Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1984, Side 49

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1984, Side 49
DV. MANUDAGUR10. DESEMBER1984. 49 TG Bridge Furöulegasta skiptingaspiliö á ólympíumótinu í Seattle kom fyrir í leik Chile og Panama. Lítiö gaman aö fá slíkar slöngur í hendurnar í alvar- legri keppni. Nobdur * 10987654 ekkert 0 ÁKDG109 4, ekkert Austuii A enginn ^KD 0 enginn * ÁKDG10987654 SUÐUK * AKDG ^ AG10987654 0 enginn 4 ekkert VtSTUH 4 32 <?32 0 8765432 *32 Það fylgir ekki sögunni hvort spilið var tölvugefiö eöa ný spil gefin viö borðið. Norður gaf og þegar Chilespil- ari var meö noröurspilin opnaði hann á sterku laufi. Furöuleg vitleysa. Austur stökk beint í sex lauf. Suður sagði sex hjörtu sem hann fékk aö spila og vann þau auðvitað. Á hinu borðinu gengu sagnir þannig. Norður Austur Suður Vestur 1 S dobl redobl pass pass 6 L 7 S pass pass pass Þaö vantaði ekki slagi i þessa al- slemmu. Skák Á skákmóti í Leningrad 1982 kom þessi staöa upp í skák Sujew og Warlamow sem hafði svart og átti leik. 1.- - Hf3 og hvítur gafst upp. Ef 2. Dxf3 - Bxf3 3. gxf3 - Df2+ og síöan 4. - - Dxf3. Eöa ef 2. Dc4 - Hh3+ 3. gxh3 - Df2 mát. Vesalings Emma Ég vona að þetta sé einn af þeim stöðum þar sem vélar gera alla hluti fyrir fólk. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan, simi 11166, slökkvi- liðið og sjúkrabifreið, sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvi- lið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkvilið simi 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið simi 3300, brunasími og sjúkrabif reið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Rvik dagana 7.—13. des. er í Ingólfsapóteki og Laugarncsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum, helgidögum og almennum frí- dögum. Upplýsingar um læknis-og lyfjaþjón- ustu er gefnar í sima 18888. Apótek Keflavíkur: Opið frá klukkan 9- virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f .h. 19 Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upp- lýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidög- um er opið kl. 11—12 og 20—21. Á öðrum tím- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga og sunnudaga. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kL 9—12. Lalli og Lína Ég skal segja þér hvers vegna ég giftist þér. Ég var orðin þreytt á öllu fallega og skemmtilega fólkinu. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamarnes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuvemdarstöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, sími 22411. Læknar Reykjavík—Kópavogur—Seltjaraames. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga— fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum era lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki tilhans (sími81200), enslysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- iækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í sima 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeýjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Lækna- miðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgi- dagvarsla frá ki. 17—8. Upplýsingar hjá lög- reglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími LANDAKÖTSSPfTÁLÍ^Í5^agafrákrÍ5^ 16 og 19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Hcilsuvemdarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feðurkl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: AUa daga kl. 15.30-16.30. LandakotsspitaU: AUa daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. BarnadeUd kl. 14—18 aUa daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. GrensásdeUd: Kl. 18.30—19.30 aUa daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtaU og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- dagakl. 15-16.30. LandspítaUnn: AUa virka daga kl. 15—16 og 19-19.30. BarnaspítaU Hringsins: Kl. 15—16 aUa daga. Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14—17 og 19— 20. VífilsstaðaspítaU: AUa daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. VistheimUið Vífilsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- Stjörnuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 11. dcsember. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Þú færð bréf sem kemur þér úr jafnvægi. Nokkrir erfið- leikar verða á því að hjálpa eða sætta höfundinn. Peningamálin stefna í rétta átt og hvers konar starfssvið tengt sölumennsku gætu orðið mjög hagstæð. Fiskamlr (20. feb,—20. mars): Gæludýr og börn geta valdið áhyggjum. GamaU vinur skýtur upp koUinum, en verður mjög svo á varöbergi. Þetta er ekki beint gæfulegur tími. Hrúturinn (21. mars—20. aprU): Einhver er að reyna aö hnýsast í einkamál þin, þér til mikilla leiðinda. Starfsfélagi mun krefjast mikUs af þér. Þú stendur betur að vígi ef þú slappar af í frítíma þínum. Nautið (21. aprU—21. maí): Nú munt þú komast að því hvers vegna ástvinur þinn hefur verið svona fráhrindandi upp á siðkastið og þá fer allt vel. Rólegt og ánægjulegt tímabU er framundan. Tvíburarair (22. maí—21. júní): Þú ert flæktur í meiriháttar fyrirtæki. En einhvers konar misskilningur eða ringulreið kemur í kjölfarið. Stutt ferðalag hefur svo óvæntan endi. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Hugur þinn er fullur af ástríkum hugsunum og þú munt sjá að fólk er mjög vinveitt. Annríkur dagur mun enda á ánægjulegu kvöldi og rómantískar freistingar eru á næsta leiti. Ljónið (24. júií—23. ágúst): Einhver spenna umlykur þig í dag vegna ógætinnar at- hugasemdar. Vertu gætinn og passaðu hvað þú lætur frá þér fara. Andrúmsloftið verður frjálslegra með kvöldinu og félagslífið bjart. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Sennilega verðurðu hálfleiður á hlutunum i dag. Reyndu því að brjótast út úr hversdagsleikanum. Nýleg ástar- sambönd eru dæmd til að verða skammlif. Þess vegna skalt þú ekki binda of miklar vonir við núverandi aöstæð- Vogin (24. sept.—23. okt.): Einhver þér náinn mun krefjast mikils af þér. Þú átt erf- itt með að tjá huga þinn innan um ókunnuga. Ovænt boð er í aösigi. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Mikilvæg persóna kemur inn í stjörnubraut þina i dag og gæti haft töluverð áhrif á framtíð þína. Einmana sál hugsar til þín: hvers vegna ekki að hringja eða skrifa. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Taktu ekki mikið mark á því þó að nýr kunningi hæli sér nokkuð. Þessi persóna er óörugg og þarfnast ástúðar. Þú verður ekki á hátindi lífsins í dag og þarft því örugglega að geyma ýmisleg verk til betri tíma. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Nú hefurðu tækifærið til að gleðja ástvin þinn. Peninga- málin virðast fara batnandi og mjög bráölega geturðu gert það sem þig langar virkilega til. tjamarnes, sími 18230. Akureyri sími 24414. Keflavík simi 2039. Vestmannaeyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjarnarnes sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar- nes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri simi 24414. Keflavík sími 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður, simi 53445. Símabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmanna- eyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svar- ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sóiar- hringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfell- um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá að- stoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Aðalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opið opið á Jaugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára böm á þriðjud. kl. 10.30—11.30. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga kl. 13—19.1. maí— 31. ágúst er lokað um helgar. Sérútlán: Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud,—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.— 30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudög- umkl. 11—12. Bókin héim: Sólheimum 27, sími 83780. Heim- sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Símatími: mánud. og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn:Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Bústaðasafn: Bústaðakúkju, sími 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá l.sept.—30. apríl er einnig opið á iaugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára böm á miðvikudögum kl. 10—11. Bókabílar: Bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opið imánud.—föstud. frá kl. 11—21 en laugardaga ifrákl. 14—17. Ameriska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Asmundarsafn við Sigtún: Opið daglega nema mánudaga frá ki. 14—17. Asgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar- timi safnsins i júni, júlí og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. Arbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið dag- lega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 14.30—16. Norfæna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. BELLA Má ég ekkiborga þér bfUnn, með þvi að bjéöaþér upp á rauðvin og með þvi, égeyddi nefnilega öllum peningunum I búðinni....

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.