Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1984, Blaðsíða 43
DV. MANUDAGUR10. DESEMBER1984.
43
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Tvelr góðir.
Datsun Sunny árgerð 79 og Subaru
station 4WD árgerð 78 til sölu. Uppl. i
síma 75603 eftir kl. 18.
Gullfallegur Datsun Cherry árgerð ’79 til sölu, skipti möguleg á dýrari Toyota eða Subaru. Uppl. í síma 97-4322 eftir kl. 19.
Til sölu Toyota Crown árgerð 71. Uppl. í síma 11042.
Til sölu Mitsubishi Celesta GSR 2000 ’78, sjálfskiptur, nýsprautaður og ein- staklega vel með farinn, selst mögu- lega á stuttu vel tryggðu skuldabréfi. Sími 41729.
Wartburg station árg. ’78 til sölu, þokkalegur bíli, skoöaöur ’84, fæst með 5 þús. út og 5 þús. á mánuöi eða í skiptum fyrir videotæki. Sími 79732 eftir kl. 20.
Góð kjör. Til sölu Chevrolet Nova ’76,4ra dyra, 6 cyl., beinskiptur. Uppl. í síma 39476 eftir kl. 19.
Bílar óskast
Öska eftir að skipta á sem nýju Yamaha hjóli og minni gerð af bíl. Milligjöf 10.000 og eftirstöðvar mánaöarlega. Uppl. í síma 50329.
Vantar Scout eða Cherokee árg. '75—’79. Uppl. í síma 666471.
Oska eftir Range Rover árg. ’73—’75. Aðeins góður bíll kemur til greina. Uppi.ísíma 93-4166.
Scout—Scout—Scout óskast. Oska eftir að kaupa Scout II árgerð ’74—’76 á veröbilinu 30—60 þúsund, mega þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 92-6641.
Toyota Landcruiser—Datsun Patrol. Oska eftir að kaupa nýlegan og lítið ekinn Landcruiser eða Patrol dísil. Ath., mjög góðar greiðslur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—747.
Húsnæði í boði
Raðhús í Garðabæ til leigu. 200 m2 nýtt raðhús meö 40 m2 bílskúr til leigu í Garðabæ. Tilboð með upplýsingum um fjölskyldustærð og leiguupphæð óskast send blaðinu fyrir 14. des. merkt „Góö umgengni 772”.
Ibúð til leigu. Til leigu 4ra herb. íbúð á besta stað í vesturbænum, laus 1. janúar 1985. Tilboö óskast sent DV fyrir 20. des. merkt „Birkimelur 830”.
Tilleigu að Brautarholti 18, 4. hæð, 230 ferm sem skiptast í 130 ferm sal og 4 her- bergi. Uppl. í síma 26630.
Til leigu góð 2ja herbergja íbúð í Hraunbæ. Leigist í fjóra mánuði fyrir kr. 11.000 á mánuði. Uppl. í síma 10774 e. kl. 18.
2 herbergi til leigu
á góðum stað í borginni. Reglusemi,
fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 16085.
Keflavík. Til leigu 3ja herbergja íbúð, iaust strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—883.
Til leigu 3ja herbergja íbúð á hæð í steinhúsi við Barónsstíg. Laus strax. Hófleg leiga. Tilboð sendist aug- lýsingadeild DV merkt „Góður leigj- andi”.
Húsnæði óskast |
2ja—-4ra herbergja ibúð óskast sem fyrst til leigu á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í síma 20112.
Vantar 3ja herb. íbúö í Reykjavík, leiguskipti á Akureyri koma til greina. Uppl. í síma 96-22303 eftir kl. 19.
Bankaritari með stáipað bam óskar eftir íbúð á leigu. Uppl. í síma 621176,26993 og 32794.
Öskum eftir 3ja herb. ibúð til leigu í Hafnarfirði frá 1. febrúar í 5—7 mánuði. Fyrirfram- greiðsla ef óskaö er. Uppl. í síma 52348 á daginn, eftir kl. 18, sími 51449.
Reglusamir leigusalar. Mig vantar herbergi, bað og þvottaað- stööu. 100% reglusemi, samviskusöm, fer lítið fyrir mér. Létt húshjálp mögu- leg. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—711.
Einhleyp kona, sem komin er yfir miðjan aldur, óskar eftir herbergi með eldhúsaðgangi eða einstaklingsíbúð til leigu. Uppl. í síma 25824 íkvöld.
Öskum eftir að taka 2ja—3ja herbergja íbúð til leigu. Reglusemi og skilvísum greiösl- um heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 84265.
3—4 herbergja íbúð óskast fyrir barnlaust par. Reglusemi og góðri umgengni heitið og fyrirfram- greiðslu ef óskað er. Uppl. í síma 36557 e. kl. 19.
