjörðir. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Nýársdagur: Guðsþjónusta kl. 14. Sunnud. 3. jan.: Barnasamkoma kl. 10:30. Messa kl. 2. Sr. Frank M. Halldórsson. SELJASÓKN: Gamlársdagur: Aftansöngur í öldu- selsskóla kl. 18. Nýársdagur: Guösþjónusta í öldu selsskóla kl. 14. Altarisganga Sunnud. 3. jan.: Barnaguðsþjónusta í ölduselsskóla kl. 10.30. Barna- guðsþjónusta að Seljabraut 54 kl. 10.30. Sóknar- prestur. SELTJARNARNESSÓKN: Sunnud. 3. jan.: Guös- þjónusta kl. 11 árd. í Félagsheimilinu. Sr Fiank M. Halldórsson. FRÍKIRKJAN 1 Reykjavlk: Gamlársdagur: Aftan- söngur kl. 6. Einsöngvari Margrét Matthíasdóttir. Nýársdagur: Hátíðarmessa kl. 2. Organleikari Frt- kirkjunnar er Sigurður lsólfsson, prestur sr. Kristján Róbertsson. FRÍKIRKJAN I Hafnarflríli: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Safnaöarstjórn. EYRARBAKKAPRESTAKALL: Gamlársdagur: Messa í Stokkseyrarkirkju kl. 18. Nýársdagur: Messai Eyrarbakkakirkju kl. 14. Sóknarprestur. PRESTAR í REYKJAVÍKURPRÓFASTSDÆMl halda hádegisfund í Norræna húsinu mánudaginn 4, janúar1982. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Aftansöngur kl. 18 á gamlársdag. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14 á nýárs- dag, ræðumaður veröur Finnbogi Guömundsson landsbókavörður. Kirkjustarf Áramótaguðsþjónustur Ffladelffu Gamlársakvöld Fimmtudagur 31/12 kl. 18.00. Aftansöngur Ræðu- maður Sam Glad. Kór kirkjunnar syngur. I. janúar nýársdagur kl. 20.00. Ræðumaður Einar J. Gíslason. Kór kirkjunnar syngur. Laugardagur 2. janúar. kl. 20.30. Bæn. Sunnudagur 3. janúar Si.fnaöar- guðsþjónusta kl. 14.00. Ræðumaður Einar J. Gislason. Almenn guðsþjónusta kl. 20.00. Ræðumaður Sam Glad. Kór kirkiunnar syngur. Kvenfélag Háteigskirkju . Vegna ófyrirsjánlegra atvika fellur fundur félagsins, sem átti að vera 7. jan. nk., niður. Næsti fundur verður 4. feb. Óháði söf nuðurinn Jólafagnaður fyrir börn sunnudaginn 3. janúar kl. 3 í Kirkjubæ. Aðgöngumiöasala við innganginn. Kvenfélag Óháða safnaöarins. Áramótamessa. óháði söfnuðurinn. Áramótamessa gamlárskvöld klukkan 6. Safnaðarstjórn. Bensínstöðvar Bensínstöðvar verða opnar kl. 7.30—15.00 á gamlársdag og lokaðar á nýársdag. Bensinafgreiðsla laugardag og sunnudag verður meö venjulegum hætti. Skemmistaðir Skemmtistaðir: Fimmtudagur, 31. des. Gamlársdagur: BROADWAY: Opið kl. 22—4. Diskótek. GLÆSIBÆR: Lokað. HOLLYWOOD: Opiö kl. 22—4. Diskótek, annáll ársins. HÓTEL BORG: Opið kl. 24—4. HÓTELSAGA: Stjörnusalur opinn kl. 8—14. KLÚBBURINN: Opiö kl. 23—4. LEIKHÚSKJALLARINN: Lokað. LINDARBÆR: Lokað. MANHATTAN: Opið til kl. 4. ÓÐAL: Opið kl. 24—4. Diskótek, hljómsveit og skemmtiatriði. SIGTÚN: Lokaö. SNEKKJAN: Lokaö. ÞÓRSCAFÉ:Lokað. SKÚTAN: Lokaö. Föstudagur 1. jan. 1981. Nýársdagur: BROADWAY: Opiö kl. 21—3. Diskótek. GLÆSIBÆR: Opiö kl. 21—3. Diskótek og hljómsveit. HOLLYWOOD: Opið kl. 21—3. Diskótek. HÓTEL BORG: Opi8 til kl. 