Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1984, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1984, Blaðsíða 52
52 DV. MÁNUDAGUR10. DESEMBER1984, Sviðsljósið Sviðsljósið Sviðsljósið Geimverurnar voru mjög forvitnar en vingjarniegar. Þau eru yngst hjóna í Ameríku. Hann er 13 ára. Hún er 16 ára. En þau eru ekki einungis yngstu hjónin heldur einnig yngstu foreldrarnir. Dóttir þeirra, Heather, er oröin fimm mánaða. Wendy og Hal Warden búa í Aiaska þar sem foreldrar hans búa. Þau kynntust noröur þar og gera ráö fyrir aö búa þar eftirleiöis. I fyrstu mætti hjúskapur þeirra andstöðu foreldranna en hjónaleysin létu hvergi sinn hlut og gengu í það heilaga snemma á þessu ári. Síðan hafa margir oröiö til aö segja aö þau muni sjá eftir að hafa gift sig svo ung en þau biöja menn bara aö bíöa og sjá. „Verð óg orðinn afi á þritugs- aldri?" „Fyrst hólt óg að hann væri eidri,"segir Wendy, „en það kom ekkiaðsók eftirað við kynntumst betur og óg vissi að hann var enn á fermingaraidri." Utlibróðir fersérhægt Litli bróöir Díönu prinsessu, Althorp lávaröur, þykir hafa gott auga fyrir bílum. Daglega ekur hann á glæsi- kerru af Lancia gerö. Lancia-umboðið bauö stráknum fyrir skömmu aö prófa nýjasta og hraðskreiðasta afbrigðiö af framleiöslunni. Þetta átti að vera auglýsingabrella hjá umboðinu. Lávarðurinn lét sér aftur á móti fátt um finnast og sagðist ekki vera hrifinn af bílnum. Lét hann m.a. þau orð falla aö bílar þyrftu að hafa fleiri kosti en aö komast hratt. „Þið ættuö aö láta Díönu prófa gripinn,” sagöi hann aö lokum, „hún safnar sektum fýrir of hraöan akstur.” Endanlegar sannanir fyrir lífi á öðrum hnöttum Aithorp Díönubróðir. Þaö hefur lengi veriö deilt um hvort líf sé úti í geimnum. Álitleg rök hafa verið færð meö og á móti en nú þarf ekki lengur vitnanna viö. I dvöl Sovétmanna um borö í Salyut 6 voriö 1981 fengu þeir heimsókn utan úr geimnum. I fyrstu hélt furöuhluturinn sig í 3.000 feta fjarlægö en færði sig síöan í 300 fet frá stöö Sovétmannanna. Hluturinn var kringlóttur meö 24 gluggum og þremur stærri opum. I op- unum birtust þrjú mannleg höfuö. Utlit þeirra var framandi, sérstaklega vegna þess hve augun voru stór. Húðlitur þeirra var svipaöur því sem almennt er um íbúa á Suöurhafseyj- um. Þegar furðuhluturinn færði sig enn nær stöö Sovétmannanna notaði einn þeirra tækifærið til aö sýna gest- unum kortstöðu himintungla. Geim- veran svaraöi með því að bregða upp sams konar korti. Næst var reynt aö senda út ljósmerki en án árangurs þar til þeir sendu út tölur og stærðfræðifor- múlur. Þá svöruöu verumar í sömu mynt. Áöur en verurnar hurfu bmgöu þær sér í geimgöngu án þess aö nota sérstaka búninga eöa nokkurt sam- band viö skip sitt. Eftir aö Sovét- mennimir höföu notið samfylgdar furðuhlutarins í f jóra daga hvarf hann rólega út í tómiö. Geimfararnir Savinykh og Kovaiyonok sáu furðuhlutinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.