Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1984, Blaðsíða 4
4
DV. MÁNUDAGUR10. DESEMBER1984.
Togarar á Húsavík og Ólafsfirði á leið undir hamarinn:
TVð HUNDRUÐ MANNS
GÆTU MISST VINNUNA
Þriðjungur
lyfseðla
ígegnum síma
Fjöldi símalyfseöla er um 20% af öll-
um útgefnum lyfseölum hér á landi.
Þe,tta kom fram í svari heilbrigðisráö-
herra, Matthíasar Bjamasonar, á
þingi í síðustu viku. Ráðherrann var aö
svara fyrirspum frá Salome Þorkels-
dóttur alþingismanni: „Hvaða reglur
gilda um útgáfu símalyfseðla? ” Vildi
Salóme fá svar við því og einnig hvort
fyrirhugað væri að breyta gildandi
reglum til aö koma í veg fy rir misnotk-
Tilefni fyrirspurna þingmannsins
var grein í NT nýlega. Þar var greint
frá því að blaðamaður hefði hringt í
lyfjabúð, kynnt sig sem nafngreindan
lækni og ávísað á lyfseðilsskyld lyf.
Notaði blaðamaðurinn nafn og númer
læknis úr lyf jaskrá.
Síðar fór viðkomandi blaðamaöur
ásamt ritstjóra blaðsins á fund land-
læknis og afhenti lyfin sem fengist
höfðu úr lyfjaverslunum með þessum
hætti.
Landlæknir hefur kært þennan
verknað.
Tilgangur blaðamanns NT var aö
sýna fram á gloppu í kerfinu.
Heilbrigöisráöherra upplýsti í máli
sínu á þingi að sama dag og blaöa-
maöurinn hringdi í lyfjaverslanir í
Reykjavík voru afgreiddir nærri 170
símalyfseðlar í einni lyfjabúö. Athug-
aðir hafa verið allir símalyfseðlar frá
lyfjabúðum á höfuöborgarsvæðinu 7.
september, þann dag sem um ræðir, og
bendir ekkert til misnotkunar meö
þeim hætti sem umrædd blaðagrein
gefurískyn. -ÞG
Gera má ráð fy rir að um tvö hundr-
uð manns missi atvinnuna á Húsavík
og í Olafsfirði ef togaramir Kolbeins-
ey og Sigurbjörg fara frá þessum
stöðum. Vitað er að þeir eru báöir
með uppboðshamarinn reiddan yfir
sér og fátt sem bendir til annars en
Fiskveiðasjóður eignist þá innan tíð-
ar.
I nýjasta tölublaöi Víkurblaðins á
Húsavík er sagt að hundrað manns
missi atvinnuna þar í maí ef
Kolbeinsey fer. Auk þess séu marg-
feldisáhrif af því sem muni gæta víða
í atvinnulífinu á Húsavík.
Magnús Gamalielsson hf. í Ölafs-
firöi á Sigurbjörgina. Eigið frystihús
fyrirtækisins hefur tekið við 65% af
afla Sigurbjargar, þriðjungi af afla
Sólbergs og helmingi afla Ölafs
Bekks. Hjá fyrirtækinu vinna aö
jafnaöi rúmlega eitt hundrað manns
en erfitt er að meta hversu margir
missa atvinnuna. I samtali við Valtý
Sigurbjömsson bæjarstjóra kom þó
fram aö þeir sem misstu vinnu í bæn-
um yröu varla færri en eitt hundrað
talsins. „Það er ljóst að áhrifin yrðu
alveg skelfileg,” sagði hann. „Til
dæmis má reikna með að fyrirtækiö
Magnús Gamaiíelsson hf. y rði að ein-
hver ju leyti lagt í rúst. ”
Valtýr sagöi að bæjaryfirvöld
hefðu marglýst því yfir aö þau væru
tilbúin að styðja fyrirtækiö eins og
hægt væri. Ekki hefði borist erindi
um aðstoð og auk þess væri bæjar-
sjóður ákaflega lítill í samanburði
við þær upphæðir sem verið væri aö
tala um. JBH/Akureyri
LAXNESS-
HJÓNIN
ÁRITA
Halldór Laxness áritaöi hina nýju bók sína um
helgina í bókaverslun Snæbjamar í Hafnar-
stræti. Það kemur mönnum ekki á óvart aö fá
bók frá skáldinu en hitt er óvenjulegra aö hús-
freyjan á Gljúfrasteini keppi við bónda sinn.
Hún áritaði bók sína, Á Gljúfrasteini, með Eddu
Andrésdóttur.
