Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1984, Síða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1984, Síða 8
8 DV. MANUDAGUR10. DESEMBER1984. Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd Sigruðu flugræn- ingjana f leifturárás — ræningjarnir hafa Iff tveggja gísla á samviskunni Argentiski böðullinn Alfredo Asitz þótti gefast upp furðu fljótt fyrir Bretum þegar hann stjómaði llði Argentinumanna á Suður-Georgiu. Hér undirritar hann upp- gjaf arskilmála sina. Nú er hann ekki lengur fangi Breta heldur landa sinna. Astiz kaf- teinn hand- tekinn — vegna hvarfsins á Dagmar Hagelin Iranskir öryggisverðir yfirbugðuðu flugræningjana í Teheran í gærkvöldi og frelsuðu gislana um borð. I ljós kom að aðeins tveir höföu látið lífið en ekki fjórir eða fimm eins og talið hafði verið. Það var um hálfníuleytið í gærkvöldi aö leit út fyrir að flugræningjamir Það er afar sjaldgæft að flugræn- ingjar drepi gísla sína að yfirlögðu ráði, eins og gerðist í Teheran. Þrátt fyrir að hundruðum flugvéla hafi verið rænt síðan 1970 hafa aöeins þrír gislar áður verið drepnir á svipaðan hátt. Fyrir 10 árum tóku fjórir Palestínu- menn breska flugvél hertaki og kröfö- Námamaður sem komst lífs af úr námuslysinu á Taiwan segist hafa boröað mannak jöt til að halda sér á lífi í fjóra daga. Hann er einn tveggja sem fundist hafa lifandi. Ottast er að 93 menn hafi farist. Þegar hafa 46 lík fundist. Maðurinn sagðist hafa bjargað sér myndu sprengja vélina í loft upp. Níu gíslar voru um borö. Þeir höfðu komið sprengiefni fyrir nálægt eldsneytis- tönkum vélarinnar og voru búnir aö biöjast fyrir. Um borð í flugvélinni voru fjórir flugræningjar og níu far- þegar, þar af tveir Kuwait-búar sem ust lausnar félaga sinna úr fangelsi. Þeir drápu einn gísl áður en þeir slepptu öllum öðrum. Arið 1977 drápu flugræningjar flugmann Lufthansa vélar og hentu líki hans út á flugvöll. Og í flugráni sem stóð yfir í 13 daga — lengur en nokkurt annaö — var pakist- anskur stjómarerindreki skotinn til bana. með því að liggja upp við loftræstirör til að anda að sér hreinu iofti. 1 kringum hann hefði verið fjöldi lika. Námamaðurinn sagðist hafa byrjað að boröa kjötið af líkunum í kringum sig eftir einn og háifan dag án matar niðríígöngunum. flugræningjarnir höfðu skotið og sagt dauöa en voru í raun særðir. Þegar flugræningjamir báöu um lækni og aðra aðstoöarmenn ákváðu yfirvöld að það væri síðasta tækifærið til að binda enda á sex daga umsáturs- ástandið. Einn öryggisvörðurinn, dul- búinn sem læknir, fór inn í vélina, greip í einn flugrænmgjann og henti honum út. Aðrir öryggisverðir hentu reyksprengjum inn í vélina. A nokkrum sekúndum náðu öryggis- menn að yfirbuga flugræningjana án þess að nokkurt mannfall yrði. Talið er að flugræningjarnir séu Palestínu- menn og einn Libani. Gíslamir sem björguöust sögðu að inni í vélinni heföi andrúmsloftið verið þrungið ógurlegri spennu. „Við héldum að önnur hver mínúta væri okkar siöasta,” sagði breskur verkfræðingur sem var í vélinni allan tímann. ,,Spennunni