Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1984, Blaðsíða 18
18
DV. MÁNUDAGUR10. DESEMBER1984.
Neytendur
Neytendur
Neytendur
Neytendur
Rafmagnsveita Reykjavikur
^"4 Suðuriardscraut 34 - SIMI 68 62 22 • Nalrnr 7126-4165
ORKUREIKNINGUR
Nr 4271-02221 Da5s 27.SEP.84
NMMAwmw
GISLI JONSSON 2677-6082 BREKKUHVAMMUR 4
AUKAALESTUR
14.02.84 TIL 07.09.84l 206 005970 000550|
550,0 TONN
FRAOREGNIR AÐUR UTGEFNIR REIKNINGAR FRA
15,00 KR
MiCLISLEIGA :
SAMTALS :
SIÐASTA ALESTRl :
VANSKILAVEXTIR :
5501 999
8.250,00
914,30
-V 9.164,00
-7.568,00
233,00:
*** STAOA EFTIR UTSKRIFT ÞESSA REIKNINGS: SKULD 10.777,00 ***
SKIPT UM MÆLI 14.02.84 / FYRR1: 00660530 / 005970-005970 / SEINNI: 000000- / 1
Sjá s.ynngar á baksiðu
HITAV/AL.MENN HITUN H1
00660387i 14—7734-004-011 17.nKT.14
Gisli greiddi 9.164 krónur fyrir tímabilið 14. febrúar til 7. september, sem
eru 550 tonn.
*
Raímagnsveita Reykjavikur
Suðurlarcscraut 34 - SIMI 68 62 22 • Nalr.nr. 7126-4165
T.mab.1 D.8.' Al.tir.r No«wi.v»n AfVJlT 41 ..-.tl
REI^N V ALESTRAR 14.02.84 TIL 17.09.84 216 005970 000573 5 73 1003
Þeir hjá Skógræktinni höfóu i nógu aö snúast. F.v. Kristinn H. Þorsteinsson, Vilhjálmur Sigtryggsson
framkvæmdastjóri og Ásgeir Svanbergsson. D V-mynd Sveinn Þ.
JÓLATRJÁAVERTÍDIN
AÐ HEFJAST
GISLI JDNSSON
ORKUREIKIMINGUR
N,~ 4 32 7-00776 0ags
22.NOV.84
2677-6C82 5REKKUHVA*MUR 4
5 /3 , □ T0NN A 15,00 KR 8.595,00
MÆLISLEIGA : 958,68
SAMTALS : 9.554,00
FRADRE3NIR AOUR UTGECNIR REIKNINGAR p RA SIÖASTA ALESTRI : - 399 ,00
VANSKILA VEXTIR : 90,00
*** STADA EFTIR UTSKRIFT ÞESSA REIKNINGS: SKULD 11.465,00 ***
SKIPT UM MÆLI 1 4.02.84 / FYRRI : 00660530 / 00 59 70-005 970 / SEINNI: 000000- / 1
S|á skynnqar a baksiðu
H I TAV/A LM CNN Hl TUN H1
00768370! 14-7734-nn4-m ll n7.ncr.8<.
Aftur er sendur reikningur til Gísla og þá fyrir tímabilið 14. febrúar til 17.
september, sem gera 573 tonn en átti aðeins að vera 23 tonn fyrir 10 daga.
i Rafmagnsveita Reykjavikur
k Suðunardsbraut 34 - SIMI 68 62 22 • Naírnr 7126-4165
ORKUREIKNINGUR
o, ,, rr f N.l-n»m«, Noi, n„llj4u, ■|
GISLI JCNSSON 2677-6082 BREKKUHVAMMUR 4
„Göngum viö í kringum, einiberja-
runn, einiberjarunn . . . Meö jólin á
næsta leiti þarf að fara aö huga aö jóla-
trjánum og öllu því sem þeim fylgir.
Þeir hjá Skógræktarfélagi Reykja-
víkur ætla sér aö veröa tilbúnir í
slaginn og eru nú á fullu viö aö undir-.
búa sölu á jólatr jáin sem er í þann veg-
inn aö hefjast.