Halldór Laxness áritar bók sína Og árin liða i bókabúð Snæbjörns i Hafnarstræti á laugar- Þær Auður Laxness Sveinsdóttir og Edda Andrésdóttir árituðu bók sina Á Gljúfrasteini i
daginn. DV-myndGVA bókaverslun Máls og menningará laugardaginn. DV-myndGVA
\ dag mælir Dagfari _____________I dag mælir Dagfari____________í dag mælir Dagfari
Einn furöulegasti skrípaleikur
st jóramálanna undanfaraa daga hef-
ur verið allt kjaftæöið um þátttöku
Þorsteins Pálssonar í ríkisst jórainni.
Hefur gengið á með linnulausum
sögusögnum um það eitt hvort Þor-
steinn verði ráðherra eða verðl ekki
ráðherra. Leikurinn hefur borist úr
þlngflokki sjáifstæðismanna yfir i
miðstjóra flokksins og aftur til baka
og virðast sjáifstæðismenn ætla að
æra sjálfa sig og formann slnn í
þessum eltingaleik, sjálfum sér til
háðungar og formanninum til at-
hlægls.
Þessi fáránlega umræða hófst ein-
hvera timann á siðasta vorl þegar
Friðrik Sophusson, varaformaður
Sjáifstæðisflokksins, hélt því fram á
frægum Seltjaraaraesfundi að lyfta
þyrfti formannlnum á þann stail sem
honum bæri. Var þetta sagt á sama
tima og varaformaðurinn upplýsti
þjóðina um að riklsstjórain væri með
alltniðurumsig.
Síðan þessi ræða var flutt hafa
menn keppst við hvort tveggja: að
koma f ormanninum fyrir á stallinum
og hysja upp um ríkisstjóraina,
hvort tveggja án árangurs.
óvon þegar þeir völdu Þorstein sem
formann. Hann á hvorki að vera
blaðafulltrúl né blaðamatur upp á
þau býti að líkjast skemmtikrafti á
grimudansleik. Nóg er nú að hlæja
að ráðhemmum þótt ekkl sé lika far-
ið að gera formanninn að viðundri
fyrir það eitt að komast ekld að fyrlr
hinum viðundrunum.
Fyrir nú utan það að Þorsteinn er
best geymdur utan þessarar ríkls-
stjóraar. Hann á þangað ekkert er-
indi annað en þá að verða inniyksa á
sökkvandl skipi. Þá er betra að fá sér
annað skip og annað föruneyti.
Shakespeare gamli lét Hamlet
segja: to be or not to be. Þessi hálf-
raglaði danski krónprins hefur verið
hafður í fllmtlngum og orðið frægur
fyrir þá sök að vita ekki í hvora fót-
inn hann skyldi stíga.
Sjálfstæðlsmenn hafa áður náð
árangri í að drepa af sér formenn
sína. Þeir vilja kannskl halda þvi
áfram. Ef meiningin er að gera Þor-
stein að einshvers konar Hamlet upp
á nýmóðlnsvísu þá er það þeirra
mál. En þá er líka ljóst, að
„something is rotten in the state of
Denmark”.
Dagfari
To be or not to be
Vel má vera að rikisstjórain næði
að gyrða sig með Þorsteln Pálsson
innanborðs, en spuraingin yrði þá sú
hvort Þorsteinn missti ekki niður um
sigístaðinn.
Sannleikurinn er nefnilega sá að
það væri það vitlausasta sem Þor-
steinn Pálsson gæti hent, ef svo
ólánslega vildl til að ráðherrastóll
yrði rýmdur fyrir hann. Menn eiga
ekki að setjast inn á elliheimili fyrr
en þeir hafa aldur tll.
Fkld er gott að vita hverjir standa
fyrir þeirri endalausu umræðu um
nauðsyn þess að formaðurinn taki
sæti í rikisstjórninnl. Allavega eru
það ekki vinir Þorsteins eða velgerð-
armenn því allar þessar vangaveltur
eru á góðrl leið með að eyðileggja þá
virðingu sem fylgir þvi að vera for-
maður i stærsta stjóramálaflokki
landsins. Eða hvernlg á þjóðin að
taka þann sjálfstæðisformann alvar-
lega sem er hafður i teygjutvisti
inllll flokksmanna? Annars hefði
maður haldið að f ormaðurinn ákvæði
það sjálfur hvort hann vildi verða
ráðherra eða ekki. Segði mönnum
fyrir verkum og afgreiddi það mál
áður en því yrði velt fram og aftur í
f jölmiðlum og manna á meðal eins menn hafa áreiðanlega ekki verið að
og númerum i blngói. Sjáifstæðis- kjósa sér blngóvinning upp á von og