linnti aldrei. Þaö er ekki hægt að lýsa tilfinningunni. Að sjá fólk bundið niður í stólana með sprengiefni um sig. Þetta var hræðileg reynsla.” Fimmtugur Bandaríkjamaður, sem einnig var í flugvélinni, sagði: „Þetta var frábært. Við tókum ekki einu sinni eftir björguninni. Þetta gerðist svo hratt.” Viðræður Norðmanna og Sovét- manna um skiptingu Barentshafs fóru út um þúfur á föstudag. Per Tresselt, aðalsamningamaður Norðmanna, sagði að enginn árangur hefði orðið af fimm daga viðræðunum. Hann sagði að Noregur hefði áréttað vilja sinn til að semja um málamiölun Kafteinn Alfredo Astiz í Argentínu hefur verið handtekinn en hann hefur en Sovétmenn heföu engu svarað. Sameiginieg yfirlýsing aðila eftir fund- ina sagöi að næst yrði fundað i Moskvu en engin dagsetning fylgdi. Viðræðumar snúast um 155.000 fer- kflómetra hafsvæði sem bæði löndin girnastogteljasitt. verið sakaður um aö ræna og myröa 1977 sautján ára sænska stúlku, Dag- mar Hagelin. Dómari, sem vinnur að rannsókn á hvarfi stúlkunnar, fyrir- skipaöi handtöku hans. Sænska stúikan var meðal níu þús- unda sem hurfu í „skítuga stríðinu” svokaliaða, sem herforingjastjómir Argentínu ráku gegn vinstri mönnum á árunum 1976 til 1983. — Hagelin er sögð hafa sést síðast sem fangi í vél- stjóraskóla flotans í Buenos Aires en hann var notaður fyrir fangabúðir um tíma. Vitni vom að því þegar hún var stöðvuð á götu af óeinkennisklæddum mönnum, færð í bifreið og numin brott. Lýsing á einum mannanna þykir koma heim við Astiz kaftein. Sænsk yfirvöld hafa gengið fast eftir því að argentínsk yfirvöld græfust fyr- ir um afdrif stúlkunnar en það var ekki fyrr en borgaraleg stjórn komst á að nýju i Argentínu, eftir lok Falklands- eyjastríðsins, að rannsókn var hafin af alvöru. Kafteinn Astiz fékk miður gott orö á sig í „skítuga stríðinu”. Bretar tóku hann tii fanga á Suður-Georgíu í Falk- landseyjastríðinu en töldu sig ekki geta orðið við kröfum Svía um að fram- selja hann til yfirheyrslu vegna ákvæöa Genfarsáttmálans um með- ferð stríðsfanga. Skiluðu þeir kaftein- inum til Argentínu aftur. Astiz er einnig orðaður við hvarf tveggja franskra nunna og tíu Argen- tínumanna. Laumufar- þegarhætt komnir Tveir drengir frá Kólombíu, 8 og 10 ára gamlir, gerðust laumufar- þegar í Boeing 727-farþegaþotu, sem flaug frá Bogota til Mexíkó- borgar. I Mexíkó fundust þeir nær dauöa en h'fi af kulda í farangurs- rými flugvélarinnar. Voru þeir þá báðir rænulausir af kulda. Er mönnum óskiljanlegt hvemig þeir fengu haldið hfi í kuldanum í farangursrýminu. Þeir hjörnuðu fljótt við á sjúkrahúsi og voru send- ir til heimalands síns. Allir geta verió með í Krossgátuspilinu. Ödýr skemmtun sem endist vel. Nýtt í hvert skipti. KROSSGATU SPILIÐ SPILH/F Kjarrmóum 19, GarðatDæ. Pöntunarsími 5 27 58. „Við béldum að önnur bver minúta yrði okkar siðasta,” sagði breskur gisl sem mátti dúsa í Kuwaitsku vélinni í Teheran i sex daga. Gíslamorö sjaldgæf BORÐAÐIMANNA- KJÖT í NÁMUNNI Viðræður um Bar entshaf slitnuðu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.