Vilhjálmur Sigtryggsson, fram-
kvæmdastjóri skógræktarfélagsins,
sagði aö f jöldi trjáa yröi hjá þeim milli
1200 til 1300 stykki. Hinsvegar eru jólar
tré seld víöar á Reykjavikursvæöinu
og svo úti á landsbyggðinni. Land-
græðslusjóður, Blómaval og Slysa-
varnafélagið eru meöal þeirra stærstu
semselja jólatré.
Vilhjálmur sagöi aö jólatén væru
frá Heiðmörk, Haukadal, Þjórsárdal,
Borgarfiröi, Eyjafirði, HaUormsstaö
og víðar. „Aöaluppistaðan er rauð-
greni, eitthvað er af sitkagreni og
síðan erum við með um 200 stafafuru-
tré, mjög góð aö því leyti að þau fella
ekkibarriö.”
Skógræktarfélagiö er eingöngu meö
íslensk tré en Landgræöslusjóöur
X-hTt 70 flll Kpf’l’O ^ * V
, ,nvao cr iiu pctia p
flytur meöal annars inn tré frá Dan-
mörku. ViUijálmur sagöi aö ekki væri
hægt aö fuUnægja markaðinum ennþá
meö íslenskum jólatrjám og mun
líklega ekki verða hægt fyrr en eftir
u.þ.b. 10 ár. „Islensk tré vaxa hægar
en tré frá Danmöíku til dæmis og eru
þau íslensku þar af leiðandi þéttari og
jafnari.”
ViUijálmur sagöi að best væri að
láta jólatrén Uggja úti í snjónum, helst
grafa þau í snjó, þar til þau eru tekin
inn og skreytt. Þegar þau eru komin
inn í stofu þurfa þau að standa í vatni
og passa þarf vel upp á aö ekki þomi á
þeim. Dálítill sykur sakar ekki í
vatnið. Flest drekka trén um Utra á
dag og sum meira. Best er aö hafa þau
á staö sem ekki er mjög heitur. Áöur en
tréð er skreytt er gott að láta stofninn
standa í vatni í sólarhring.
Algengasta stærö á jólatrjám er 1,25
til 1,50 metrar á hæö. Vilhjálmur sagöi
að flestallt ungt fólk keypti lifandi jóla-
tré og auövitað kæmi eldra fólkið
einnig en þó mun minna en unga fólkið.
Skógræktin selur statíf undir jóla-
trén, svo og aUs konar platta unna úr
skóginum.
VUhjálmur sagöi aö búast mætti viö
40—50% hækkun á veröi á jólatrjám
frá því í fyrra.
-JI.
R«..n-n«»l.y»nd T.mjtMl O.yjr AI..I,., Nei.un.Wh
AUKAALESTUR 17.09.84 TIL 01.11.84 45 000573 000117 117 1000 i
117,0 TONN A
15,00 KR
MÆL ISLEIGA :
SAMTALS :
1.755,00
199,73
1.955,00
*»» STAOA EETIR UTSKRIFT ÞESSA REIKNINGS: SKULD 13.470,00 ***
SKIPT UM M4LI 17.09.8* / FYRRI: 00660387 / 000573-000573 / SEINNI: 000000- / 1
T..,. M*„,n„m., V.ilunum.r E.noag. Samuii trorur
HITAV/ALMENN HITUN H1 Q07.68.3 7Q- 1A-7734-004-011 i.±s.5,nQ
Skipt var um mæli hjá Gísla þann 17. september en samt er mælisnúmerið
það sama á reikningi sem er útgefinn þann 29. nóvember.
Raf magnsveita Reykjavíkur:
Notandi tví-
rukkaður
Gísli Jónsson haföi samband viö
neytendasíðu DV og sagði farir sínar
ekki sléttar í sambandi viö hitaveitu-
reikninga sína og vildi hann vara sam-
,a„osta^;e°JSS
Þetw et ^itW^ að eig^'
í þessu setti eru 4 mismunandi mót og 30 bis. bók sem í er
fjöldinn allur af stórsniðugum uppskriftum svo að það verð-
ur leikur einn að setja saman fallegt veisluborð eða bjarga
málunum þegar gesti ber að garði án fyrirvara.
