Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1984, Blaðsíða 30
30
DV. MANUDAGUR10. DESEMBER1984.
íþróttir
Iþróttir
Iþróttir
íþróttir
Leikmönnum Man. United
refsað fyrir kæruleysi
— töpuðu, 3—2, í Nottingham eftir að hafa leikið heimaliðið sundur og saman
ífyrrihálfleiknum
Frá Sigurbirni Aöalstcinssyni, frétta-
manni DV á Englandi.
Það voru heldur ósanngjörn úrsiit
þegar Nottingham Forest sigraöi Man.
Utd., 3—2, í spennandi leik í Notting-
ham á laugardag og sigurmark Forest
var skorað meö síöustu spyrnu leiks-
Aberdeen
vann Celtic
— og hefur fimm stiga
forustu í
úrvalsdeildinni skosku
Aberdccn styrkti mjög stööu sina á
toppi skosku úrvalsdeiidarinnar þcgar
liöiö sigraöi hættulegasta mólherja
Ccltic, 4—2, á laugardag. Eftir þessi
úrslit hefur Aberdeen fimm stiga
forustu á Celtic.
Erie Black náöi forustu fyrir
Aberdeen á 30. mín. og Aberdeen
komst í 2—0 á 44. mín. þegar Stewart
McKimmie skoraði með þrumufleyg af
40 metra færi. A 57. mín. skoraði Mo
Johnston fyrir Celtic úr vítaspyrnu.
Það stóð ekki lengi, sex mín. síöar
komst Aberdeen í 3—1 með marki
Black. Þaö átti þó eftir aö verða mikil
spenna. Frank McGarvey skoraði
annaö mark Celtic á 85. mín. en
Aberdeen átti síðasta oröið. Frank
McDougall skoraöi. Urslit í leikjunum
urðu þessi:
Aberdeen—Celtic 4—2
Dumbarton—Dundee Utd. 2—2
Dundee—Morton 5—1
Hibemian—St. Mirren 2—3
Rangers—Hearts 1—1
Staðan er nú þannig:
Aberdeen 17 15 1
Celtic
Rangers
DundeeUtd.
St. Mirren
Hearts
Dundee
Dumbarton
Hibernian
Morton
17 11
17
17
18
18
18
18
18
18
1 42-
2 43-
2 19-
6 28-
8 23-
9 19-
10 25-
9 16-
10 17-
13 19-
-11 31
-16 26
9 22
20 18
-30 18
28 16
31 13
23 12
33 11
50 9
Það vakti athygli í skosku bikar-
keppninni aö Stirling sigraði Selkirk,
20-0.
-bsím.
ins. Hollendingurinn Metgod var felld-
ur rétt utan vítateigs, tók sjálfur auka-
spyrnuna aöcms vinstra megin. Sendi
knöttinn yfir varnarvegginn og efst í
markhornið nær án þess að Bailey,
markvörður United, ætti nokkra mögu-
leika á aö verja. Dæmigert megin-
landsmark og þriðja mark Forest í
leiknum.
Það má segja að leikmönnum Man.
Utd. hafi verið refsað fyrir það kæru-
leysi sem þeir sýndu í síðari hálfleik og
reyndar á stundum í þeim fyrri. Eftir
10 mínútur var aöeins eitt liö á vellin-
um fram að leikhléinu, leikmenn Man.
Utd. léku Forest sundur og saman.
Náðu tveggja marka forustu og
munurinn heföi átt að vera meiri. Á 13.
mín léku þeir Frank Stapleton og Allan
Brazil skemmtilega saman, Brasil
komst frír aö marki. Hollenski mark-
vöröurinn hjá Forest, Hans Sieger,
felldi hann. Vítaspyrna og úr henni
skoraöi Gordon Strachan. Hann skor-
aði aftur á 26. mín. meö föstu skoti og
óvæntu. United réð algjörlega miöj-
unni og hefði átt aö skora fleiri mörk.
Það kom liðinu í koll í síöari hálfleik og
þetta er í annað skipti í tveimur síðustu
útileikjunum, sem Man. Utd. tapar eft-
ir aö hafa náö tveggja marka forustu.
Brian Clough talaöi heldur betur yfii
hausamótunum á leikmönnum sinum í
hálfleik en þeir höföu verið púaðir af
velli í leikhléinu. Og í síöari hálfleik
breyttist leikurinn gjörsamlega. Leik-
menn Forest böröust eins og ljón en
þeir Robson, Moses og Miihren, sem
lék í stað Jesper Olsen, misstu öll tök á
miöjunni. Á 63. mín. tókst Hodge aö
rjúfa rangstöðutaktik Man. Utd.
