Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1985, Side 22

Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1985, Side 22
DV. MANUDAGUR12. AGUST1985. íþróttir íþróttir Iþróttir Iþróttir „Eru flestar á framfaraleið” — sagði Ingunn Einarsdóttir, liðsstjóri íslenska kvennaliðsins, um árangurínn „íslensku frjálsíþróttakonurnar eru ánægðar með sinn hlut enda flestar á framfaraleið,” sagði Ingunn Einars- dóttir, liðstjóri íslenska kvennaliðsins, eftir seinni dag Evrópubikarkeppninn- ar. Þrátt fyrir góðan árangur kvenn- anna í mörgum greinum þá urðu Is- lendingar að sætta sig við neðsta sætið en litlu munaði að Island skyti Irum á bak við sig. Aðeins tvö stig skildu þjóðirnar að. tsland hafði 30 stig, IR- land 32. Baráttan um sigurinn stóð hins vegar á milli Noregs og Belgíu og hafði Noregur betur en litlu munaði, aöeins einu stigi, Noregur 49 stig, Belgía 48. Mjög góöur árangur náðist á seinni deginum í kvennaflokknum. Alls voru sett sjö vallarmet á móti fimm fyrri daginn. Bestu afrekum íslensku keppendanna náöu þær Helga Hall- dórsdóttir, sem varð önnur í 100 metra grindahlaupi, hljóp á 14,01 sek., og Svanhildur Kristjónsdóttir, setti sitt þriðja met í 200 metra hlaupinu er hún hljóp á 24,39 sekúndum og ljóst er að hún á mikla framtíð fyrir sér. Þá náðu þær Þórdís Gísladóttir og Bryndís Hólm góðum árangri. Þórdís varð önn- ur í hástökkinu með 1,83 metra og Bryndís varð þriðja í langstökkinu með 5,93 metra. Annars var keppnin í einstaka greinum þessi: 100 m grindahlaup 1 100 m grindahalupi sigraði Sylvia Dethier, Belgíu, á 13,78 sek. og bætti vallarmet Helgu Halldórsdóttur, 13,8 sek. Helga Halldórsdóttir varð önnur á 14,01, sek. á undan Hilde Sveum, Nor- egi, á 14,11 sek. Islandsmet Helgu er 13,91 sek. Helga hefur góðan grinda- hlaupsstíl enda í Norðurlandaúrvalinu. 200 m hlaup —1,27 m/sek. Ingrid Verbruggen, Belgíu, vann 200 m hlaup- ið á 23,88 sek. Vallarmet. Solvi Olsen, Noregi, varð önnur á 24,14 sek. Svanhildur Kristjóns- dóttir setti nýtt Islandsmet, 24,39 sek., þrátt fyrir mótvind. 1500 m hlaup Anne Jorumm Flaten, Noregi, sigraði í 1500 m hlaupi í jafnri keppni, hljóp á 4:15,05 mín. Vallrmet. Grete Waitz, Noregi, átti áður vallarmetið, 4:22,2 min. Marta Emsdóttir, Is- landi, náði sínum besta tíma, 4:47,55 mín. 10.000 m hlaup 1 fyrsta sinn var keppt i 10.000 m brautar- hlaupi á Islandi. Island átti ekki keppanda. Magda Ylands, Belgíu, hljóp á 33:52,54 mín. Frábær tími og um leið vallarmet. Langstökk Hilde Sveum, Noregi, setti vallarmet í lang- stökki og stökk 6,35 m. Hún bætti vallarmet Reyðarfjörður Lausar stöður við Grunnskóla Reyðarfjarðar. Húsnæði fyrir hendi. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 97-4247 eða 97-4140. SKÓLANEFND. Berit Berelsen, Noregi, 6,31 m, frá 1968. Berit var fararstjóri Norðmanna og afhenti verð- launin. Hilde Vervant, Belgiu, stökk 6,07 m. Islandsmethafinn.Bryndís Hólm, stökk 5,93 m og sýndi mikið keppnisöryggi. Islandsmet hennarer6,17m. Hástökk Chris Soeeway, Belgiu, setti vallarmet í há- stökki, 1,86 m. Þórdis Gísladóttir, Islandi, varð önnur með 1,83 m. Þórdís hefur lítið keppt í sumar vegna meiðsla. Frábær árang- ur. lslandsmet hennar er 1,87 m. Kúluvarp Stine Lerdahl, Noregi, sigraöi í kúluvarpi með 15,35 m. Soffía Rósa Gestsdóttir, Islandi, varð í f jórða sæti með 13,62 m. Best 13,97 m í ár. 4 x 400 m boðhlaup Sveit Irlands setti vallarmet í boðhlaupinu, 3:38,11 mín. Sveit Islands varð í fjóðra sæti á 3:44,54 mín. Islandsmetið er 3:43,05 mín. Sveit Islands: Valdís Hallgrímsdóttir, Unnur Stefánsdóttir, Helga Halldórsdóttir, Oddný Arnadóttir. Framkvæmd Evrópubikarkeppninnar var FRl til sóma og mikil kynning fyrir frjálsar íþróttir á Islandi. Erlendir þátttakendur luku lofsyrði á allar móttökur hér í Reykjavík. Ol. Unnst. Úrslit urðu þessi seinni keppnisdag- inn: Kvennaflokkur 100 metra grindahlaup l.Sylvia Dethier, Belgiu 13,78 2. Helga HaUdórsdðttir, ÍS 14,01 3. HUde Sveum, Noregi 14,11 4.0Uve Burke, trlandi 14,46 200 metra hlaup Ingrid Verbruggen, Belgíu 23,88 2.Sölvi Olsen, Danm. 24,14 3.SvanhUdur Kristjðnsdóttir, ÍS 24,39 4. MicheUe Walsh, ÍRL. 25,05 1500 metra hlaup 1. Anne Jorunn Flaten, Nor 4:15,05 2. Betty Van Steenbroek, Belgíu 4:15,06 3. Mary Mckenna, ÍRL. 4:16,62 4. Marta Ernsdóttir, ÍS. 4:47,55 1000 metra hlaup 1. Magda Ilands, Belg. 33:52,54 2. Mary Donohue, irl. 34:18,08 3. Mona Kleppe. Nor. 34:40,48 Hástökk l.Chrls Soeteway, Belg. 1,86 2.Þ6rdís Gísladóttir, tsl. 1,83 3.Ellen Aasum, Nor. 1,80 4.Brigid Corrigan, irl. 1,70 Langstökk l.Hilde Sveum, Nor. 6,35 2.Hilde Vervaet, Belg. 6,07 3.Bryndis Hólm, ts. 5,93 4.Terrie Horgan, Irl. 5,72 Kúluvarp l.Stine Lerdahl, Nor. 15,35 2.Brigitte De Leeuw, Bel 14,29 3.Marita Walton, irl. 14,25 4.Soffia Gestsdóttir, ts. 13,62 4 x 400 metra boðhlaup l.irland 3:38,11 2.Noregur 3:38,34 3.Belgía 3:43,74 4.island 3:44,54 OU. Evrópukeppnin—seinni dagur: Svíasigur en júmbö- sætið varð íslands íslensku keppendurnir áttu ekki jafnmikla möguleika á seinni degi Evrópubikarkeppninnar og þurftu að sætta sig við neðsta sætið TIL SÖLU Mazda RX 7 árg. '81, ekinn 61.000 km. Gullfallegursportbíll með öllu. Verð 575.000. Upplýsingar í sima 42064. TEPPAFLÍSAR HÖFUM A BOÐSTÓLUM ESCO TEPPAFLÍSAR, ÁRALÖNG REYNSLA, GJÖRNÝTING EFNIS, MJÖG STUTTUR AFGREIÐSLUFRESTUR. GRASTEPPIN VINSÆLU NÝKOMIN. FRIÐRIK BERTELSEN H/F TEPPAVERSLUN SÍÐUMÚLA 23 S.686266 tslenska karlalandsUðið náði ekki að fylgja eftir glæsUegum árangri sinum frá fyrri degi Evrópubikarkeppninnar í frjálsum íþróttum, þá höfðu íslensku keppendurair vinninginn yfir Dani en vitað var að raunin yrði þyngri seinni daginn. Betri greinar islendinganna röðuðust nefnUega flestar á fyrri daginn og í gær átti enginn von á nelnum stórtíðindum. Árangur