Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1984, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1984, Blaðsíða 38
.38 DV. MANUDAGUR10. DESEMBER1984. Rakarastofan Klapparstíg Sími 12725 iv Hárgreiðslustofan Klapparstíg VISA Tímapantanir 13010 Ódýru trommusettin komin aftur l í Sendum um land allt. Ur HLJÓÐFÆRAVERSLUN POUL BERNBURG Rauðarárstíg 16 - Sími 20111. TEPPI Á GÓLFEE) FYRIR JOL! Mikið teppaúrval Frábær greiðslukjör Greiðsluskllmálar: 20% út og restin á 6 mánuðum. BERBER ACRYL verð frá ca. 354 m2 BERBER ULLARBLANDA verð frá kr. 467 m2 Bjóðum einnig gæðateppin frá WORLD CARPET Notið tækifærið — gerið góð teppakaup. Byggingavörur hf.' ykjavíkurveg 64 Hafnarfiröi, sími 53140 r Laxeldi í Olafsf jarðarvatni: Hlutafé félagsins aukið eftír þorfum „Mér finnst ekki að hægt sé að segja að verið sé að hafna hlutafé,” sagði Valtýr Sigurbjömsson, bæjarstjóri í Olafsfirði, vegna fréttar í DV fyrir skömmu um væntaniega stofnun hluta- félags um laxeldi í Olafsfirði. Þaö kom fram að ætlunin væri að hlutafé félags- ins yrði 5 miiljónir þrátt fyrir að hluta- fjárloforð hafi veriö upp á allt að 10 milljónir króna. Valtýr er formaður undirbúnings- nefndar að stofnun félagsins. „Þaö er gert ráð fyrir að meö tíð og tíma greiði hluthafar til félagsins það sem þarf eftir því sem starfsemin kallar á hverju sinni. Hvers vegna skyldu menn stofna félagið með 10—20 milljónum meöan ekki er þörf fýrir það?” Hann sagði að jafnvel á næsta ári væri gert ráð fyrir að auka hlutaféð. Þá yrði að sjá hvort Veiöifélag Olafs- fjarðar hefði bolmagn til að leggja fram fé í hlutfaUi við eignaraðUd og halda þar með 20 prósentum í félaginu og oddaaðstöðu þar sem Kaupfélag Eyfirðinga og SÍS eiga 40 prósent og aðrir 40 prósent. Vonast er til að hægt verði að stofna félagið fyrir jói. „Maður vonar að tak- ist að koma þessu saman á friðsamleg- an hátt,” sagði bæjarstjórinn. JBH/AKUREYRI NÝ ÍSLENSKINNRÉTTING í SPARISJÓDIREYKJAVÍKUR Spanskflugan: Leikritsem fólkvillsjá Frá Júlíu Imsland, Höfn Hornafirði: Leikhópur Mána hefur sýnt Spansk- fluguna sex sinnum, oftast fyrir fuUu húsi. Leikritið hefur fengið frábærar undirtektir áhorfenda og má með sanni segja að þeir í Mána velji leikrit sem fólk vUl sjá. Þetta er annaö verk- efnið hjá hópnum. I fyrra sýndu þau Deleríum búbónis sem einnig var mjög vel sótt. Þess má geta að kvikmyndin DalaUf var sýnd hérna á dögunum við metað- sókn. Má segja að myndin hafi hlotið fádæma undirtektir, þó er bíómenning hér í miklum blóma. -EH Nokkrir borgarstarfsmenn brugðu undir sig betri fætinum á dögunum og heimsóttu tjarnarbúa. Ekki fóru starfsmennimir tómhentir á þennan fund heldur höfðu með sér ilmandi brauð sem þeir gáfu fuglunum. Líklega hafa endumar og álftimar, sem fengu góðgætið, aldrei heyrt svanasönginn fræga: „.. .það fina er í rauðum, það grófa í grænum...”. Engu að síður sóttu þær fast í brauðbitana og þótti greinilega vænt um glaðninginn. -JSS/DV-myndS. Nú er búið að setja upp nýja íslenska innréttinguíSparisjóðReykjavíkur að Skólavörðustíg 11. Meö þessari innréttingu vinnst aukið gólfrými fyrir viðskiptavini auk þess sem hún er sniðin að nýjum kröfum sem tölvuvæðing sparisjóösins gerir. Með nýju innréttingunni er afgreiðsla sparisjóðsins hraðari en áður. Gjald- kerum hefur einnig fjölgað. Innréttingin er ljós og lipur. Af- greiðsluborðin eru ekki samfelld held- ur margar sjálfstæðar einingar. Það stuölar að persónulegra andrúmslofti. I innréttingunni er herbergi þar sem viðskiptavinir og starfsmenn geta rætt mál viðskiptavinarins í einrúmi ef þeir vilja. Barnahornið og kaffisopinn handa viðskiptavininum hefur ekki gleymst við hönnun nýju innréttingarinnar. Uppi ó vegg í hominu með símanum og kaffisopanum er bréfakassi sem við- skiptavinirnir geta lagt í hugmyndir sínar að nýbreytni og um það sem bet- urmættifara. Nýja innréttingin er Ijós og iipur, blóm og afdrep þar sem afgreiðslufólk getur rœtt við viðskiptavini ieinrúmi. Það er Kristján Siggeirsson hf. sem að afgreiðslusalnum er Gunnar framleiðir innréttingarnar. Arkitekt Magnússon. r Landsbanki Islands: Breytingar á starfsskipulagi Nýlega samþykkti bankaráð Landsbanka íslands tillögur banka- stjómar um breytingar á starfs- skipulagi bankans. Frá og með 1. desember hafa verið stofnuð þrjú ný starfssvið innan bankans. Þau eru markaössvið, tæknisviö og f jármála- svið. Hafa verið ráðnir fram- kvæmdastjórar fyrir hvert svið og heyra störf þeirra beint undir banka- stjóm. Markaðssvið mun fjalla um þá þjónustu sem bankinn býður og ósk- að er eftir, kynningu utan bankans, markaösathuganir o.fl. Hlutverk tæknisviðs er aö skipu- leggja og samræma starfsaðferðir innan bankans. Undir það falla öli tölvumál ásamt vélbúnaði sem not- aður er við bankastörf. Fjármálasviði er ætlað að tryggja stjómendum bankans skjótar og áreiöanlegar upplýsingar um stööu hans og efnahagslegt umhverfi, ann- ast lausafjárstjóm og eftirlit með rekstri. Framkvæmdastjóri markaðssviðs er Brynjólfur Helgason, fram- kvæmdastjóri tæknisviðs Helgi H. Steingrímsson og framkvæmdastjóri f jármálasviös Tryggvi Pálsson. -EH
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.