Komst frír aö markinu og skoraöi hjá
Bailey. En Man. Utd. heföi þó átt aö ná
tveggja marka forustu aftur. Frank
Stapleton, sem lék í stað Mark Hughes,
sem var í leikbanni, komst í dauöafæri.
Enska bikarkeppnin:
Liverpool gegn
Aston Villa
Þaö verður talsvert um stórleiki í
3. umferö ensku bikarkeppninnar 5.
janúar næstkomandi en þá hef ja liðin
í 1. og 2. deild keppni. Á laugardag
var dregið til 3. umferðar i beinni út-
sendingu hjá BBC. Nokkur 1. deild-
arliö lentu saman og má þar nefna
Liverpool—Aston Villa, og Nottm.
Forest—Newcastle. Bikarmeistarar
Everton ieika á útivelli gegn Leeds.
Drátturinn i heild var þannig:
Orient—WBA
Leeds—Everton
Gillingham—Cardiff
Telford—Bradford
Tottenham—Charlton
Nottm. Forest—Newcastle
Carlisle—Dagenham
Wimbledon—Burnley
Man. Utd.—Dartford
eða Boumemouth
Plymouth eða Hereford—Arsenal
Shrewsbury—Oxford
Middlesbro—Darlington
Notts County—Grimsby
Oldham—Brentford eða
Northampton
Luton Town—Stoke City
Brighton—Hull City
Birmingham—Norwich
Southampton—Sunderland
Doncaster—QPR
York—Walsall
Watford—Sheff. Utd.
Bristol Rov—Ipswich
Coventry—Man. City
Wolves—Huddersfield
Millwall—Crystal Palace
Liverpool—Aston Villa
West Ham—Port Vale
Barnsley—Reading
Fulham—Sheff. Wed.
Portsmouth—Blackburn
Chelsea—Wigan
Burton—Leicester
Spyrnti yfir þegar auöveldara var að
skora.
Forest jafnaði svo á 76. mín. Daven-
port gaf fyrir mark United og eftir
varnarmistök skoraði Mills. Fyrsta
mark hans á leiktímabilinu. Lokakafl-
ann var Forest mun betra liðið og
Metgod skoraði svo frábært sigurmark
viö mikinn fögnuö 25.902 áhorfenda.
Mesta aðsókn hjá Forest á leiktímabil-
inu.
Liöin voru þannig skipuð: Forest.
Sieger, Davidson, Mills, Swain, Fair-
clough, Hart, Bowyer, Metgod, Hodge,
Davenport og Righley. Man. Utd.
Bailey, Duxbury, McGrath, McQueen,
Blackmore, Robson, Moses, Miihren,
Strachan, Stapleton og Brasil. Þeir
Walsh, Forest, og Olsen, varamenn en
komu ekki inn á. Miklar breytingar á
liði Man. Utd. vegna meiðsla auk þess
sem Olsen var settur út. Moran,
Albiston, Gidman, Whiteside meiddir
og Hughes í leikbanni.
SA/hsim.
ÚRSLIT
Urslit í ensku deildakeppninni á
laugardag urðu þessi:
1. deild
Luton—A. Villa 1—0
Norwich—West Ham 1—0
Nottm. For—Man. Utd. 3—2
QPR—Everton 0—0
Sheff. Wed.—Chelsea 1—1
Southampton—Arsenal 1—0
Stoke—Ipswich 0—2
Sunderland—Leicester 0—4
Tottenham—Newcastle 3—1
WBA—Watford 2—1
2. deild
Birmingham—Middlesbro 3—2
Blackburn—Sheff. Utd. 3—1
Brighton—Grimsby 0—0
Carlisle—Portsmouth 3—0
Huddersfield—Wolves 3—1
Man. City—Notts. Co. 2—0
Oxford—Charlton 5—0
Shrewsbury—Leeds 2—3
Wimbledon—Barnsley 3—3
Föstudagskvöld:
Fulham—Oldham 3—1
3. deild
Newport—Rotherham 0—2
4. deild
Southend—Crewe 3—1
Stockport—Blackpool
KARNIVALI rj
Brottför 18. febrúar — 21 dagur. Verð
aðeins kr. 68.570.