Húseigendur athugið! Húsnæði af öllum stærðum og geröum óskast til leigu fyrir félagsmenn okkar. Forðastu óþarfa fyrirhöfii og óþægindi með því að láta okkur finna fyrir þig leigjanda. Gengið frá öllu sem til þarf í sambandi við leiguhúsnæði. Kynnið ykkur þjónustu félagsins. Húsaleigu- félag Reykjavíkur og nágrennis, Hverfisgötu 82, R. Símar 23633 — 621188 frákl. 1-6 e. h.
Einhleypur, hálfsextugur, reglusamur maður óskar eftir lítilli tveggja herbergja- eða einstaklings- íbúð, helst i austurhluta bæjarins. Sími 84521 milli kl. 9 og 17 virka daga.
Herbergi með snyrtiaðstöðu
í Hafnarfirði eða Garðabæ óskast til
leigu, eigi síðar en 1. janúar. Fyrir-
framgreiðsla. Uppl. í síma 92-8775 eða
8770.
Hjón utan af landi
með barn óska eftir 2—3ja herb. íbúð á
leigu, eru reglusöm. Vinsamlegast
hringið í sima 685474 eftir kl. 17.30.
2 ungar stúlkur
óska eftir einshvers konar húsnæði
strax, má þarfnast lagfæringar.
Reglusemi og skilvísum greiðslum
heitið. Sími 28624 eftir kl. 18.
Atvinnuhúsnæði
80—200 ferm iðnaðarhúsnæði
óskast til leigu. Uppl. í síma 35130.
Atvinna í boði
Vogahverfi.
Kona óskast til almennra heimilis-
starfa tvo daga í viku, 4—5 tíma í senn.
Uppl. í síma 31653 eða 17144.
Fóstra eða dugiegur starfskraftur
óskast á barnaheimilið Grænuborg 1.
janúar næstkomandi. Uppl. í síma
14470.
Starfskraftar óskast
hálfan og allan daginn til ýmissa frá-
gangsstarfa. Einnig óskum við eftir
konum til saumaviögerða. Vinsamleg-
ast hafið samband við starfsmanna-
stjóra. Fönn, Skeifunni 11, simi 82220.
Innrömmun.
Oskum eftir að ráða vanan eða vand-
virkan mann til innrömmunar og
starfa við húsgögn. Nýborg hf.,
Armúla 23, sími 82470 frá kl. 9—12.
Indtdl eldri maður
á Suöurlandi óskar eftir ráöskonu
strax. Uppl. í síma 34106.
Sölufólk vantar fyrir jólin
til aö ganga í hús og selja. Góð laun í
boöi fyrir góða sölumenn, mættu
gjarnan vera unglingar, ekki þó yngri
en 11 ára. Uppl. í síma 51266 milli 17.30
og 21.00.
Maður eða hjón óskast
til starfa á vinnustað við Reykjavík.
Maðurinn þarf að vera vanur vetrar-
akstri og meðferð bíla. Húsnæði (íbúð)
á staðnum. Sömuleiðis vantar mann til
að vinna við hænsna- og svínahirðingu.
Uppl. í síma 81414 frá 19—21.
Kona óskast nú þegar
til uppþvotta og fleira í eldhús í kjör-
búð í Breiðholti. Vinnutími eftir hádegi
frá ca 15—19. Hafiö samband við
auglþj. DV í síma 27022.
H—870.
Ung kona óskast
í mötuneyti frá kl. 9—14. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H—535.
Maður meö meirapróf
óskast í vinnu í ca. 3—4 mánuði, þarf
að geta byrjað strax. Uppl. í síma
76212 eftirkl. 19.30.
Atvinna óskast
24 ára f jölskyldumaður
óskar eftir góðri framtíðarvinnu,
margt kemur til greina. Uppl. í síma
621794 eftirkl. 18.
Ungur maður
óskar eftir starfi, er vanur hvers konar
verslunarstörfum og almennri verk-
stæðisvinnu. Tungumála- og tölvu-
kunnátta. Margt kemur til greina.
Uppl. í síma 15032.
Bókhald
Fyrirtæki — félagasamtök.
Við veitum alhliða bókhalds- og ráð-
gjafarþjónustu fyrir lítil og stór fyrir-
tæki. Getum bætt við okkur verkefn-
um. Markviss vinnubrögð undir stjóm
viöskiptafræðings. Leitið upplýsinga.
Rekstrarstoð, sími 17590. Simatími
10—14 virka daga og 9—13 laugardaga.
Einkamál
33 ára karlmaður
óskar að kynnast reglusamri stúlku.
Fullum trúnaði heitið. Svar sendist DV
merkt „RS-352”.
Líflínan, Kristileg simaþjónusta,
sími 54774. Vantar þig að tala við ein-
hvern? Áttu við sjúkdóma að stríöa?
