Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1984, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1984, Blaðsíða 48
48 DV. MANUDAGUR10. DESEMBER1984. Vextir, bankar og sparisjóðir INNLÁN MEÐ SÉRKJÖRUM Alþýðubankinn: Stjörnureikningar Lífeyrisbók Sérbók Stjömureikningar eru fyrir 15 ára og yngri og 65 ára og eldri. Innistæður þeirra yngri eru bundnar þar til þeir verða fullra 16 ára. 65—74 ára geta losað innistæður með 6 mánaða fyrir- vara, 75 ára og eldri með 3ja mánaða fyrir- vara. Reikningarnir eru verðtryggðir og bera 8% nafnvexti. Þriggja stjörnu reikninga er hægt að stofna með minnst 500 þúsund króna innleggi. Upp- hafsinnlegg og hvert viðbótarinnlegg er bund- ið í tvö ár. Reikningamir eru verðtryggðir og ineð 9% nafnvöxtum. Lífeyrisbók er fyrir þá sem fá lífeyri frá líf- eyrissjóðum eða almannatryggingum. Inni- stæður eru óbundnar og nafnvextir em 24%, ársávöxtun 24%. Þessi bók er óverðtryggð. Sérbókin fær strax 23% nafnvexti. 2% bætast við eftir hverja þrjá mánuði sé innistæða óhreyfð. Ársávöxtun getur þannig orðið 28,6%. Bókin er óbundin en óverðtryggð. Búnaðarbankinn: Sparibók með sérvöxtum Sparibókin er óbundin meö 28% nafnvöxt- um og 28% ársávöxtun, sé innistæöa óhreyfö. Vextir eru færöir um áramót og þá bomir saman viö vexti af 6 mánaöa verötryggðum reikningum. Reynist þeir gefa meiri ávöxtun er mismun bætt á sparibókina. Af hveri úttekt dragast 1,8% í svonefnda vaxtaleiöréttingu. Sparibókin skiiar því ekki aröi nema innistæða standi í minnst tvo mán- uöi óhreyfö. Iðnaðarbankinn: IB-bónus Á tvo reikninga í bankanum fæst bónus. Overðtryggðan 6 mánaða sparireikning með 23,0% nafnvöxtum og verðtryggðan reikning með 6 mánaða uppsögn og 3,5% nafnvöxtum. Bónusinn er 3,0% í báðum tilvikum. Fullur bónustími er hálft almanaksárið. Hann tekur þó gildi strax og reikningur er stofnaður og gildir til Ioka viðkomandi misseris, sé ekki tekið út. Síðan verður reikn- ingurinn að standa án úttektar allt næsta misseri ti) þess að bónusréttur haldist. Ársávöxtun á óverðtryggða reikningnum með fullum bónus er 27,7%. Hægt er að breyta í verðtryggingu með sérstakri umsókn. Landsbankinn: Kjörbók Kjörbókin er óbundin meö 28% nafnvöxtum og 28% ársávöxtun sé innistæða óhreyfö. Vextir eru færöir um áramót og þá bomir saman viö ávöxtun 6 mánaða verðtryggðra reikninga. Reynist hún hærri er mismun bætt á kjörbókina. Af hverri úttekt dragast 1,8% í svonefnda vaxtaleiöréttingu. Sparibókin skilar því ekki aröi nema innistæöa standi í minnst tvo mán- uöi óhreyfð. f- Samvinnubankinn: Hávaxtareikningur Innlegg ber stighækkandi vexti. 17% fyrstu 2 mánuðina, 3. mánuðinn 18,5%, 4. mánuðinn 20,0%, 5. mánuðinn 21,5%, 6. mánuðinn 23,0%, eftir 6 mánuði 24,5% og eftir 12 mánuði 25,5%. Sé tekið út standa vextir þess tímabils það næsta einnig. Hæsta ársávöxtun er 27,1%. Vextir eru færðir hvert misseri og bomir saman við ávöxtun 6 mánaða verðtryggðra reiknmga. Sé hún betri færist munurinn á hávaxtareikninginn. Útvegsbankinn: Ábót Vextir eru 17% nema þá heila almanaks- mánuði sem innistæöa er óhreyfð. Þá reiknast hæstu vextir í gildi í bankanum á óverðtryggðum reikningum, nú 24,7%, sem gefur 26,2% ársávöxtun sé innistæða óhreyfð allt árið. Mánaöarlega er ávöxtun 3ja mánaða verð- tryggðs sparireikniirgs borin saman viö óverðtryggðu ávöxtunina. Reynist hún betri færist munurinn meö vöxtum á ábótina í árs- lok. Verslunarbankinn: Kaskó Þetta eru óbundnar sparisjóðsbækur með 17% nafnvöxtum. 