Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1984, Side 42

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1984, Side 42
42 DV. MÁNUDAGUR10. DESEMBER1984. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Byssur Til sölu markriff ill, Mossberg 144, 7 skota, sem nýr. Verð 10.000. Uppl. í versluninni Vesturröst, sími 16770. Til bygginga Húsbyggjendur — verktakar. Til sölu er tilvísun á vöruúttekt í einni af stærstu byggingavöruverslun borg- arinnar. Staðgreiösluafsláttur. Uppl. í síma 72500 eftir kl. 18 í dag og næstu daga. Til sölu vinnuskúr meö rafmagnstöflu og bútsög. Teg. Dewalt, minni gerö. Einnig ca 1000 stk. Breiðf jörössetur. Uppl. í síma 92-6128. Til sölu heflað mótatimbur, 1X6”, ca 2000—2500 metrar, einnig uppistööur, 1 1/2x4 og 2X4 í ýmsum lengdum. Uppl. í síma 74493 og 666707 eftir kl. 18. Arintrekkspjöld. Arin-neistaöryggisnet fyrirliggjandi, góö tæki — reyndir menn. Trausti hf., Vagnhöföa 21, símar 686870 og 686522. Bátar Flugfiskur, 22 feta, Volvo dísil, 155 ha., ganghraöi 36 mílur, kompás, talstöð, dýptarmælir, útvarp, miöstöö, vaskur, eldavél, bekkir, hillur og borö. Allur bólstraöur og klæddur aö innan, svefnpláss fyrir 4, vagn fylgir. Bátur í sérflokki. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—671. Skipasala Hraunhamars. Höfum veriö beönir aö útvega 120—200 tonna yfirbyggt skip, einnig 25—70 tonna skip. Tökum allar geröir og stæröir fiskiskipa til sölu. Lögmaöur Bergur Oliverson. Sölumaöur Haraldur Gíslason. Kvöld- og helgar- sími 51119. 3ja tonna plastbátur til sölu, ásamt 70 grásleppunetum, nýj- um og notuðum. Uppl. í síma 37555 eft- ir kl. 20. Vinnuvélar Eins árs Fordtraktor. Til sölu Fordtraktor 4610 árg. ’83. A sama staö til sölu Rússajeppi árg. ’68 meö Benz dísilvél, JCB traktorsgrafa „árg. ’73, Volvo vörubíll F 86 árg. 74, túnþökuskurðarvél og sláttuþyrla. Uppl. í síma 99-8411. MF 50 B árg. ’75tUsölu, einnig Minigrafa árg. ’84, traktors- kerra, jarövegsþjappa og rennibekk- ur. Uppl. í síma 73939. Traktorsgrafa JCB 3c 74 til sölu, bein sala eða skipti. Verö kr. 280 þús.Sími 53781. JCP traktorsgrafa 3 DIl ’74, bílkrani, Foco, 2ja tonna, þarfnast lag- færingar. Selst ódýrt. Sími 34629. Sendibflar Benz. Kúlutoppur, lengri gerð, óskast fyrir atvinnubílstjóra, nýr eöa nýlegur bíll æskilegastur, sjálfskiptur eða bein- skiptur, góöar greiöslur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—923. Mercedes Benz 307-D árg. 1982 til sölu meö stöðvarleyfi, talstöð og gjaldmæli, stuttur meö gluggum, ekinn 78 þús. km. Mjög góöur bíll á einni af bestu stöðinni í Reykjavík. Einstakt tækifæri til þess aö eignast hlutabréf í stöð og vinna sjálfstætt. Löal-Bílasalan, Miklatorgi, sími 15-0- 14. Vörubflar Til sölu Man vörubifreið árg. ’68, 6 hjóla, í mjög góöu standi, einnig Man árg. ’69 með stól og 16 tonna vélavagni. Uppl. í síma 95-1962. Scania Vabis 55 árg. ’61 til sölu. Góð kjör ef samið er strax. Uppl. í