Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1984, Blaðsíða 25
DV. MANUDAGUR10. DESEMBER1984.
25
Jón Páll
með met í
bekkpressu
— Sigurbjörg Kjartansdóttir
sigraði í kvennakeppni á
bekkpressumóti um helgina
..Vil fá Atla
í mitt lið”
—segir Leon Nollet, þjálfari belgíska liðsinsSt. Niklaas
★ Verður skíðamaðurinn Atli Einarsson f rá ísafirði næsti
atvinnumaður okkar í knattspy mu?
Frá Kristjáni Bernburg, fréttamanni DV í Belgíu:
„Það er greinilegt að Atla vantar meira úthald en engu að síður hef
ég séð pUtinn gera marga mjög laglega hluti og það er greinUegt að
hann kann mikið fyrir sér í knattspymunni,” sagði Leon Nollet,
þjálfari St. Niklaas, 1. deildar Uðsins í belgísku knattspymunni, í
gær.
KraftatröUið Jón PáU Sigmars-
son setti um helgina nýtt glœsUegt
íslandsmet í bekkpressu.
Jón Iyfti hvorki melra né minna
en 231 kflói og sigraði með nokkr-
um yfirburðum á bekkpressumóti
sem haldið var á vegum Æfinga-
stöðvarinnar.
Jón Páll keppti í yfirþungavigt, 125
kilóa flokki og yfir. Hann sigraði ó
mótinu, lyfti 220 kg en Islandsmetið
setti hann i aukatilraun. Torfi Olafsson
varð annar en hann lyfti 200 kilóum.
Torfi er engin smásmíði, um eða yfir
tveir metrar á hæð og tæplega 160 kg
að þyngd. Árangur Torfa er nýtt ís-
lenskt unglingamet. Þriðji á bekk-
pressumótinu varð Michael P. Kuz-
mavik en hann lyfti 180 kílóum. Hörður
Majnússon KR lyfti 177,5 kg og Hjalti
Ámason lyfti 165 kg sem er íslenskt
unglingametí 125 kg flokki.
Það bar til tíðinda að konur tóku þátt
í mótinu. Er það ekki algengur
viðburður að fuiltrúar veika kynsins
láti sjá sig á lyftingamótum. Sigur-
björg Kjartansdóttir, UÍA, lyfti mest-
um þunga, 60 kílóum í bekkpressu sem
er mjög góður árangur. Onnur varð
Brynhildur Másdóttir, Armanni, með
40 kíló og í þriðja sæti og einnig með 40
kíló varð Hildur Nielsdóttir, KR.
-SK
Atli Einarsson frá Isafirði er nú
staddur í Belgiu og eru miklar líkur á
því að hann skrifi undir samning við
féiagið á næstu dögum.
„Eg hef mjög mikinn áhuga á að
bjóða Atla samning og ætla að leggja
þetta mál fyrir stjórnina. Sá samn-
ingur myndi þá gilda út þetta leik-
timabil,”sagði Nollet þjálfarienn-
fremur í gærkvöldi.
„Eg er mjög ánægður með allar
aðstæður hér og allir hafa verið mjög
vingjarnlegir við mig síðan ég kom
út. Eg veit að ég er ekki í nægilega
góðu útbaldi en það kemur fljótt,”
sagði Ath Einarsson í gærkvöldi.
„Eg veit að ef ég æfi eins og óður
maður á næstu vikum get ég komist í
liðið hjá St. Niklaas,” sagði Atli
ennfremur.
Atli Einarsson er 18 ára og hefur
leikið fjóra unglingalandsleiki í
knattspyrnu. Hann er fjölhæfur
íþróttamaður og hefur um nokkurt
skeið verið í fremstu röö sem skíða-
maður. Það fannst þeim skrítið í
Belgíu. Atli lék með 2. deildar liði IBI
í sumar og hefur yfir miklum hraða
að ráða. Einnig hefur hann mjög gott
auga fyrir spili. -SK.
Leon Nollet, þjálfari St. Niklaas, hef-
ur mikinn áhuga á að fá Atla tU Uðs
viðUðið.
Spánvcrjinn Severlano Ballesteros varð
slgurvegari á goltm&tinu í Sun City i S-
Afríku í gær en þar eru veitt mestu verð-
í goUinu. Hann hlaut 300 þúsund doU-
BALLESTEROS FEKK 300 ÞUS. DOLLARA
ara i fyrstu verðlaun. Hefur sigrað þrisvar
síðustu f jögur árin i Sun City og hlotið sam-
tals þar 823.500 doUara i verðlaun. Þó
BaUesteros lékl á 74 höggum i gær ógnaðl
enginn sigri hans. Hann lék samtals á 279
höggum (69—71—65 og 74) en keppendur
áttu erf itt upp dráttar i 40 sUga hita i gær.
