Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1984, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1984, Blaðsíða 8
8 DV. MANUDAGUR10. DESEMBER1984. Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd Sigruðu flugræn- ingjana f leifturárás — ræningjarnir hafa Iff tveggja gísla á samviskunni Argentiski böðullinn Alfredo Asitz þótti gefast upp furðu fljótt fyrir Bretum þegar hann stjómaði llði Argentinumanna á Suður-Georgiu. Hér undirritar hann upp- gjaf arskilmála sina. Nú er hann ekki lengur fangi Breta heldur landa sinna. Astiz kaf- teinn hand- tekinn — vegna hvarfsins á Dagmar Hagelin Iranskir öryggisverðir yfirbugðuðu flugræningjana í Teheran í gærkvöldi og frelsuðu gislana um borð. I ljós kom að aðeins tveir höföu látið lífið en ekki fjórir eða fimm eins og talið hafði verið. Það var um hálfníuleytið í gærkvöldi aö leit út fyrir að flugræningjamir Það er afar sjaldgæft að flugræn- ingjar drepi gísla sína að yfirlögðu ráði, eins og gerðist í Teheran. Þrátt fyrir að hundruðum flugvéla hafi verið rænt síðan 1970 hafa aöeins þrír gislar áður verið drepnir á svipaðan hátt. Fyrir 10 árum tóku fjórir Palestínu- menn breska flugvél hertaki og kröfö- Námamaður sem komst lífs af úr námuslysinu á Taiwan segist hafa boröað mannak jöt til að halda sér á lífi í fjóra daga. Hann er einn tveggja sem fundist hafa lifandi. Ottast er að 93 menn hafi farist. Þegar hafa 46 lík fundist. Maðurinn sagðist hafa bjargað sér myndu sprengja vélina í loft upp. Níu gíslar voru um borö. Þeir höfðu komið sprengiefni fyrir nálægt eldsneytis- tönkum vélarinnar og voru búnir aö biöjast fyrir. Um borð í flugvélinni voru fjórir flugræningjar og níu far- þegar, þar af tveir Kuwait-búar sem ust lausnar félaga sinna úr fangelsi. Þeir drápu einn gísl áður en þeir slepptu öllum öðrum. Arið 1977 drápu flugræningjar flugmann Lufthansa vélar og hentu líki hans út á flugvöll. Og í flugráni sem stóð yfir í 13 daga — lengur en nokkurt annaö — var pakist- anskur stjómarerindreki skotinn til bana. með því að liggja upp við loftræstirör til að anda að sér hreinu iofti. 1 kringum hann hefði verið fjöldi lika. Námamaðurinn sagðist hafa byrjað að boröa kjötið af líkunum í kringum sig eftir einn og háifan dag án matar niðríígöngunum. flugræningjarnir höfðu skotið og sagt dauöa en voru í raun særðir. Þegar flugræningjamir báöu um lækni og aðra aðstoöarmenn ákváðu yfirvöld að það væri síðasta tækifærið til að binda enda á sex daga umsáturs- ástandið. Einn öryggisvörðurinn, dul- búinn sem læknir, fór inn í vélina, greip í einn flugrænmgjann og henti honum út. Aðrir öryggisverðir hentu reyksprengjum inn í vélina. A nokkrum sekúndum náðu öryggis- menn að yfirbuga flugræningjana án þess að nokkurt mannfall yrði. Talið er að flugræningjarnir séu Palestínu- menn og einn Libani. Gíslamir sem björguöust sögðu að inni í vélinni heföi andrúmsloftið verið þrungið ógurlegri spennu. „Við héldum að önnur hver mínúta væri okkar siöasta,” sagði breskur verkfræðingur sem var í vélinni allan tímann. ,,Spennunni