31. desember ár hvert er bætt við uppbót sem jafngildir hæstu ávöxtun innlána eins og hún hefur verið í bankanum það ár. Uppbótartímabil eru þrjú, janúar — apríl, rnai — ágúst og september — des- ember. Uppbótarréttur skapast við stofnun reiknings og stendur út viðkomandi túnabil sé ekki tekið út. Rétturinn gildir síðan hvert heilt tímabil, enda sé ekki tekið út. Ef tekið er út gilda sparisjóðsbókarvextir allt viðkomandi tímabil. Sparisjóðir: T rompreikningur Á reikningmn færast hækkandi vextir sé innistæða óhreyfð. 17% fyrstu 3 mánuðina, 4.-6. mánuð 20,0%, eftir 6 mánuði 24,5% og eftir 12 mánuði 25,5%. Hæsta ársávöxtun er 27,1%. Ef innistæða er óskert í 6 mánuði er ávöxtun borin saman við ávöxtun 6 mánaða verð- tryggðs reiknings. Sé hún betrifæristmun- urinn á trompreikninginn. Nafnvextir, ársávöxtun Nafnvextir eru vextir í eitt ár og reiknaðir í eúiu lagi yfir þann túna. Reiknist vextir oftar á ári verða til vaxtavextir og ársávöxtunin verður þá hærri en nafnvextirnir. Ef 1.000 krónur liggja inni í 12 mánuði á 24,0% nafnvöxtum verður innistæðan í lok þess tíma 1.240 krónur og 24,0% ársávöxtunúi í því tilviki. Liggi 1.000 krónur úini í 6+6 mánuði á 24,0% vöxtum reiknast fyrst 12% vextir eftir sex mánuðina. Þá er innistæðan komúi 1.120 krón- ur og á þá upphæð reiknast 12% vextir seinni sex mánuðina. Lokatalan verður þannig kr. 1.254.40ogársávöxtunin25,4%. Dráttarvextir Eftirfarandi reglur gilda nú um dráttar- vexti í reikningsviðskiptum: Þegar kunngerðæ skihnálar eru fyrir hendi er hámark dráttarvaxta frá eindaga til greiðsludags 2,75% á mánuði eða fyrir brot úr mánuði. Vaxtavextir reiknast ekki nema van- skil standi lengur en 12 mánuði, þá 2,4% á mánuöi. Sé dagvöxtum beitt miðast þeir við 33,0% áári. Af verðtryggðum og gengistryggðum skuld- búidingum eru dráttarvextir 5% á ári til við- bótar samningsvöxtum þegar verðtryggingu eða gengistryggingu er .haldið á skuldinni sjálfri. Þegar sérstakir skilmálar eru ekki fyrir bendi er heimilt að reikna dráttarvexti jafn- háa og vexti á 12 mánaða sparireikningum. VEXTIR BflNKfl OG SPARISJÓÐfl (%) INNLÁN MEÐ SÉRKJÖRUM SJA SÉRLISTA x 1 i 1 i 1 “ 3 X -* 1 6 ll 1 " ll i 8 11 Lands bankmn E 1 II If sl st INNLÁN ÖVERÐTRYGGÐ sparisjOosbækur Obundm mnstæða 17.00 17.00 17.00 17.00 17.00 17.00 17.00 1700 17.00 17.00 SPARIREIKNINGAR 3ja mánaða uppsogn 20.00 21.00 20.00 20.00 20.00 20 00 20.00 20.00 20.00 20.00 6 mánaða uppsögn 24.50 26.00 24.50 24.50 23.00 24.50 23.00 25.50 24.50 12 mánaða uppsogn 25.50 27.00 25.50 24.50 25.50 24.70 18 mánaða uppsögn 27.50 29.40 27.50 SPARNAÐUR LANSRÉTTUR Sparað 3 5 mánuði 20.00 21.00 20.00 20.00 20.00 20.00 20.00 20.00 INNLÁNSSKÍRTEINI Sparað 6 mán. og meira 23.00 24.30 2300 20.00 23.00 2300 23.00 TEKKAREIKNiNGAR Til 6 mánaða 24.50 26.00 24.50 24.50 24.50 24.50 24.50 24.50 24.50" Avisanareíkningar 15.00 12.00 12.00 12.00 12.00 12.00 12.00 12.00 