Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1984, Blaðsíða 35
DV. MANUDAGUR10. DESEMBER1984.
3S
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 51., 55. og 57. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 á
eigninni Hjallabraut 4, 3.h.t.h., Hafnarfirði, tal. eign Stefáns Þ. Sig-
urðssonar, fer fram eftir kröfu Ævars Guðmundssonar hdl., Gunnars
Guðmundssonar hdl., Ásgeirs Thoroddsens hdl., Jónasar A. Aöal-
steinssonar hrl., Brynjólfs Kjartanssonar hrl., Hafnarfjarðarbæjar,
Tómasar Þorvaldssonar hdl., Jóns Finnssonar hrl., Árna Vilhjálms-
sonar hdl., Sigurmars K. Albertssonar hdi., Utvegsbanka tslands og
Jóns Ingólfssonar hdl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 13. desember
1984 kl. 17.00.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
I
Getum afgreitt með stuttum fyrir
vara rafmagns- og dísillyftara:
Rafmagnslyftara, 1,5-4 tonna.
Disillyftara, 2,0-30 tonna.
Ennfremur snúninga- og hliöarfærslur.
Tökum lyftara upp í annan.
Tökum lyftara í umboðssölu.
Flytjum lyftara um Reykjavík og nágrenr.i.
Líttu inn — við gerum þér tilboð.
LYFTARASALAN HF.,
Vitastig 3,, simar 26455 og 12452.
AMSTBt
Bjóðum 6 daga ferð 29. des. til 3.
jan. '85 til Amsterdam. Gisting og
morgunverður á Pulitzer hótelinu. V j
Árið kvatt á gamlárskvöld með
sameiginlegum kvöldverði.
Nýjársdags-hádegisverður
snæddur á Pulitzer hótelinu.
Akstur til og frá flugvelli -
allt þetta fyrir 15.180,- pr. mann í tvíbýli.
Pantið sem fyrst - takmarkað gistirými.
Heígar- og vikuferðir til Amsterdam í allan vetur.
|E=J ferða.
IHQ MIÐ5TOÐIN
AÐALSTRÆTI 9 S. 28133
hús viö sjónvarpið -■ sími 68-67-80
Mikiö úrval nýkomid
frá Handaríkjumun
HAGAN
Ef þú ert skíðamaður
þá veistu að það er ekki nóg að skíðin líti
vel út og fari vel á bílnum þínum. Þú gerir
meiri kröfur en svo. Eigi þau að veita þér
raunverulega ánægju þurfa þau að vera
þannig úr garði gerð að jafnvel við erfiðustu
aðstæður haldist fullkomið samband milli þín
og þeirra. Þau þurfa að vera hæfilega sveigj-
anleg og styrk, láta auðveldlega að stjórn og
hafa jafna hæfileika til að dansa létt í
lausamjöll og taka á móti af öryggi í harð-
fenni.
Þetta vita Gustav Thöni
og Monika Kaserer
og aðrir viðlíka meistarar sem m.a. skipa
dómarahóp hins virta vestur-þýska skíða-
tímarits „Ski Magazin“. Þessi hópur hefur
undanfarin ár kannað gæði mismunandi
skíðategunda, reynt til hins ítrasta á mögu-
leika þeirra og hæfileika við ólíkustu aðstæð-
ur. Prófanir meistaranna miðast að sjálf-
sögðu við þeirra stærstu kröfur og niðurstað-
an er þvf í samræmi við það besta sem gerist
hjá atvinnumönnum.
FYRSTOG
FREMST!
Þau gefa Hagan skíðunum
sína hæstu einkunn
í yfirgnæfandi hluta tilfella. Og þeirradómur
er ekkert einsdæmi. Sams konar hópar á
vegum annarra skíðatímarita komast að
sömu niðurstöðu í hverju prófinu á fætur
öðru.
Þess vegna fara Hagan skíðin
sigurför
um skíðalönd Evrópu - þess vegna eru
Hagan skíðin komin til íslands. Nú getur þú
orðið eigandi Hagan skíða og treyst því að
þau veiti þér raunverulega ánægju. Og ekki
sakar að þau eru þrælfalleg uppi á bílnum
þínum.
Komið í verslunina og kynnið ykkur Hagan
skíðin, allar lengdir, fjölmargar gerðir.
jUuyjJJÚÚ
GRENSÁSVEGI50 108 REYKJAVÍK SÍMI: 31290
má