Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1984, Page 55

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1984, Page 55
DV. MANUDAGUR10. DESEMBER1984. 55 Útvarp Mánudagur 10. desember 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. TU- kynningar. Tónleikar. 13.20 Barnagaman. Umsjón: Sigrún Jóna Kristjánsdóttir. 13.30 Juliette Greco, Julio Iglesias og Aretha Franklin syngja. 14.00 Henry Dunant, stofnandi Rauða krossins. Sigurður Magnús- son flytur erindi. 14.30 Miðdegistónleikar. a. Þættir úr „Coppelíu”-ballettinum eftir Leo Delibes. Suisse Romande-hljóm- sveitin leikur; Ernest Ansermet stj. b. „Le Basque” eftir Marin Maras og „Bachianas Brasil- eiras” nr. 5 eftir Heitor Villa-Lob- os. James Galway leikur á flautu með „NationaT’-fílharmóníu- sveitinni í Lundúnum; Charles Gerhardtstj. 14.45 Popphólfið. — Sigurður Kristinsson. (RUVAK). 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. a. Sónata í D-dúr eftir Gaetano Donizetti. Pietro Spada og Giorgio Cozzolino leika fjórhent á pianó. b. Sex píanólög eftir Pjotr Tsjaíkovský. Philippe Entremont leikur. c. Spönsk rapsódía eftir Franz Liszt. Josef Bulva leikur á píanó. 17.10 Síðdegisútvarp. — Sigrún Björnsdóttir, Sverrir Gauti Diego og Einar Kristjánsson. — 18.00 Snerting Umsjón: Gísli og Arnþór Helgasynir. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöidfréttir.Tilkynningar. Rás 2 14.00—15.00 Út um hvippinn og hvappinn. Létt lög leikin úr ýmsum áttum. Stjórnandi: Inger Anna Aikman. 15.00—16.00 Hvernig er veðrið? Stjórnandi Asta R. Jóhannesdótt- ir. 16.00—17.00 Nálaraugað. Reggítón- list. Stjórnandi: Jónatan Garöars- son. 17.00—18.00 Rokkrásin. Kynning á þekktri hljómsveit eða tónlistar- manni. Stjórnendur: Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. r r- Sjónvarp Mánudagur 10. desember 19.25 Aftanstund. Barnaþáttur með innlendu og erlendu efni: Tommi og Jenni, Sögurnar hcnnar Siggu, Bósi, Sigga og skessan, brúöuleik- rit eftir Herdísi Egilsdóttur. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingarogdagskrá. 20.40 í fullu fjöri. Lokaþáttur. Bresk- ur gamanmyndaflokkur.Þýðandi Ragna Rágnars. 21.20 Rommí. Bandarískt verð- launaleikrit eftir D.L. Coburn. Sviðsleikstjóri Mike Nichols. Leik- stjóri við upptöku Terry Hughes. Leikendur: Jessica Tandy og Hume Cronyn sem léku sömu hlut- verk á frumsýningu leikritsins á Broadway. Leikritiö gerist á elli- heimili. Gaman og alvara vega salt í samskiptum tveggja vist- manna sem stytta sér sundir við að spila rommí. Leikfélag Reykjavíkur sýndi „Rommí" tvö leikár samfleytt 1980—1982. Þýðandi Tómas Zoega. 23.00 Iþróttir. Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 23.30 Fréttir í dagskrárlok. Útvarp \ Sjónvarp | Hume Cronyn og Jessica Tandy i hlutverkum sínum í Gísli Halldórsson og Sigriöur Hagalín ihlutverkum sin- Rommí i sjónvarpsmyndinni i kvöld. Þau láku einnig um í Rommi i lönó árið 1981. Þau fóru þar á miklum þegar leikritið var frumsýnt á Broadway á sinum tíma. kostum. Sjónvarp kl. 21.20: ROMMÍ — verðlaunaleikrit með frægum leikurum á boðstólum íkvöld I sjónvarpinu í kvöld verður sýnt bandaríska verðlaunaleikritið The Gln Game sem hér á landi er þekkt undir nafninu Rommí. Ber það nafniö af spilinu „rommí” sem margir kannast við, en í Bandarikjunum heitir þetta sama spil „Gim Rommi”. Höfundur þess, D.L. Cobum, skrifaði það þegar hann starfaöi sem mark- aðsráðgjafi. Það fór heldur rólega af stað þegar það var sýnt fyrst árið 1976. Það var ekki fyrr en tveir frægir menn í leiklistarbransanum höfðu séð það og mælt með því að það fór að ganga. t London var leikritið tekið upp á myndband fyrir RKO