Hlaupareánmgar 9.00 12.00 12.00 12.00 9.00 12.00 12.00 12.00 INNLÁN VERÐTRYGGÐ SPARIREIKNINGAR 3ja mánaða uppsogn 4.00 3.00 3.00 2.00 4.00 2.00 3.00 200 4.00 6 mánaða uppsogn 6.50 550 6.50 3.50 6.50 5.00 6.00 5.00 6.502' INNLÁN GENGISTRYGGÐ GJA10EYRISREIKNINGAR BandaríkjadoKarar 9.50 9.50 9.50 9.50 9.50 800 950 9.50 9.50 9.50 Sterlingspund 9.50 9.50 950 950 950 8.50 9.50 9.50 9.50 9.50 Vestur þýsk mörk 400 400 4.00 4.00 4.00 4.00 4.00 4.00 400 4.00 Oanskar krónur 9.50 9.50 9.50 9.50 9.50 8.50 9.50 9.50 9.50 9.50 ÚTLÁN ÖVERDTRYGGO ALMENNIR VIXLAR Iforvextir) 24.00 23.00 23.00 2400 23.00 23.00 24.00 24,00 24.00 ViÐSKIPTAVIXLAR (lorvextir) 24.00 24.00 24.00 24.00 ALMENN SKULOABREF 26.00 26.00 25.00 2600 25.00 26.00 2600 26.00 26 00 VKJSKIPTASKULDABREF 28.00 28.00 28.00 28.00 28.00 HLÁUPAREIKNINGAR Yfirdráttur 2600 25.00 24.00 2600 24.00 25.00 26.00 26.00 25.00 ÚTLÁN VEROTRYGGO SKUL0ABRÉF Að 2 1/2 ári 7.00 7.00 7.00 7.00 7.00 7.00 7.00 7.00 7.00 Lengri en 2 1/2 ár 8.00 8.00 8.00 8.00 8.00 8.00 8.00 8.00 8.00 ÚTLÁN TIL FRANlLEIÐSLU VEGNA INNANLANOSS0LU 18.00 18.00 18.00 18.00 18.00 18.00 1800 18.00 18.00 VEGNA UTFLUTNINGS SDR reikmmynt 9.75 9.75 9.75 975 9.75 975 9.75 9.75 9.75 DRÁTTÁRVEXTIR 2.15% A MANUDI 33.00 33.00 33.00 33.00 33.00 33.00 33.00 33.00 3300 1) Sparisjóéur Hafnarfjiröar. Sparisjóður Vestmannaeyp og Sparisjóður Bolungarvíkur bjóða 25.50% nafnvexti með hæstu ársávöxtun 27.10%. 2) Sparisjóður Bolungarvíkur býður 7% nafnvexti. Urn helgina Um helgina Skondnar jólaauglýsingar Jólin nálgast og dagskrá fjölmiðl- anna tengist þeim atburði æ meir. Auglýsingamar lengjast í ríkisfjöl- miðlunum. Bömin em hrifin að því, sérstaklega þegar auglýsingar era langar og skondnar. Sumar auglýs- ingar segja litla sögu og þá er mikið hlegið. Og stundum fýlgir með. Pabbikaupasvona. Eins og vant er setja íþróttir mark sitt á atburði helgarinnar í fjölmiðl- um. Bjarni Felixson stóð sig vel aö vanda á föstudaginn er hann sýndi seinni hálfleik íslendinga—Svía þar sem íslenska landsliðið fór á kostum. Hvert glæsimarkiö á fætur öðra. Að öðru leyti er dagskrá sjón- varpsins stöðluö, Skonrokk á sínum staö og yfirleitt allt á sínum stað. Þaö eina sem breytir dagskrá helgarinnar eru kvikmyndirnar sem eru misjafnar að gæðum svo og út- sendingar frá ensku knattspymunni sem eru ýmist beinar eður ei. Kvik- mynd föstudagsins, Húsið við 92. stræti, var ágæt spennumynd en laugardagsmyndina sá ég ekki. Húsið á sléttunni er komið á sinn stað og almenningur grætur á ný. Hvaö þessi fjölskylda hefur orðið að ganga í gegnum. Útvarpsdagskrá rásar 2 hefur lengst og mun lengjast enn betur síð- ar í vetur þegar allir landsmenn munu ná rásinni. Það verður gleðilegt fyrir þá sem ekki hafa fengið að bragða á réttum þeim sem rás 2 býður upp á. Þó að skiptar skoðanir séu um rás 2 þá er það stað- reynd að meginþorri þeirra sem kost eiga á að hlusta notar tækifærið. Enda ólíkt skemmtilegri tónlist þar og líflegri. EJ Valdís Gunnarsdóttir, dagskrárgerðarmaður á rás 2: Góður „Gluggi” hjá Sveinbirni I útvarpi hlusta ég alltaf á morgun- þátt rásar 1 ,,Á virkum degi” sem mér finnst mjög góður. Sérstaklega er gaman að heyra Jón örn lesa úr Jónsbók