linnti aldrei. Þaö er ekki hægt að lýsa tilfinningunni. Að sjá fólk bundið niður í stólana með sprengiefni um sig. Þetta var hræðileg reynsla.” Fimmtugur Bandaríkjamaður, sem einnig var í flugvélinni, sagði: „Þetta var frábært. Við tókum ekki einu sinni eftir björguninni. Þetta gerðist svo hratt.” Viðræður Norðmanna og Sovét- manna um skiptingu Barentshafs fóru út um þúfur á föstudag. Per Tresselt, aðalsamningamaður Norðmanna, sagði að enginn árangur hefði orðið af fimm daga viðræðunum. Hann sagði að Noregur hefði áréttað vilja sinn til að semja um málamiölun Kafteinn Alfredo Astiz í Argentínu hefur verið handtekinn en hann hefur en Sovétmenn heföu engu svarað. Sameiginieg yfirlýsing aðila eftir fund- ina sagöi að næst yrði fundað i Moskvu en engin dagsetning fylgdi. Viðræðumar snúast um 155.000 fer- kflómetra hafsvæði sem bæði löndin girnastogteljasitt. verið sakaður um aö ræna og myröa 1977 sautján ára sænska stúlku, Dag- mar Hagelin. Dómari, sem vinnur að rannsókn á hvarfi stúlkunnar, fyrir- skipaöi handtöku hans. Sænska stúikan var meðal níu þús- unda sem hurfu í „skítuga stríðinu” svokaliaða, sem herforingjastjómir Argentínu ráku gegn vinstri mönnum á árunum 1976 til 1983. — Hagelin er sögð hafa sést síðast sem fangi í vél- stjóraskóla flotans í Buenos Aires en hann var notaður fyrir fangabúðir um tíma. Vitni vom að því þegar hún var stöðvuð á götu af óeinkennisklæddum mönnum, færð í bifreið og numin brott. Lýsing á einum mannanna þykir koma heim við Astiz kaftein. Sænsk yfirvöld hafa gengið fast eftir því að argentínsk yfirvöld græfust fyr- ir um afdrif stúlkunnar en það var ekki fyrr en borgaraleg stjórn komst á að nýju i Argentínu, eftir lok Falklands- eyjastríðsins, að rannsókn var hafin af alvöru. Kafteinn Astiz fékk miður gott orö á sig í „skítuga stríðinu”. Bretar tóku hann tii fanga á Suður-Georgíu í Falk- landseyjastríðinu en töldu sig ekki geta orðið við kröfum Svía um að fram- selja hann til yfirheyrslu vegna ákvæöa Genfarsáttmálans um með- ferð stríðsfanga. Skiluðu þeir kaftein- inum til Argentínu aftur. Astiz er einnig orðaður við hvarf tveggja franskra nunna og tíu Argen- tínumanna. Laumufar- þegarhætt komnir Tveir drengir frá Kólombíu, 8 og 10 ára gamlir, gerðust laumufar- þegar í Boeing 727-farþegaþotu, sem flaug frá Bogota til Mexíkó- borgar. I Mexíkó fundust þeir nær dauöa en h'fi af kulda í farangurs- rými flugvélarinnar. Voru þeir þá báðir rænulausir af kulda. Er mönnum óskiljanlegt hvemig þeir fengu haldið hfi í kuldanum í farangursrýminu. Þeir hjörnuðu fljótt við á sjúkrahúsi og voru send- ir til heimalands síns. Allir geta verió með í Krossgátuspilinu. Ödýr skemmtun sem endist vel. Nýtt í hvert skipti. KROSSGATU SPILIÐ SPILH/F Kjarrmóum 19, GarðatDæ. Pöntunarsími 5 27 58. „Við béldum að önnur bver minúta yrði okkar siðasta,” sagði breskur gisl sem mátti dúsa í Kuwaitsku vélinni í Teheran i sex daga. Gíslamorö sjaldgæf BORÐAÐIMANNA- KJÖT í NÁMUNNI Viðræður um Bar entshaf slitnuðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.