síma 93-5036 eftir kl. 20. Til sölu Volvo F 86 vörubíll árg. 73,10 hjóla, í góðu standi. Einnig jaröýta BTD 20 með nýjum kúplingum, í góðu standi. Uppl. í síma 93-1730 eftir kl. 20. Snjótönn. Til sölu snjótönn á vörubíl. Uppl. í síma 94-8242 á kvöldin. Bflaþjónusta Jólabón. Tökum aö okkur að handbóna bíla, fast gjald. Innifaliö í verði er sápuþvottur, gluggaþrif, hreinsibón og létt bón. Góö aöstaða og vanir menn. Sækjum send- um ef þarf. Nánari uppl. í síma 52446 og 84117. Sjálfsþjónusta. Bílaþjónustan Barki býður þér upp á góöa aöstööu til aö þvo, bóna og gera viö. Bónvörur, olíur, kveikjuhlutir og ÖU verkfæri + lyfta á staðnum. Bíla- þjónustan Barki, Trönuhrauni 4 Hafnarfirði, sími 52446. BQeigendur. :Nýtt bón á markaö. Nú getur þú bónað bílinn þinn úti í rigningu og þrifið um leið. Fljótvirk og góö aöferö fyrir þá sem ekki hafa hús fyrir bílinn. Leitiö upplýsinga. Borgarsprautun, Funa- höföa8,sími 685930. Þvoið og bóniö bUana í nýju húsnæöi. Vélarþvottur, viö- geröaaöstaöa. Djúphreinsun á teppum og sætaáklæöum. Leigi út sprautu- klefa. Opiö virka daga kl. 10—22, laug- ardaga og sunnudaga kl. 9—19. Nýja bílaþjónustan, Dugguvogi 23, sími 686628. Bflamálun 10% staðgreiðsluafsláttur af alsprautunum. Önnumst réttingar, gerum föst verötilboö. Greiðslukjör. Borgarsprautun hf., Funahöföa 8, sími 685930. Bflaleiga ALP-bUaleigan. Leigjum út 12 tegundir bifreiöa, 5,7 og 9 manna. Sjálfskiptir bílar, hagstætt verö. Opið alla daga. Kreditkortaþjón- usta. Sækjum — sendum. ALP-bíla- leigan, Hlaðbrekku 2, Kópavogi, símar 42837 og 43300. E.G. bUaleigan, simi 24065. Þú velur hvort þú leigir bílinn meö eöa án kílómetragjalds. Leigjum út Fiat Uno og Mazda 323. Sækjum og sendum. Opiö alla daga. Kreditkortaþjónusta. Kvöldsímar 78034 og 92-6626. SH bUaleigan, Nýbýlavegi 32, Kópavogi. Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, Lada jeppa, Subaru 4x4, ameríska og jap- anska sendibíla, meö og án sæta. Kred- itkortaþjónusta. Sækjum og sendum. Sími 45477 og heimasími 43179. BUaleigan As, Skógarhlíö 12, R. (á móti slökkvistöð). Leigjum út japanska fólks- og station- bíla, Mazda 323, Daihatsu jeppa, Datsun Cherry. Sjálfskiptir bílar, bif- reiðar meö barnastólum. Sækjum, sendum. Kreditkortaþjónusta. Bíla- leigan As, sími 29090, kvöldsími 46599. Á.G. bUaleiga. Til leigu fólksbílar: Subaru 1600 cc, Isuzu, VW Golf, Toyota Corolla, Renault, Galant, Fiat Uno, 4X4 Subaru 1800 cc. Sendiferöabílar og 12 manna bílar, A.G. bUaleiga, Tangarhöföa 8— 12, símar 685504-32229. Utibú Vest- mannaeyjum, sími 98-2998. Athugiö, einungis daggjald, ekkert kUómetra- gjald. Leigjum út 5 og 12 manna bUa. Sækjum og sendum. Kreditkortaþjón- usta. N.B. bUaleigan, Vatnagöröum 16, símar 82770 og 82446. Eftir lokun 53628 og 79794. Varahlutir Óska eftir 3ja gíra kassa í WiUys 78. Uppl. í síma 93-6242 á kvöldin. TU sölu 6 cyl. AMC258 vél og 4ra cyl. Perkins 108 dísilvél. Uppl. í síma 91-54514 e.kl. 