á föstudögum. Kvöldfréttir hlusta ég lika alltaf á og finnst þær vandlega unnar. Á rás 2 hlusta ég á þættina hjá Gunnari Salvarssyni og Vernharði Linnet. Eins er nýi þáttur- inn hennar Ástu Ragnheiðar mjög áheyrilegur. Sjónvarpið yfir helgina var í sann- leika sagt mjög skemmtilegt. Skon- rokk var það eina sem ég sá á föstu- dagskvöldið. Þetta var ágætur þátt- ur og kynningar stjómandans stutt- ar og hnitmiðaðar. Aðaluppistaöa dagskrárinnar á laugardaginn voru auglýsingar. ítalska bíómyndin sem var seinast á dagskrá fannst mér góð. A sunnudaginn var á dagskrá besti íslenski sjónvarpsþátturinn, Glugginn. Stjórnandi hans, Svein- bjöm L BaMvinsson, er líka aiveg frá- bær. Þó að ekki hafi verið mikið í sjónvarpinu yfir helgina sem mér þótti gaman að, fylgist ég vel með hverju sinni hvaða þættir eru á dag- skrá. 1 heildina er ég líka ánægð meö sjónvarpið þó að sennilega geri ég meira að því að hlusta á útvarp. Andlát Guðmaim Þorgrímsson frá Tungufelli lést 27. nóvember sl. Hann fæddist að Miklahóli í Viðvíkursveit í Skagafiiöi 12. desember 1898. Foreldrar hans voru hjónin Salbjörg Jónsdóttir og Þor- gríinur Helgason. Guömann var kvæntur Þóru Þorvaldsdóttur, en hún lóst áriö 1965. Þau eignuöust tíu börn. Utför Guðmanns veröur gerð frá Fíla- delfíukirkjunni í dag kl. 15. Guðrún Beiióuýsdóttir frá Laxárdal, Álftamýri 12, andaðist í Landspít- alanum miðvikudaginn 5. desember. lugibjörg Jöruiidsdóltir, Alflieiinum 28, lést í Borgar.spítalanuin 6. doseinbersl. Eiísabet Peterseu andaðist i Borgar- spítalanum 6. desember. Axel Thorsteinson rithöfundur, sem lést 3. desember, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 11. desember kl. 13.30. Einar Ólafssou húsvörður, Oldugötu 48 Hafnarfiröi, veröur jarðsunginn frá Hafnarfjaröarkirkju þriöjudaginn 11. desember kl. 13.30. Helgi Guömuudssoii, Sæviöársundi 58 Beykjavík, verður jarösunginn frá Fossvogskirkju þriöjudaginn 11. desemberkl. 15. Steinunn Sveiubjarnardóttir andaöist í sjúkrabúsinu Sólvangi 24. nóvember sl. Utförin liefur fariö fram. Stefán Lútlier Stefánssou, Hjarðar- haga 58, verður jarðsunginn frá Nes- kirkju þriöjudaginn 11. desember kl. 15. Ulf Mork, Keldulandi 21, sem andaðist sunnudaginn 2. desember, verður jarö- sunginn miðvikudaginn 12. desember frá Fossvogskapellu. Zópliouías Jónsson, Digranesvegi 24 Kópavogi, verður jarösungiim lrá Kópavogskirkju þriöjudaginn 11. desemberkl. 13.30. Tilkynningar Kvenfélag Bæjarleiða verður meö jólafund í safnaðarheúnili Lang- holtskirkju þriðjudagúin 11. desember kl. 20.30. Munið jólapakkana. IHappdxxrttlX^f 5É]ö5 VINNINGAR í 8. FLOKKI 1984—1985 Vinningur til íbúðarkaupa, kr. 500.000 16447 Bifreiðavinningar eftir vali, kr. 100.000 4550 25033 67652 70619 8548 42983 68166 75946 Utanlandsferðir eftir vali, kr. 35.000 2417 17921 30573 48612 66307 7247 21453 38696 48903 67250 7587 24482 39078 55347 70802 7944 25880 42339 58413 71076 11029 26153 44552 59484 71638 11177 26349 46249 60557 73997 17183 28213 47544 61675 76879 17789 28910 48331 64501 77190 Húsbúnaöur eftir vali, kr. 10.000 13 16047 33140 46871 60675 69 17829 36811 47841 60739 146 21036 36937 48210 63225 766 21631 38594 48761 63399 3998 