3. HÓTEL SAGA: Lokað. KLÚBBLRINN: Opið kl. 23.30—3. LEIKHÚSKJALLARINN: Lokað. LINDARBÆR: Lokað. M ANHATTAN: Opið til kl. 3.7777? ÓÐAL: Opið til kl. 3. SIGTÚN: Opiö kl. 22—3. Pðnik leikur. SNEKKJAN: Opið kl. 21—3. ÞÓRSCAFÉ: Opið kl. 20—3. SKÚTAN: Lokað Laugardaga og sunnudag verða skemmtistaöir opnir meö venjulegum hætti. Bankar Opnunartími banka yfir áramót: Bankar verða opnir til hádegis á gamlársdag og lokaðir mánudaginn 4. jan. 1982. VLxlar— bankaviðskípti. Víxlar sem eru á gjalddaga 31. des. eru á siöasta degi 5.jan.1982. Opnunartími Opnunartími ÁTVR: Gamlársdag, fimmtudaginn 31. des., er opið til há- degis. Mánudaginn 4. jan. 1982 er lokað vegna vörutalningar. Verzlanir: Verzlanir verða opnar á gamlársdag, fímmtudaginn 31. des., til hádegis. Lokaö verður á nýársdag. Upplýsingar: Leigubifreiðar um áramótin: Þjónusta bifreiðastöðvanna í Reykjavik og Hafnar- firöi verður eins og venjulega. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 18230. Hafnarfjörður s. 51336. Akureyri s. 11414. Keflaviks. 2039. Vestmannaeyjar s. 1321. Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri og Keflavík tilkynnist í 05. . Hitaveitu- og vatnsveitubilanir tilkynnist i bilana- vakt borgarstofnana i sima 27311 sem svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis. Á helgidögum er svarað allan sóiarhringinn. Frá Strœtisvögnum Kópavogs Akstur á gamlársdag er eins og á virkum dögum til kl. 13.00(15. mín. fresti). Eftir það til kl. 17.00 eins og á laugard. (30. mín. fresti). Síðasta ferö frá Reykjavík er kl. 17.00 og síðasta ferð frá Kópavogi kl. 16.41. Á nýársdag hefst akstur kl. 14 frá Reykjavík en frá Kópavogi kl. 13.42. Ekið er eins og á sunnu- dögum (30 min. fresti) til 00.30. Siöasta ferö frá Kópavogi er kl. 00.11. GETRAUNIN Hvaða dagblöð hafa nú sameinazt í eitt stórt og myndarlegt blað? □ Dagblaðið og Vísir □ Aiþýðubiaðið og Morgunblaðið □ Þjóðviljinn og Tíminn • Þegar þú veizt svarið krossar þú í viðeigandi reit • Efþú ert ekki áskrifandi þá krossar þú í reitinn tilhœgri, annars hinn. • Þú sendir getraunaseðilinn tilafgreiðslu DV, Þverhotti 11, 105 Reykjavík, merktan „DV- getraun". • Hver áskrtfandi getur sent inn einn seðil fyrir hvern mánuð, sem hann er áskrifandi. Vinningslíkur þeirra, sem eru áskrifendur allan timann.eru þannig meiri en hinna, sem aðeins eru áskrrfendur hluta tímabilsins. • Hver getraunaseðill er endurbirtur fyrir nýja áskrifendur og þá sem gleyma sár. Athugið að aðeinsþýðir að senda inn hvern seðil einu sinni, þ.e. einn ISUZUSEÐIL 4. □ Égerþegar áskrifandi að DV □ Ég óska að gerast áskrifandi að DV Nafn Heimilisfang • I/erðmæti vinninga er samtals kr. 319.000.- Byggðariag. Þeir áskrrfendur, sem eru í vanskilum, þegar dregið er, koma ekki tilgreina. • Innsendir Isuzu-seðlar nr. 1, 2 og 3 úr Vísisgetraun eru í fullu gildi. Sími Nafnnúmer

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.