Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1984, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1984, Blaðsíða 53
DV. MÁNUDAGUR10. DESEMBER1984. 53 Sviðsljósið Sviðsljósið Sviðsljósið ÓUENNIHIÐ VERSTA „Eg var sannfæröur um aö konan mín væri orðin rugluð þegar hún sagöi mér löngu eftir aö upptökum á þáttunum var lokið aö ég líktist svo- lítið Ronald Merrick.” Þannig lýsir Tim Pigott-Smith upphafinu á bar- áttu sinni viö aö losa sig viö hlutverk Merricks í þáttunum Dýrasta djásn- iö. „Sannast sagna held ég aö þaö takist aldrei,” segir Tim „Þaö er nefnilega ofurlítill Merrick í okkur öllum; lítill sadisti.” Tim Pigott-Smith er einn af virt- ustu leikurum Breta af yngri kyn- slóöinni. Þótt Ronald Merrick sé afar óvinsæll náungi viðurkenna flestir aö / kunnuglegum stellingum. Tim hefur listatök á hlutverkinu. J.R. verður líkt og skólastrákur í samanburöi viö útgáfu Tims af Merrick. , ^Sjálfur á ég afskaplega fátt sam- eiginlegt meö Merrick,” segir Tim. „Eg er rómantískur náungi. Konan mín getur best boriö vitni um ljúf- mannlegt innræti mitt. Viö höfum veriögiftíllár.” Áður eu Tim tók aö sér hlutverk Merricks haföi hann um árabil veriö sviðsleikari. einkum fékkst hann viö Shakespeare-hlutverk. Þegar honum bauðst hlutverkiö þáöi hann þaö strax enda haföi hann þegar kynnst Merrick af bókunum sem þættirnir byggja á. „Til aö búa mig undir hlut- verkiö ræddi ég viö sálfræöing,” segir Tim. „Við hittumst daglega og hann opnaði fyrir mér leyndardóma þessarar manngeröar. Án aöstoöar Merrick hrósaði ekki alltaf sigri. Margir eiga erfítt með að trúa að Tim Pigott-Smith só betur innrættur en Ronaid Merrick. sálfræðingsins heföi mér reynst erfitt aö skilja hlutverkið.” Tim hagnaðist vel á hlutverkinu. Frammistaöan hefur þó einnig sínar skuggahhöar. „Eg reyni þaö dag hvern aö fólki bregður í brún þegar þaö mætir mér á götu. Þaö er erfitt aö venjast því. Stuttu eftir að upp- tökur hófust ráðlagði leikstjórinn mér aö láta strika númerið mitt út úr símaskránni. Eg leit á ráö hans eins og hvem annan brandara en ég hef síðar fengiö aö kynnast því aö orö hans vom ekki alveg út í bláinn. F ólk hefur fengiö ótrúlegt hatur á Merrick.” Eftir aö upptöku þáttanna Dýr- asta djásnið lauk tók Tim aö sér gamanhlutverk í leikhúsi í Lundún- um. „Meðan ég var aö venjast hlut- verkinu held ég aö þaö hafi borið nokkum svip af Merrick. Það var viöburður ef nokkur fékkst til aö hlæja. Síöan hefur þetta lagast og ég held aö ég sé laus viö helv. . . hann Merrick.” 8 Fflaveiðar ® ■ sFORMICA BRAND SS^ HARÐPLASTIMIKLU URVALI JZ ^ÁRVÍK3^ Ármúla 1, sími 687222. -^miSSSSSSSSSSm Togkrafti fíia er við brugðið. Því er furðulegt að þeir skuli ekki hafa verið notaðir meira við fiskveiðar. Þegar sá stóri bitur á þarf vart að spyrja að leikslokum íþetta sinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.