22154 38768 49069 64152 4461 22637 39085 49283 65091 4463 24362 39325 51665 67635 4600 25306 40298 53479 69240 7228 26895 40354 54383 71934 9729 29344 41932 54553 72723 12483 30305 42841 54558 74817 12496 31706 43706 55523 75563 13414 32042 45738 56414 77666 13699 32372 46156 57924 79468 Húsbúnaður eftir vali, kr. 2.500 1 10614 21252 32119 41147 49340 57265 67427 76655 221 10681 21412 32143 41488 49436 57484 67694 76790 395 11092 21473 32640 41540 49631 57537 67803 76828 755 11167 21548 32872 41634 50190 57612 67906 76829 906 11378 21829 32942 41670 50251 58352 67989 77121 1096 11437 21860 33353 41726 50317 58536 67991 7,7259 '1205 11624 21965 33527 41855 50333 58736 68023 77581. 1307 11827 21978 33633 41885 50621 58954 68203 77589 1371 11912 22164 33900 42029 50633 59091 68430 77654 1435 12064 22293 34111 42244 50681 59208 68447 781.69 1441 12077 22432 34457 42285 50771 59642 68604 78300 1667 12100 22795 34520 42322 50967 59918 68649 78;j51 láBB 12148 23077 34572 42545 51260 60063 68788 78578 1885 12186 23321 34821 51594 60177 68812 79024 1964 12383 23329 34877 51599 60243 68926 79142 2904 12634 23501 35140 51696 60384 69132 79227 3304 12698 23550 35396 51748 60401 69496 79859 3307 13099 23805 35691 51947 60610 69557 3309 13185 24026 35757 43424 52063 60786 69972 3511 13186 24327 36092 43470 52082 60796 70422 3636 13194 24461 36098 52277 61206 70573 3942 13246 24808 36105 43633 52285 61248 70943 4340 13735 24858 36275 43651 52287 61271 70967 4410 13906 25193 52465 61286 70982 4805 13957 25304 36350 44165 52768 61334 71063 5238 14226 25796 36758 44401 53160 61485 71131 5372 14305 25891 36908 44576 53191 61574 71325 5414 14341 25988 44598 53288 61607 71383 5471 14586 26184 37169 44771 53520 61.794 71470 5617 14780 26216 37246 44994 53526 61869 71636 5820 14871 26286 37324 53572 61875 71669 5937 15159 26379 37330 45507 53691 61880 71785 6379 15370 26798 37337 45516 53725 62051 72017 6518 15574 26962 37513 45996 53862 62172 72031 6601 15856 27152 37890 46000 54057 62324 72133 6615 15899 27596 37936 46293 54061 62792 72184 6847 15925 27679 38223 46438 54109 62938 72138 7007 16097 27948 38225 46596 54286 63036 72213 7015 16386 28274 38447 46730 54621 631.57 72399 7268 16495 28497 38486 46844 54648 63824 72 71 7 7394 16825 28546 38672 4 7 lfi 9 54951 63904 72855 7448 17102 28583 38683 47225 55217 64057 72920 17216 28650 38758 47458 55342 64481 73536 7774 17306 28730 38894 47495 55590 64510 73977 7775 17539 28759 38956 47565 55632 64517 74076 8339 17576 28914 39166 48054 55654 64805 74315 8365 17683 29380 39250 48169 55715 64807 74355 8395 17803 29398 39318 48280 55846 64869 74523 8794 18740 29522 39481 48286 55966 65278 74587 8807 18859 30023 39962 48406 56004 65524 /4958 8847 18888 30063 40058 48423 56146 65598 74973 8988 19112 30209 40209 48641 56250 65736 75743 9071 19334 30495 40346 48725 56378 66294 75976 9284 20015 30788 40590 49027 56518 66462 76054 9537 20345 30992 40601 49100 56653 66609 76458 9767 20360 31255 40647 49105 56666 66937 76498 9806 20731 31695 40781 49241 56750 67119 76561 10016 20999 31737 40868 49306 56903 67147 76636
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.