Nick Faldo, Engiandi, varð annar i þess-
ari melstarakeppni á 285 höggum. Fékk 150
þúsund doUara i verðiaun, mestu verðlaun
sem hann hefur fengið á keppnisferU sin-
um. Lee Trevino, USA, varð þriðji á 286
höggum og fékk 105 þús. doUara. Síðan
komu Ray Floyd, USA, 291, Isao Aoki,
Japan, 292, Tom Kite, USA, 293, Ben Cren-
shaw, USA, 294, og lakastir með 297 högg
voru Gary Player, S-Afríku, Greg Norman,
AstraUu og Danls Watson, S-Afriku.
hsim.
r Daniléstí 1
íshokkey j
Dauski íshokky-lcikmaðurinn ■
Palle Schultz lést i síðustu viku I
eftir að féiagi hans i sama liði hafði J
óvart slegtð hann á barkann með |
kylfu slnni. Þetta skeði i leik Her-1
iev og Rungsted og tókst ekki að ■
bjarga lifi hins 24 ára Schultz á I
sjúkrahúsi. Taugar til heilans J
höfðu skaddast svo alvarlega. |
hsím. |
Ims mmm mmm ■ ■■■ mm mmm amm aJ
Italir sigruðu
Pólverja
Heimsmeistarar Italíu í knatt-
spyrnunni sigruðu Pólverja, 2—0, í vin-
áttuleik í Pescara á laugardag. Sömu
úrslit og þegar Italía vann Pólland í
undanúrslitum HM 1982. Þeir Sandro
Altobelli og nýliðinn Antonio de Genn-
aro skoruðu mörk Italíu rétt undir lok
leiksins. Pólverjar voru 10 mestallan
s.h. en markvörður þeirra, Kazimi-
ersko, átti stórsnjallan leik í marki.
hsím
Konur bafa
ekki látið fara mikið
fyrir sér á lyftingamótum
hingaðtil. Sigurbjörg
Kjartansdóttir broslr hér breitt
enda sigraði hún stöllur sinar
helgina í bekkpressu, lyfti 60
kílóum. DV-mynd GVA.
r HeimsmeFl
■ Vestur-þýski sundmaðurinn *
| snjalli, ólympíumeistarlnn Michael I
IGross, náði í gær besta heimstím-1
anum i 400 m skriðsundi i 25 metra J
Ilaug. Synti vegalengdlna á 3:42,8 [
min. Sextán hundruðustu úr sek. _
| betri timi en best var áður. Það |
I met áttl Vladimir Salnikov, Sovét-1
I ríkjunum. Gross var i miklu stuði á ■
Imótinu í Schwaebisch í V—Þýska-1
landi. Synti 100 m flugsund á 53,1 J
I sek. en átti best áður 52,9 sek. og i|
í 200mflugsundi 1:55,2mín. hsim. >
■m mmm m mm wmm ■■■ ■■■ ■■
Alfreí ekki
oftarí
landsl iðinu?
— „Get hvorki játai segirAlfre „Eg get hvorki játað þessu né neitað. Eg ætla bara að sjá til hvemig landið liggur í framtiðinni,” sagði Alfreð Gislason handknattleiksmaður í sam- tali við DV í gærkvöldi. Þær sögusagn- ir hafa verið á kreiki að Alfreð hafi ákveðið að leika ekki fleiri landsleiki í handknattleik fyrir tsland á meðan Bogdan væri við stjórnvölinn. „Það fer gífurlegur tími í handbolt- ann og maður verður að gera sér grein 1 þessu né neitað,” sð Gíslason fyrir því að það er fleira til í heiminum en handbolti. Eg er kominn með fjöl- skyldu og það spilar líka inn í þetta mál. En eins og er þá er staðan þannig að ég hef enga ákvörðun tekið um hvað ég geri í framtíðinni,” sagði Alfreð. Ekkert var leikið í Bundeshgunni um helgina vegna landsleikja Þjóðverja gegn Tékkum. -SK.
Tveirsigrar Þjóðverja Vestur-Þjóðverjar og Tékkar léku um helglna þrjá landsleiki i handknatt- leik í Þýskalandi. Tékkarnir sigruðu í fyrsta leiknum með 19 mörkum gegn 17. Þjóðverjar sýndu síðan sínar bestu hliðar í öðrum leiknum og sigruðu, 17—14. Og enn tóku þeir Tékkana í karphúsið i gær og sigruðuþá, 19—17. -SK r Arnórmeð ■ þrjú mörk 1 Frá Kristjáni Bernburg, frétta- 1 manni DV í Belgíu: 1 Arnór Guðjohnsen lék í siðustu | viku æfingaleik með varaliði ■ Anderlecht gegn Lierse og stóð sig 1 mjög vel i leiknum. Arnór skoraði Iþrjú mörk en engu að síður Iék ■ hann ekki með aðalliðl Anderlecht | um helglna. Hann er þvi enn útl í J kuldanumhjáþjálfaraliðsins.-SK. ^