Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1984, Blaðsíða 7
DV. MÁNUDAGUR10. DESEMBER1984.
7
Neytendur
Heimilisbókhaldið:
Fimm
manna
hag-
stæðust
Heimilisbókhald októbermánaöar
hefur nú veriö gert upp. Meöaltals-
eyðsla þeirra sem sendu inn
upplýsingaseðil reyndist vera rúmlega
3 þúsund kr. Þaö er svipað meðaltals-
eyöslunni hjá þriggja og fjögurra
manna fjölskyldunum.
Dýrust varö útgerðin hjá einstakl-
ingnum sem sendi okkur upplýsinga-
seöil, en meöaltal hans var 4.166 kr.
Hagstæðasta útkoman var hjá fimm og
sex manna fjölskyldunum sem voru
með svipaöa tölu, fimm manna með
2.737 kr. og sex manna meö 2.764 kr.
aö meöaltali á mann.
Mannflestu fjölskyldurnar (sjö
manna), sem sendu okkur upplýsinga-
seöla, voru meö 2.836 kr. aö meðaltali á
mann, þriggja manna voru meö 3.054
kr. í meðaltal og fjögurra manna 3.161
kr. á mann aö meöaltali.
Nú ættu menn aö vera búnir aö gera
upp hjá sér nóvembermánuð og gætu
þess vegna farið aö senda okkur inn
seölana.
Þaö ætti aö vera óþarfi aö hvetja fólk
til þess aö halda heimilisbókhald, því
slík er hagræðingin af því. Aö vísu skal
viðurkennt aö þaö getur stundum veriö
þreytandi að muna eftir að skrifa allt
niöur, en þá ber að hafa í huga hagræði
aö halda saman kassakvittunum sem í
mörgum verslunum eru nú svo úr
garði gerðar að þar er tekið fram hvaö
kostar hvaö á kvittunmni. Þetta
auöveldar allt bókhald til mikilla
muna.
Þaö er ótrúlegt hvaö hægt er að
spara mikið meö því aö gefa gaum aö
því hvaö er keypt til heimilisins hverju
sinni. Þaö er hægt að gera góö matar-
kaup og búa vel í haginn.
Fylliö út nóvemberseðilinn og sendiö
okkur um hæl. A.Bj.
Meðaltal
r : -m.
Nálapúðar
í jólagjöf
Tilvalin jólagjafahugmynd er
fallegur nálapúði. Hór er
snið af jólapokum sem búnir
eru til úr mislitu filti, fléttað-
ir eins og venjulegir silki-
brófsjólapokar. Þeir eru síð-
an stoppaðir með bómull,
kantarnir saumaðir saman
og nálapúðinn er tilbúinn.
ÚTVARPSMAGNARI: 2x40 vött. MJög fallegt og
smekklega útfært útvarp og magnarl.
SEGULBANDSTÆKI: Samhæft, litt stjömkerfi,
Dolby suðeyðir, glæsllegt segulbandttœkl.
PLÖTUSPILARI: Beltisdriflnn, hUhJilMrkur, létt-
armur, bágæða tónhaus og stjórntakkarað framan.
HÁTALARAR: Kraftmlklir, 60 vnttn, 3 way, bass-
reflex, hörkugóðir.
SKÁPUR: í stíl við tækiii.
Kr. 25.980 stgr.
80 vött
UTVARP: Öflugt útvarp með stórum skala, móttöku-
styrkmæli og Ijósastilli.
MAGNARI: Oflugur magnari, 2X43 vött, stórlr takk-
ar með IJósamerkjum. Þetta er magnari sem ræður
vlð alla tónlist.
SEGULBANDSTÆKI: Samhæft, létt stjórnkerfi,
Dolby suðeyðir, glæsilegt segulbandstæki.
PLÖTUSPILARI: Beltlsdriflnn, bálfsJálMrkur, létt-
armur, bágæða tónhaus ogstjómtakkar að framan.
HATALARAR: Kraftmlkllr, 60 vatta, 3 way, bass-
reflex, börkugóðir.
SKÁPUR: í stíl við tækin.
Kr. 29.980 stgr.
86 vött
fjölskyldna
Einstaklingur 6167,00
Tveggja manna fjöisk. 3482,00
Þriggja manna fjölsk. 3058,00
Fjögurra manna fjölsk. 3161,00
Fimm manna fjölsk. 2737,00
Sax manna fjölsk. 2764,00
Sjö manna fjölsk. 2835,00
Umsjón:
Anna Bjarnason
og Jóhanna
Ingvarsdóttir
Reykjavík: 91-31615/686915
Akureyri: 96-21715/23515
Borgarnes: 93-7618
Víöigeröi V-Hún. 95-1591
Blönduós: 95-4136
Sauöárkrókur: 95-5175/5337
Siglufjörður: 96-71489
Húsavík: 96-41940/41229
Vopnafjörður: 97-3145/3121
Egilsstaðir: 97-1550
Seyðisfjörður: 97-2312/2204
Höfn Hornafirði: 97-8303
interRent