Töfraheimur og sólskinsparadís á Copacabana baðströndinni i
heimsins fegurstu borg, Rio de Janeiro. Tekið þátt í frægustu og
skrautlegustu „kjötkveðjuhátíð" veraldar. Fjölbreytt skemmt-
ana/íf og skoðunarferðir um Brasilíu, Iguacu-fossarnir, Argentína
og Paraguay. Höfuðborgin Brasilía, byggingarundur veraldar,
Sau Paulo, stærsta horg í heimi, íslendingabyggðir Brasilíufar-
anna í Curítiba og ótal margt fleira. Stórbrotið landslag og heill-
andi þjóðlíf sem aldrei gleymist.
Flogið með breiðþotum yfir Atlantshafið, — og verðið er hreint
ótrúlegt, — vegna hagstæðra og traustra sambanda. Þér sparið
81. OOO krónur, því venjulegur flugfarseðill og hótelkostnaður fyrir
einstakling yrði um kr. 149.000. Hægt er að framlengja dvölina i
Brasilíu. Takmarkaður sætafjöldi til ráðstöfunar. Fararstjóri:
Guðni Þórðarson tekur á móti farþegum við koma til Rio.
FLUGFERDIR
SGLRRFLUG
VESTURGÖTU 17.
SÍMAR 10661 -
15331 OG 22100
ævintýraferð
til Brasiltu
Gordon Strachan, tvö mörk hans fyrir
Man. Utd. nægöu ekki.
Urslit
íbikamum
Urslit í 2. umferð ensku bikarkeppn- innar á laugardag uröu þessi.
Aldershot-Burton 0—2
Altrincham-Doncaster 1—3
Bradford-Mansfield 2—1
Brentford-Northampton 2-2
Bristol C-Bristol Rov 1—3
Burnley-Halifax 3—1
Colchester-GUlingham 0-5
Dagenham-Peterbro 1-0
Darlington-Frickley 1—0
Dartford-Bournemouth 1—1
Hartlepool-York 0-2
MillwaU-Enfield 1—0
Orient-Torquay 3-0
Plymouth-Hereford 0-0
Port Vale-Scunthorpe 4—1
Preston-Telford 1—4
Reading-Bognor 6—2
Tranmere-HuU 0—3
WalsaU-Chesterfield 1—0
Wigan-Northwich 2-1
STAÐAN
l.DEILD
Everton 18 10 4 4 35—23 34
Tottenham 18 10 3 5 37—18 33
Man. Utd. 18 9 5 4 35—24 32
Arsenal 18 10 2 6 34—25 32
Southampton 18 8 7 3 22-17 31
WBA 18 8 4 6 32—24 28
Cheisea 18 7 6 5 30—19 27
Sheff. Wed. 18 7 6 5 29—21 27
Liverpool 18 7 6 5 24—19 27
Notting. For. 18 8 3 7 29—26 27
Norwich 18 7 5 6 26—25 26
Westham 18 7 5 6 23—25 26
Newcastle 18 6 6 6 31—34 24
Sunderland 18 6 5 7 25—26 23
Q.P.R. 18 5 7 6 23-29 22
Watford 18 5 6 7 36-36 21
Leicester 18 6 3 9 31—35 21
AstonVUla 18 5 5 8 21—33 20
Ipswich 18 4 7 7 19—24 19
Luton 18 4 5 9 21—36 17
Coventry 18 4 4 10 17—32 16
Stoke 18 1 4 13 13—42 7
| 2. DEILD
Oxford 17 11 4 2 40-16 37
Biackburn 18 11 4 3 38—17 37
Barnsley 18 9 6 3 22—11 33
Bortsmouth 18 9 6 3 28-20 33
Birmingham 18 10 3 5 22-14 33
Leeds 18 10 2 6 35-24 32
Man. City 18 9 5 4 24—14 32
Huddersfield 18 9 4 5 24—21 31
Grimsby 18 9 3 6 35—28 30
Fulham 18 9 1 8 31—31 28
Brighton 18 7 4 7 17—13 25
Shrewsbury 19 6 6 7 33—31 24
Carlisle 18 6 4 8 17—24 22
Wimbledon 18 6 4 8 33—41 22
Wolves 18 6 3 9 27—36 21
Charlton 18 5 5 8 24—28 20
Oldham 18 5 4 9 18-35 19
Middlesbro. 18 5 3 10 23—33 18
Sheff.Utd. oo 3 7 8 24—32 16
C. Palace 17 3 6 8 21—26 15
Cardiff 17 3 1 13 21—39 10
Notts Co. 18 3 1 14 17—40 10