Ertu einmana, vonlaus, leitandi að lífs-
hamingju? Þarftu fyrirbæn? Viðtals-
tími mánudag, miðvikudag og föstu-
dag kl. 19—21.
Innrömmun
Albliða innrömmun,
150 gerðir trérammalista, 50 gerðir ál-
rammalista, margir litir fyrir grafík,
teikningar og plaköt, smellurammar,
tilbúnir ál- og trérammar, karton, 40
litir. Opið alla daga kl. 9—18. Ramma-
miðstöðin, Sigtúni 20, sími 25054.
Innrömmun Gests Bergmanns
Týsgötu 3 auglýsir. Alhliöa innrömm-
un. Opið virka daga 13—18, opið
laugardaga í desember. Sími 12286.
Klukkuviðgerðir
Geri við flestallar
stærri klukkur, samanber gólfklukkur,
skápklukkur og veggklukkur. Vönduð
vinna, sérhæft klukkuverkstæði. Sæki
og sendi á Stór-Reykjavíkursvæðinu.
Gunnar Magnússon úrsmiður, sími
54039 kl. 13-23 alladaga.
Kennsla
Tónskóli Emils.
Kennslugreinar, Píanó, rafmagns-
oregi, harmóníka, gítar og munn-
harpa, allir aldurshópar. Innritun dag-
lega í símum 16239, 666909. Tónskóli
Emils, Brautarholti 4.
Ýmislegt
Tek að mér að flosa
og klára hálfunnar myndir. Uppl. í
sima 72484, Linda.
Jólaföndur—jólabasar
að Bókhlöðustíg 7, kjallara. Allt efni á
staðnum og heitt á könnunni, einnig
föndur fyrir börn. Opið laugardaga
fram að jólum frá kl. 13—18 og virka
daga frá kl. 16—18.
Glasa- og diskaleigan,
Njálsgötu 26. Leigjum út allt til veislu-
halda. Opið mánudaga, þriðjudaga,
miðvikudaga og fimmtudaga frá kl.
10—12 og 14—18. Föstudaga frá kl. 14—
19, laugardaga kl. 10—12. Simi 621177.
Hreingerningar
Tökum að okkur hreingerningar
á íbúöum, stigagöngum og stofnunum.
Vanir og vandvirkir menn, sanngjarnt
verð. Pantanir í síma 13312, 71484 og
10827.
Takið eftir!
Erum byrjaðir aftur á okkar vinsælu
handhreingerningum á íbúðum, stiga-
göngum og skrifstofuhúsnæði. Einnig
teppahreinsun — sérstakt tilboð á
stigagöngum. Tökum einnig að okkur
daglega ræstingu. Uppl. í síma 28997,
Þorsteinn, og 13623.
Hreingerningafélagið Hólmbræður.
Okkar vinna byggir á langri reynslu og
nýjustu tækni. Hreingerningar og
teppahreinsunm, sími 685028.
Þvottabjörn,
hreingemingarþjónusta, símar 40402
og 54043. Tökum að okkur allar venju-
legar hreingerningar svo og hreinsun á
teppum, húsgögnum og bílsætum.
Gluggaþvottur. Dagleg þrif á heimil-
um og stofnunum. Sjúgum upp vatn ef
flæðir._____________________________
Gólf teppahreinsun, hreingemingar.
Hreinsum teppi og húsgögn með há-
þrýstitækjum og sogafli, erum einnig
með sérstakar vélar á ullarteppi,
gefum 3 kr. afslátt á ferm i tómu
húsnæði. Ema og Þorsteinn, sími
20888. _____________________________
Þrif, hreingemingarþjónusta.
Hreingerningar og gólfteppahreinsun
á íbúðum, stigagöngum og fl., með
nýja djúphreinsivél fyrir teppin og
þurrhreinsun fyrir uilarteppi ef með
þarf. Einnig húsgagnahreinsun. Vanir
og vandvirkir menn. Sími 77035.
Bjarni.
iHólmbræður — hreingerningastöðin.
Hreingerningar og teppahreinsun á
íbúðum, stigagöngum, skrifstofum
o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa
blotnað. Krítarkortaþjónusta. Símar
19017 og 28345.
Tökum að okkur hreingeraingar
á íbúðum, teppum, stigagöngum og
fyrirtækjum. Gerum föst tiiboð ef
óskað er. Tökum einnig að okkur dag-
legar ræstingar. Vanir menn. Uppl. í
síma 72773.
í HÚSI HOTEL ESJU
SUÐURLANDSBRAUT 2 S. 82219
Láttu mynd fylgja máli. Kort-
iö okkar er ekki bara venjulegt
jólakort. Þú velur á þaö sér-
staka mynd sem þú veist að
gleöur.
Við framköllum allargeröiraf
filmum á jólakortiö.
Aðeins kr. 17.- meö umslagi
EXPRESS
Jólokorf á 2 fímtm