18. Mazda 616 árg. 74 til sölu til niðurrifs eöa viögerðar. Mjög góö vél. Mikið af varahlutum fylgir, selst ódýrt. Uppl. í síma 92-6128. Hedd-turbo. TU sölu Nissan dísUvélarhedd og nýtt turbo á stærri disU- eða bensínvélar. Uppl. á Vélaverkstæði Hauks, simar 84110 og 84901. BDapartar — Smiðjuvegi D12, Kóp. Simar 78540 — 78640. Varahlutir í flest- ar tegundir bifreiöa. Sendum varahluti — kaupum bíla. Abyrgð — kreditkort. Blazer, Bronco, Wagoneer, Scout, Ch. Nova, F. Comet, Dodge Dart, Plymouth Valiant, Mazda 818 Mazda 616, Mazda 929, Toyota Corolla, Toyota Mark II, Datsun Bluebird, Datsun 180 Datsun 160, Datsun 120, Galant, Escort, Cortina, Allegro, Audi 100LF Benz, VWPassat, Derby, Volvo, Saab 99/96, Simca 1508—1100, Citroen GS, Peugeot504, AlfaSud, Fiat 131, Fiat 132, Fiat 125P, Lada, Wartburg. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, Tangarhöföa 2. Opiö 9-19 virka daga, laugardaga 10-16. Kaupi aUa nýlega jeppa tU niðurrifs. Mikiö af góðum notuöum varahlutum. Jeppapartasala Þóröar Jónssonar, símar 685058 og 15097 eftir kl. 19. Drifrás auglýsir varahluti í bíla, s.s. vélar, vélahluti, púst- greinar, blöndunga, vatnsdælur, bensín- dælur, sveifarása, knastása, hedd, millihedd, drif, drifhluti, hásingar, öxla, driflæsingar, gorma, gorma- skálar, fjaðrir, fjaörablöö, fóöringar, fjaörastangir, stýrisstangir, stýris- enda, stýrisvélar, stýrisupphengjur, bremsuskálar, bremsudiska, hjólnöf, bremsudælur, felgur, vatnskassa, mið- stöövar, -element, drifsköft, kúpl- ingar, kúplingsdiska og kúplingspress- ur. Einnig viögeröir á drifsköftum, felgum, breikkanir, breytingar. Við- geröir á flestum hlutum úr bílum o.fl. Opiö alla daga og öll kvöld. Drifrás, Súöarvogi 28—30, sími 686630. Hedd hf., Skemmuvegi M-20, Kópavogi. Varahlutir — ábyrgö — við- skipti. Erumaðrífa: Honda Accord ’81, Datsun 120 AF2 79, Volvo 343 79, Mazda 929 77, Galant 1600 79, Mazda323’79, Subaru 1600 79, Bronco 74, Toyota Mark II77, Range Rover 74, Honda Civic 79, Wagoneer 75, Wartburg ’80, Scout 74, Ford Fiesta ’80, Land-Rover 74, Lada Safir ’82, o.fl. Hedd hf., símar 77551 - 78030. Reyniöviöskiptin. Scout II, Scout II. Nýkomiö aftur mikið magn varahluta í 74—’82 árgeröir; 4ra gíra kassi, milli- kassar, aftur- og framhásingar, kambur, pinion, keisingar, vökvastýri og bremsur, sjálfskiptingar. Utsala á boddíhlutum. Sími 92-6641. BQabjörgun við Rauöavatn. Varahlutir í Volvo 1 Cortinu—Peugeot Fiat—Citröén Chevrolet—Land Rover Mazda—Skoda Escórt—Dodge Pinto—Rússajeppa Scout—Wagoneer og fleiri. Kaupum tU niðurrifs. Póst- sendum. Opið tU kl. 19. Sími 81442. BUgarður sf., Stórhöföa 20, sími 686267. Erum að rífa Toyota Mark II 74, Subaru 2ja dyra 79, Escort 73 og Mazda 616 74. Opið virka daga frá kl. 9—19 og laugardaga frá kl. 10—16. Nýja bQapartasalan, Skemmuvegi 32 M, Kópavogi. Höfum varahluti í flestar geröir bUa, m.a.: Audi 77, BMW 77, Saab 99 74, Bronco ’66, Wagoneer 73, Lada ’80, Mazda 818 76, Charmant 79, Fiat 131 77, Datsun dísil 73, Cortina 76, Volvo 71, Citroén 77, VW 75, Skoda 77, CoroUa 74. Komiö við eða hringiö í síma 77740. Aðalpartasalan, Höfðatúni 10. Höfum notaöa varahluti í flestallar gerðir bifreiöa. Sendum um land allt, ábyrgö á öllu. Opiö kl. 9—19, og laugar- daga 10—16. Aöalpartasalan, Höföa- túni 10, sími 23560. Til solu notaðir varahlutir í: Mazda 929 77, Volvo ’67, Cortina 70, Opel Rekord ’69, Toyota Carina 72, Lada 1200 75, Escort 74, Skoda 120 L 79, Citroén GS 77, Austin Allegro 77 o.fl. Uppl. í síma 51364, Kaplahrauni 9. Bflar til sölu Trabant station árgerð ’82 til sölu, útvarp + kassettutæki, vetrardekk. Uppl. í síma 51364. Mazda 323 árg. 77 til sölu. Góður og vel útlítandi bíll, góö kjör gegn öruggum greiöslum. Uppl. í síma 99-1681 eftir kl. 20. Suzuki LJ ’81. Til sölu 2ja sæta Suzuki árgerö ’81, jeppi. Uppl. í síma 35678 eftir kl. 18. TorfærutröU: Kaser herjeppi, 4x4, með Spacer 60 aö framan og 70 aö aftan tU sölu, þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 41383. M. Benz 220 disU 76 til sölu (nýja lagiö), tekinn upp frá grunni. Skipti, verö ca 200.000. Uppl. í síma 92-6660 eftir kl. 18 virka daga. Góður fyrir veturinn. Fjórhjóladrifs pickup Mitsubishi R 200 ’81 til sölu, góö greiðslukjör. Toppbíll. Uppl. í síma 81977 eöa 38988. TU sölu Subaru 4 x 4, árgerö 78, ekinn 78.000 km, góöur bUl. Verð kr. 150.000. Uppl. í síma 40897 eftir kl. 19. Bronco 72 tU sölu, nýjar hliöar, bretti, nýr toppur, 8 cyl. 302 sjálfskipting er nýupptekin, góð dekk, góö kjör. Sími 72596. Willys Overland tU sölu, meiriháttar lúxusjeppi. Skipti á ódýrari eöa gott staðgreiösluverð. Uppl. í síma 77588 eöa 46319. Subaru tU sölu, 78 árg. nýupptekin vél, 4X4 station. Bíll í toppstandi. Verö 125.000. Skipti möguleg. Uppl. í síma 38479. Til sölu Ford Capri árg. 77, V 6 3000, ekinn 62 þús. km. Sími 79999. BMW 525 árg. ’80. sjálfskiptur, vökvastýri og litaö gler. Utvarp og segulband. Verö 470.000 kr. Skipti möguleg. Sími 78967. Lítið notaöar Lada bifreiðar til sölu sem greiöa má með fasteignatryggöum skuldabréfum til 2—3 ára. Uppl. í síma 31236 á daginn. Ford Escort 76 í ágætu ástandi til sölu á góöu verði. Uppl. í síma 39339. Chevrolet Malibu classic árg. 78, ekinn 61 þús. km. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 93-5689. Olíuverslun Islands hf., óskar eftir tilboöum í eftirtaldar bif- reiöar: Datsun E-20 Caravan árg. ’80, ekinn 93.000 km. og Lada 1600 árg. ’82, ekinn 51.000 km. Bíllinn er skemmdur eftir árekstur. Bifreiöarnar eru til sýnis hjá Olís hf., Héöinsgötu 10, Reykjavík, 11. og 12. des. frá kl. 8—16. Uppl. hjá Gísla Þorkelssyni í síma 33533. Dodge sendif erðabUl árg. 73 tU sölu, er á númerum en þarfnast viðgerðar. Tilboö. Uppl. í síma 19380 frá kl. 9—18. Mazda 929 77 tU sölu, góð vél, nýsprautuö, ný vetrardekk, kraftmiklar stereogræjur. Verö 150 þús. Alls konar skipti koma til greina. Uppl. í