sjónvarps- stöðina í Hollandi og þaö er sú upptaka sem við fáum aö sjá í kvöld. Þar leika þau Jessica Tandy og Hume Cronyn hlutverkin tvö, en þau voru upphaflegu stjörnur leikritsins. . Leikfélag Reykjavíkur sýndi Rommí tvö leikár í röð 1981 og ’82. Þau Sigríður Hagalín og Gísli Halldórsson léku þar aðaUilutverkin. -klp. Útvarp, rás 1— kl. 22.35 í sannleika sagt: Málefni lamaðra ogfaflaðra Séra önundur Björnsson verður i kvöld með þátt sinn, I sannleika sagt, I útvarpinu, rás 1. I þessum þætti fer hann tU dæmis inn á málefni lamaðra og fatlaðra en þar er víða pottur brotinn. I þættinum mun önundur fara m.a. inn á húsnæðismál og atvinnumál fatlaðra og ræða við fatlað fóUc sem einnig starfar fyrir samtök sín. Eru það þau Anna Geirsdóttir læknanemi, Sigurður Magnússon, forstjóri Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra, Theodór A. Jónsson, forstöðumaöur Sjálfsbjargar, og HaUdór Rafnar, formaöur BUndrafélagsins. Einnig mun hann ræða viö Sigurð E. Guðmunds- son, forstjóra hjá Húsnæöisstofnun ríkisins. -klp- SKYRTUR BINDI SOKKAF HANZKÁR PEYSUR NÁTTFÖT SLOPPAR SKÓR SNYRTIVÖRUR INNISKÓR FÖT FRAKKAR HATTAR HÚFUR TREFLAR VANDAÐAR OG ^ GOÐAR JÓLAGJAFIR FRÁ: Veðrið Veðrið Sunnan- og suðvestanátt á öUu landinu, sennilega með slydduélj- um sunnan- og vestanlands en úr- komulítið annars staðar. Veðrið hér og þar tsland kl. 6 í morgun: Akureyri snjóél 1, EgUsstaðir léttskýjað —2, Höfn léttskýjað 4, Keflavíkurflug- vöUur skýjað 2, Kirkjubæjarklaust- ur léttskýjað 1, Raufarhöfn skýjað —1, Reykjavík snjóél á síðustu klukkustund 2, Sauöárkrókur létt- skýjaö 1, Vestmannaeyjar snjóél 3. Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen skúr 5, Helsinki skýjaö 1, Kaup- mannahöfn rigning 7, Osló léttskýj- aö 7, Stokkhólmur skýjaö 2, Þórs- höfn skúr 5. Útlönd U. 18 í gær: Algarve alskýjað 15, Amsterdam léttskýjað 6, Aþena heiðríkt 9, Barcelona (Costa Brava) heiðríkt 10, Berlín rigning 6, Chicago mistur 4, Glasgow skýjað 6, Feneyjar (Rimini og Lignano) þokumóða 1, Frankfurt skýjað 5, Las Palmas (Kanaríeyjar) súld 17, London skýjað 5, Madrid heiðríkt 11, Malaga (Costa del Sol) skýjað 16, MaUorca (Ibiza) léttskýjað 10, Miami léttskýjað 27, Montreal alskýjað 1, New York heiðríkt 9, Nuuk skafrenningur —7, París þokumóða 7, Róm rigning 0, Vín rigning 0, Winnipeg skýjað —1, Valencia (Benidorm) léttskýjað 13. Qengið Gengisskráning nr.236 - 07. desember 1984 kL 09.15 Eining kl. 12.00. Kaup Sala Tollgerigi Dollar 39,820 39,930 40.010 Pund 48,013 48,146 47.942 Kan. dollar 30,168 30,251 30.254 Dönsk kr. 3,6155 3,6255 3.6166 Norsk kr. 4,4784 4,4908 4.4932 Sænsk kr. 4,5450 4,5576 4.5663 Fi. mark 6,2326 6,2498 6.2574 Fra. franki 4,2416 4.2533 4.2485 Belg. franski 0,6451 0,6468 0.6463 Sviss. franki 15,7422 15,7857 15.8111 Holl. gylfini 11,5087 11,5405 11.5336 V-þýskt mark 12.9961 13,0320 13.0008 Ít. lira 0,02102 0,02108 0.02104 Austurr. sch. 1,8491 1,8542 1.8519 Port. Escudo 0,2406 0,2413 0.2425 Spá. peseti 0,2330 0,2336 0.2325 Japanskt yen 0,16154 0,16199 0.16301 Írskt pund 40,477 40,589 40.470 SDR (sérstök dráttarrétt. 39Æ701 39,7791 Símsvari vegna gengisskráningar 22196 Sæl og bless. Hreinsi er með skíðabakteríu svo hann fékk aö draga aleinn um 10 pör af Atomic Pro skfðum frá Bikarnum og Sportvali. Númerin eru: 218432 - 223429 - 116639 - 212768 - 62691 - 106799 - 163688 - 27705 - 71432 - 52950 136364-128446-197468-198988 Vinningshafar hafi samband við SÁÁ í síma 91-82399. P.s. Það skiptir engu máli hvenær barnamiðarnir voru greiddir. Vinningarnir i gær 9/12 komu á miða númer: 213313 - 61981-118944-144289-28287

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.