Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1984, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1984, Blaðsíða 5
DV. MÁNUDAGUR10. DESEMBER1984. 5 Barni bjargað útum Eldur varð laus í íbúð að Yrsufelli 15 laust fyrir hádegi á laugardaginn. Eldurinn kom upp í fatahengi í anddyri íbúðarinnar og fylltist hún af reyk á skömmum tíma. Þrennt var í íbúðinni þegar eldurinn kom upp, hjón með eitt barn, og sluppu þau öll ómeidd. Einar Finnsson, kranabílstjóri hjá lögreglunni, kom þama að skömmu eftir að eldurinn kviknaði. Tókst hon- um að slökkva eldinn með hand- slökkvitæki áður en slökkviliðið kom á staðinn. Einar sagöi í samtali við DV aö mikill reykur hefði verið í stiga- ganginum. „Það var engin önnur leið glugga til að koma barninu út en að rétta það út um eldhúsgluggann. Þetta endaöi allt betur en leit út fyrir í fyrstu. Aðkoman var hreint ekki glæsileg þeg- ar ég kom á staöinn en m.a. vegna þess að slökkvitækin voru til staðar tókst að ráöa niðurlögum eldsins áður en úr þessu varö meira bál.” GK Af vettvangi i Breiðholtinu þegar tekist hafði að ráða niðurlögum eldsins. Barninu var komið út um eldhúsgluggann. iögregiunni, náði að slökkva eldinn með handslökkvitæki. DV-myndirS. Moonarar í Eyjum hefja blaðaúgáfu Hildibrandur Inc., félagið í Eyjum sem frægt er orðið fyrir að sýna opin- berlega bera þjóhnappana, hefur gefið úttímarit. Fyrir skömmu voru Hildibrandar dæmdir í Hæstarétti til að greiða tæp- lega 40.000 króna sekt vegna ósiðlegs athæfis á almannafæri. I ákæru frá ríkissaksóknara segir orðrétt að farþegar í bifreiðinni V— 164, ferð um götur í Vestmannaeyja- kauf stað, hafi gyrt niður um sig er bif- reiði í ók um Strandveg og sýnt á sér bera í sitjandann í gluggum bifreiðar- innar. Tímarit Hildibranda er ætlað að vera eins konar málsvörn félags- manna. Segir þar m.a.: „Við lulluöum eftir Strandveginum og rákumst þar á helsta talsmann Moonara í Eyjum og heilsuðum honum meö alheimskveðj- unni. Þessi kveðja hefur þá náttúru að þegar hún er framkvæmd færist ofsa- kæti yfir gerandann. Daginn eftir vor- um viö orönir glæpamenn sem höfðum brotið ófáa lagabálka.” -EH Iðntæknistofnun: Bókasafnið þar með fslenskum húsgögnum Stjórn Iðntæknistofnunar telur aö út- boð séu nauðsynlegur þáttur í iðnþróun en nauðsynlegt sé að gera þátttöku ís- lenskra aðila sem auöveldasta. I því sambandi harmar stofnunin þau vinnubrögð er voru viðhöfð við útboð á húsgögnum í bókasafn í Gerðubergi. Þvi er fagnaö að nú hefur verið ákveö- ið að breyta útboðinu á þann veg að ís- lenskir aðilar geti tekið þátt í því á samkeppnisgrundvelli. Iðntæknistofnun vill benda á að þátt- taka íslenskra aöila í þessu efni ætti ekki að vera ómöguleg. Á bókasafni sem nú er verið að ljúka við á þeirri stofnun eru eingöngu notuð íslensk húsgögn og innréttingar. APH Panasonic GÆÐI VARANLEG GÆDI í mjög umfangsmikilli könnun sem gerö var á vegum bresku neytendasamtakanna um bilanatíðni myndsegulbandstækja, kemur í ljós aó PANASONIC BILA LANG MINNST ALLRA VHS TÆKTA og eru því áreiðanlegustu tækin á markaðinum að mati bresku neytendasamtakanna. Breski markaðurinn er stærsti vídeómarkaðurinn í Evrópu. verðlækkun Til aö mæta áhrifum síöustu gengisfellingar hefur PANASONIC ákveðið aö gefa okkur kost á einni sendingu af hinu frábæru NV-370 myndsegulbandstækjum á stórlækkuöu verði. > Z • 8 liða fjarstýring • Quarts stírðir beindrifnir mótorar • Quarts klukka • 14 daga upptökuminni • 12 stöðva minni • OTR: (One touch timer recoítfing) • Rafeindateljari • Myndleitari • Hraðspólun-'tneð mynd áfram • Hraðspólun með mynd afturábak • Kyrrmynd • Mynd skerpu stilling • Mynd minni • Framhlaðið 43 cm breitt (Passar í hljómtækjaskápa) • Upptökuminni til daglegrar vpptöku t.d. er hægt að taka 10—12 fréttatíma fram í tímann. • Sjálfspólun til baka • Fín Editering. Klippir saman truflanalaust nýtt og gamalt efni. • Tækið byggt á álgrind. • Fjölvísir Multi-Function Display verð-4asoo.- stgr. l\lýtt verð 41.900.-«. Panasonic gæði. varanleg gæði. AKUREYRI: Radíóvinnustofan Kaupangi. Tónabiiðin. BORGARNES: Kaupfélagið. ESKiFIÖRDUR: Pöntunarfélagið. HAFNARFIORDUR: Kaupfélagið Strandgötu HELLA. Mosfell. HORNAFIÖRDUR: Radíóþjónustan. NESKAUPSTADUR: Kaupfélagið SAUDÁRKRÓKUR: Rafsjá. SELFOSS: Vöruhús KÁ. SEYDISF|ÖRDUR: Kaupfélagið. TÁLKNAFIÖRDUR Bjarnarbúö. VESTMANNAEYIAR: Músik og Myndir. WJAPIS hf BRAUTARHOLTI 2 SÍMI 27133
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.