Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1984, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1984, Blaðsíða 10
10 DV. MÁNUDAGUR10. DESEMBER1984. Stórglæsilegir vinningar, sem goðin væru f ullsæmd af, í jólagetraun DV SAWW KALLAÐIR VALHALLARVIWWIWGAR Panasonic myndbandstæki, NV-370, að verðmæti39.900krónur. Nú þegar jólagetraun DV er komin á fullan skrið er ekki úr vegi að kynna þá stórglæsUegu vinninga sem í boði eru, vinninga sem leikfélagar lesenda DV, goðin í Valhöll, væru fullsæmd af. Þar ber að sjálfsögðu hæst mynd- bandstæki af Panasonicgerð, NV-370, eitt besta tækið á markaðinum, upp- fullt af nýjungum og auk þess faUegt. Verslunarmennirnir í Japis í Brautarholti sögöu að sjáifur Oðinn hefði litiö inn og vaUð tækið. „Hann hugsaði sig ekki tvisvar um þegar við buðum honum tækið á 39.900 krónur. Hann lét þau orð faUa að lesendur DV og þátttakendur í jólagetrauninni ættu aðeins það besta skUið,” sagði verslunarstjórinn í samtaU viðDV. önnur verðlaun eru vönduð hljóm- tækjasamstæöa frá Panasonic af gerðinni X-10. AUt á sama stað: Plötu- spilari, kassettutæki, magnari, útvarp og tveir hátalarar. Það var guðinn Þór sem valdi þennan verðlaunagrip og átti hann vart orð til aö lýsa hljóm- gæðunum er samstæöan var reynd í Japis í fyrri viku. Sló hann taktinn fast og ákveðið með hamrinum Mjölni og var ánægöur með staðgreiðsluverðið, 11.650 krónur. Hann sagöi eins og Oðinn: „Aðeins það besta fyrir þátt- takendur í jólagetraun DV.” Þriðju verðlaun eru svo stór- glæsUegt ferðatæki frá Panasonic, tæki sem svíkur engin eyru. tltvarp með 4 bylgjum, vönduðu kassettutæki og 2 hljóðnemum. Það kostar 6.890 krónur. Eins og aUir vita er jólagetraun DV í 10 hlutum og eru þátttakendur beðnir um að safna öUum lausnunum saman og senda í einu lagi til DV fyrir 2. janúar. HeimUisfangiö er: DV, jóla- getraun, Síðumúla 14, Reykjavík. Panasonic hljómtækjasamstæða, að verðmæti 11.650krónur. Panasonic ferðatæki, aO verðmæti 6.890 krónur. Jól í Valhöll Hvað heitir skepnan? — jólagetraun DV, 3. hlutS Ekki vitum við hvort hundahald var leyft í Valhöll. Hitt er aftur á móti al- kunna að úlfur einn átti það tU að raska ró goðanna, meira aðsegja á jólunum. Einu sinni þurftu goðin að yfirgefa saUarólegt jólaboö tU að reyna að koma böndum á úlf þennan sem var einn sá stærsti í heimi og er Valhöll þá talin með. Nú viljum við fá að vita hvaö úlfurinn stóri hét. Þeir sem geta rétt eiga möguleika á stórglæsUegum vinn- ingum, gripum sem sóma myndu sér í hvaöa höU sem er: Myndbandstæki frá Panasonic, hljómtækjasamstæðu og ferðaútvarpi með innbyggðu segul- bandi. Munið að safna öllum lausnunum 10 saman og senda í einu lagi til DV, jóla- getraun, Síöumúla 14 Reykjavík. Skila- frestur er tU 2. janúar. Fenrisúlfur [ I Olfur Úlfsson | | Gráúlfur Nafn Heimilisfang Sími_________
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.