Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1984, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1984, Blaðsíða 49
DV. MANUDAGUR10. DESEMBER1984. 49 TG Bridge Furöulegasta skiptingaspiliö á ólympíumótinu í Seattle kom fyrir í leik Chile og Panama. Lítiö gaman aö fá slíkar slöngur í hendurnar í alvar- legri keppni. Nobdur * 10987654 ekkert 0 ÁKDG109 4, ekkert Austuii A enginn ^KD 0 enginn * ÁKDG10987654 SUÐUK * AKDG ^ AG10987654 0 enginn 4 ekkert VtSTUH 4 32 <?32 0 8765432 *32 Það fylgir ekki sögunni hvort spilið var tölvugefiö eöa ný spil gefin viö borðið. Norður gaf og þegar Chilespil- ari var meö noröurspilin opnaði hann á sterku laufi. Furöuleg vitleysa. Austur stökk beint í sex lauf. Suður sagði sex hjörtu sem hann fékk aö spila og vann þau auðvitað. Á hinu borðinu gengu sagnir þannig. Norður Austur Suður Vestur 1 S dobl redobl pass pass 6 L 7 S pass pass pass Þaö vantaði ekki slagi i þessa al- slemmu. Skák Á skákmóti í Leningrad 1982 kom þessi staöa upp í skák Sujew og Warlamow sem hafði svart og átti leik. 1.- - Hf3 og hvítur gafst upp. Ef 2. Dxf3 - Bxf3 3. gxf3 - Df2+ og síöan 4. - - Dxf3. Eöa ef 2. Dc4 - Hh3+ 3. gxh3 - Df2 mát. Vesalings Emma Ég vona að þetta sé einn af þeim stöðum þar sem vélar gera alla hluti fyrir fólk. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan, simi 11166, slökkvi- liðið og sjúkrabifreið, sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvi- lið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkvilið simi 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið simi 3300, brunasími og sjúkrabif reið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Rvik dagana 7.—13. des. er í Ingólfsapóteki og Laugarncsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum, helgidögum og almennum frí- dögum. Upplýsingar um læknis-og lyfjaþjón- ustu er gefnar í sima 18888. Apótek Keflavíkur: Opið frá klukkan 9- virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f .h. 19 Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upp- lýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidög- um er opið kl. 11—12 og 20—21. Á öðrum tím- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga og sunnudaga. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kL 9—12. Lalli og Lína Ég skal segja þér hvers vegna ég giftist þér. Ég var orðin þreytt á öllu fallega og skemmtilega fólkinu. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamarnes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuvemdarstöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, sími 22411. Læknar Reykjavík—Kópavogur—Seltjaraames. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga— fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum era lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki tilhans (sími81200), enslysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- iækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í sima 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeýjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Lækna- miðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgi- dagvarsla frá ki. 17—8. Upplýsingar hjá lög- reglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími LANDAKÖTSSPfTÁLÍ^Í5^agafrákrÍ5^ 16 og 19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Hcilsuvemdarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feðurkl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: AUa daga kl. 15.30-16.30. LandakotsspitaU: AUa daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. BarnadeUd kl. 14—18 aUa daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. GrensásdeUd: Kl. 18.30—19.30 aUa daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtaU og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- dagakl. 15-16.30. LandspítaUnn: AUa virka daga kl. 15—16 og 19-19.30. BarnaspítaU Hringsins: Kl. 15—16 aUa daga. Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14—17 og 19— 20. VífilsstaðaspítaU: AUa daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. VistheimUið Vífilsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- Stjörnuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 11. dcsember. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Þú færð bréf sem kemur þér úr jafnvægi. Nokkrir erfið- leikar verða á því að hjálpa eða sætta höfundinn. Peningamálin stefna í rétta átt og hvers konar starfssvið tengt sölumennsku gætu orðið mjög hagstæð. Fiskamlr (20. feb,—20. mars): Gæludýr og börn geta valdið áhyggjum. GamaU vinur skýtur upp koUinum, en verður mjög svo á varöbergi. Þetta er ekki beint gæfulegur tími. Hrúturinn (21. mars—20. aprU): Einhver er að reyna aö hnýsast í einkamál þin, þér til mikilla leiðinda. Starfsfélagi mun krefjast mikUs af þér. Þú stendur betur að vígi ef þú slappar af í frítíma þínum. Nautið (21. aprU—21. maí): Nú munt þú komast að því hvers vegna ástvinur þinn hefur verið svona fráhrindandi upp á siðkastið og þá fer allt vel. Rólegt og ánægjulegt tímabU er framundan. Tvíburarair (22. maí—21. júní): Þú ert flæktur í meiriháttar fyrirtæki. En einhvers konar misskilningur eða ringulreið kemur í kjölfarið. Stutt ferðalag hefur svo óvæntan endi. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Hugur þinn er fullur af ástríkum hugsunum og þú munt sjá að fólk er mjög vinveitt. Annríkur dagur mun enda á ánægjulegu kvöldi og rómantískar freistingar eru á næsta leiti. Ljónið (24. júií—23. ágúst): Einhver spenna umlykur þig í dag vegna ógætinnar at- hugasemdar. Vertu gætinn og passaðu hvað þú lætur frá þér fara. Andrúmsloftið verður frjálslegra með kvöldinu og félagslífið bjart. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Sennilega verðurðu hálfleiður á hlutunum i dag. Reyndu því að brjótast út úr hversdagsleikanum. Nýleg ástar- sambönd eru dæmd til að verða skammlif. Þess vegna skalt þú ekki binda of miklar vonir við núverandi aöstæð- Vogin (24. sept.—23. okt.): Einhver þér náinn mun krefjast mikils af þér. Þú átt erf- itt með að tjá huga þinn innan um ókunnuga. Ovænt boð er í aösigi. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Mikilvæg persóna kemur inn í stjörnubraut þina i dag og gæti haft töluverð áhrif á framtíð þína. Einmana sál hugsar til þín: hvers vegna ekki að hringja eða skrifa. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Taktu ekki mikið mark á því þó að nýr kunningi hæli sér nokkuð. Þessi persóna er óörugg og þarfnast ástúðar. Þú verður ekki á hátindi lífsins í dag og þarft því örugglega að geyma ýmisleg verk til betri tíma. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Nú hefurðu tækifærið til að gleðja ástvin þinn. Peninga- málin virðast fara batnandi og mjög bráölega geturðu gert það sem þig langar virkilega til. tjamarnes, sími 18230. Akureyri sími 24414. Keflavík simi 2039. Vestmannaeyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjarnarnes sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar- nes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri simi 24414. Keflavík sími 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður, simi 53445. Símabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmanna- eyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svar- ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sóiar- hringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfell- um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá að- stoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Aðalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opið opið á Jaugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára böm á þriðjud. kl. 10.30—11.30. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga kl. 13—19.1. maí— 31. ágúst er lokað um helgar. Sérútlán: Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud,—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.— 30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudög- umkl. 11—12. Bókin héim: Sólheimum 27, sími 83780. Heim- sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Símatími: mánud. og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn:Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Bústaðasafn: Bústaðakúkju, sími 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá l.sept.—30. apríl er einnig opið á iaugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára böm á miðvikudögum kl. 10—11. Bókabílar: Bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opið imánud.—föstud. frá kl. 11—21 en laugardaga ifrákl. 14—17. Ameriska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Asmundarsafn við Sigtún: Opið daglega nema mánudaga frá ki. 14—17. Asgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar- timi safnsins i júni, júlí og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. Arbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið dag- lega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 14.30—16. Norfæna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. BELLA Má ég ekkiborga þér bfUnn, með þvi að bjéöaþér upp á rauðvin og með þvi, égeyddi nefnilega öllum peningunum I búðinni....
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.