Eins og þú munt komast að raun um má blanda saman því
sem til er, s.s. brauði, áleggi, ávöxtum og grænmeti, á ótelj-
andi vegu eða grípa til brauðbita, sem skornir eru niður
með mótunum, með einni eða fleiri af þeim gómsætu ídýf-
um sem þú finnur uppskriftir að í bókinni.
Þetta er skemmtilegt og handhægt
,sett’’ oggóðgjöf. --—
ildverslunin HEMA^
“Stoí 2677^
Heil
STILLANLEG SNIÐ
—nýjung í saumaskap
Nýkomin eru á markaöinn stillanleg
sniö. Sniö þessi eru nýkomin á markaði
út um allan heim, en þó eru þau ekki
komin til Ameríku ennþá. Þau voru
kynnt þar fýrir stuttu og hlutu mjög
góðar undirtektir.
Karl H. Björnsson, heildsala, hefur
umboö fyrir sniöin hér á iandi, en þau
koma frá Englandi. Uppfinningin er
hinsvegar frá Afríku.
Sniðin heita „Bonfit Patterner” og
þýöir þaö „alveg passandi”.
Leiöbeiningar munu fylgja á íslensku
en einnig eru þær á ensku, frönsku og
þýsku.
„Maður kaupir einu sinni þessi sniö
og getur þá notaö þau á alla fjöl-
skylduna. Númerin eru merkt inn á
sniðið og eru allt frá 31 til 44. Hægt er
aö fá þrjá pakka: eitt er fyrir buxur,
annaö er fyrir pils og þriðji pakkinn
eru sniö fyrir kjóla, skyrtur, úlpur
o.s.frv.,” sagði Þóröur Guðmundsson
umboössali.
Hann sagði jafnframt aö verö í
heildsölu á hverjum pakka væri 580
krónur og yröi veröiö líklega innan viö
lOOOkrónur í smásölu.
Væntanleg eru stillanleg sniö
Aiiir úr fjölskyldunni geta notað
sömu sniðin — þau eru stíllanleg frá
stærðunum 21 tii 44.
bráðlega fyrir böm og einnig fyrir
handprjónakonur.
K.H.B. hefur einnig einkaumboö á
sniðum þessum á Grænlandi,
Færeyjum, Danmörku og í Finnlandi.
-JI.
neytendur súia viö að taka ekki sem
sjálfsagðan hlut aö orkureikningar
væru alltaf réttir þó svo aö teknar hafi
verið í notkun fullkomnustu tölvur viö
reikningsútskrift. Hann vildi hvetja
fólk til aö skoöa reikningana og komast
aö því fyrir hvaö væri verið að kref jast
greiöslu.
Reikningur kom til Gísla fyrir tíma-
biliö 14. febrúar til 7. september, sem
hljóöaði upp á 9.164 krónur og eins og
meðfylgjandi reikningur sýnir haföi
Gísli keypt 550 tonn. Gísli greiddi
þennan reikning meö ávísun — 9.164
krónur.
Gísli lætur síöan skipta um mæli hjá
sér vegna bilunar þann 17. september
og er þá lesið á hjá honum aftur. Fær
hann síðan reikning stuttu síöar — 22.
nóvember — fyrir tímabiliö 14. febrúar
til 17. september. Hljóöar sá
reikningur upp á 9.554 krónur og sýnir
aö Gísli hafi keypt 573 tonn. En í raun
haföi Gísli aöeins keypt 23 tonn 573
tonn — 550 tonn = 23 tonn) í þessa 10
daga sem þama liöu á milU, frá 7.
september til 17. september. GísU
hefur þegar endursent reikninginn og
óskaö eftir réttum reikningi, þ.é. fyrir
aðeins lOdaga.
Eins og áöur var minnst á var skipt
um mæU hjá Gísla þann 17. september,
en næsti reikningur sem GísU fékk,
dágsettur 29. nóvember, hefur sama
mælisnúmer og sá gamli hafði.
Vanskilavextir þeir sem reikning-
amir sýna eru fram komnir vegna á-
greinings um útskrift reikninga en
ekki vegna dráttar á greiðslum, sagði
Gísli.
-JI.