síma 42579 eftir kl. 18. Góður bUl. Alfa Romeo Juliette árgerö 78 til sölu, lítiö ekinn, rauður, 5 gíra, beinskiptur, útvarp, veltistýri, lituö framrúöa, kraftmikil miðstöð, góö sæti. Verö 180.000. Skipti. Uppl. í síma 24030 og 17949. Volvo 245 DL station árg. 78 til sölu, ekinn 109 þús., bein- skiptur, rauöbrúnn, sumardekk fylgja. Mjög góöur bíll. Tek eldri bíl upp í. Uppl. í síma 93-8358 eftir kl. 17. Til sölu Mazda 121 76, í góöu lagi, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 77458. Saab 900 GLE ’81. Til sölu Saab 900 GLE árg. ’81, ekinn 60 þús., km, rauðsanseraður, nýsprautaö- ur. Ath. ekki tjónabill. BUl í topp- standi. Vmis skipti á 150—250 þús. kr. bU koma til greina, ekki austantjalds- bíl. Uppl. í síma 54833 á daginn og á kvöldin. Daihatsu Charade árg. 79 til sölu, keyröur 87 þús. km , vetrardekk, skoðaður ’84. Veröhug- mynd 125 þús., staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 76070. TU sölu M. Benz 280 árgerö 74, faUegur og góö- ur bíll. Skipti koma til greina á jeppa eöa fólksbU. Uppl. í síma 651175 eftir kl. 19. Ford Fairmont árgerð 78 til sölu, rauöur, 4ra dyra, sjálfskiptur, vökvastýri, aflbremsur. Verö ca 175.000, mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 34071 eftirkl. 18. TU sölu Ford Taunus 17 M árgerö 72, bUl í. toppstandi. Verðhugmynd 60.000. Uppl. ísíma 72369. Odýr 74,6 cyl. Mercury Comet, 2ja dyra, sjálfskiptur, mikið uppgeröur, en þarfnast lagfær- ingarfyrirskoöun.Uppl. ísíma 84117. TUsölu VW Passat árgerö 77, 5 dyra, fallegur og góöur bíll. Einnig Polonez árgerö ’80 mikiö yfirfarinn. Ath. skipti. Uppl. í síma 78354. Ford 910 74 dísU, 5 tonna, með Clarkkassa, og lyftu, ný dekk og vél keyrð 5.000. Uppl. í síma 621478 eftirkl. 19. Daihatsu Charade 79 til sölu, ekinn 60 þús., og Volvo 164 71. 4ra stafa R-númer fylgir. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—903. Mazda 323 árg. ’82 tU sölu. Skipti á ódýrari koma til greina. Sími 54820. Lada Sport árgerö ’81 til sölu, góöur bíll. Verö kr. 180.000. Skipti á ódýrari bíl, allt aö 140.000. Uppl. ísíma 73258. Mitsubishi Galant GLS 2000, árg. ’82, sjálfskiptur, ekinn 26.000, til sölu, skipti athugandi á ódýrari. Uppl. í síma 53942. Ford Cortina 1600, árg. 77, til sölu. Til greina koma skipti á ódýr- ari bíl. Einnig til sölu Skoda Amigo árg. 77. Uppl. í síma 53043. TU sölu Lada 1500 árg. 77, þarfnast viögeröar. Uppl. í síma 54032 e. kl. 18. Negld snjódekk, 165X13, til sölu, passa til dæmis á Mazda 626. Hagstætt verö. Uppl. í síma 82831. Til sölu Willys árgerö ’68 blæjubíll upphækkaö- ur, á breiðum dekkjum, vél Buick V-6 aflstýri og-bremsur, Hurst skipting. Tveir bensínbrúsar fylgja. Nýtt raf- kerfi. öll skipti koma til greina. Uppl. í síma 95-4812 eftirkl. 19. TUboð óskast í Pontiac LeMans árg. 70, ógang- færan. Uppl. í síma 93-1541. Til sölu Subaru 4wd, árg. ’80. Uppl. í síma 52483.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.