Islendinganna var þó í flest- um tilfellum ágætur þó að forystan rynni smám saman út en ekki munaði þió miklu á næstu þjóðum í mótslok. Islendingar hlutu 47 stig, sex stigum minna en Irar og Danir, en munurinn heföi oröiö enn minni hefði íslenska sveitin ekki gert ógilt í 4 X400 metra boðhlaupinu. Þeir félagar Oddur Sigurðsson, Aðalsteinn Bernharösson, Egill Eiösson og Guðmundur Sigurðsson hlupu mjög vel og lentu í öðru sæti. Hlaupið var þó dæmt ógilt vegna þess að skipting þeirra Egils og Aðalsteins mistókst, fór fram fyrir utan skiptisvæðið auk þess sem Aðalsteinn sté út af brautinni. Sárgrætilegt að sigur skyldi ekki vinnast gegn Dönunum en Islendingar hafa ekki borið höfuðið hátt í samskiptum sinum við erkifjendurna undanfarna áratugi. Meira en tuttugu ár eru síðan Islendingar unnu síðast sigur á þeim en landinn verður víst að bíða eitthvaðlengur. Það voru Svíar sem tryggðu sér sigur í karlaflokknum. Þeir hlutu 79 stig en Belgar komu næstir, 68 stig. Danir og Irar hiutu 53 stig og Islendingar þurftu því að sætta sig við júmbósætið í annars mjög vel heppnaðri keppni, hlutu 47 stig eins og áður sagði. Annars varð árangur þessi í einstökum greinum: 110 m grlndahlaup 10.22 m/sek. Sergíó Liegeosis, Belgiu, sigraði og setti vallarmet 14.20 sek. í spennandi keppni. Hjörtur Gislason tapaði naumlega affjórða sæti og hljóp á 14,89 sek. Besti tími 14,56 sek. 200mhlaup 1.04m/sek. Erik Jösjö sigraði glæsilega í mótvindi á 21,35 sek. Lars Pedersen, Danmörku, varð þriðji á 21,39 sek. Oddur Sigurösson, Islandí, náöi þriðja sæti á marklinunni 21,61 sek. SOOmhlaup 860 metra hlaupararnir hlupu rólega fyrri hringinn og tíminn varð því lélegur. Marcu O’Sullivan sigraði á 1:53,11 mín. Guðmundur Skúlason fór fram úr Ronny Olson, Svíþjóð, á siðustu metrunum og hljóp á 1:54,82 min. Svi- inn Ronny Olsson var meiddur, á best 1:46,43 mín. í ár. 5000 m hlaup Þrír af bestu hlaupurum Evrópu reyndu meö sér í 5000 metra hlaupi og fylgdust að lengst af hlaupinu. John Treasy, Irlandi, verðlauna- maöur á ólympíuleikunum í Los Angeles í maraþonhlaupi 1984 sigraði á vallarmeti 13:42,37 mín. Þrír fyrstu hlupu undir 14.00 roín., sem er einstakt hér á landi og frábær árangur. Jón Diðriksson varð fimnriti á 15:03,14 mín. 3000 m hindrunarhlaup Besti hindrunarhlaupari heims, William Van Djck, Belgíu, 8:13,77 min. í ár, sigraði á 8:31,70 mín. í hörkukeppni við næstu menn. Gunnar Birgisson, Islandi, bætti sig um 10 sekúndur og hljóp á 9:17,51 min. William Van Diijck setti glæsilegt vallarmet. Stangarstökk Miro Zalar, Sviþjóð, setti vallarmet í stangar- stökki, 5,40 m, og felldi naumlega 5,55 m. Eldra metið átti Nat Durham, USA, 5,32 m. Sogurður T. Sigurðsson, lslandi, stökk glæsilega yfir 5,20 m og átti góðar tilraunir við 5,35 m, nýtt lslandsmet, Met hans er 5,31 m. Þrístökk Didier Falise, Belgiu, sigraði í þristökki með 16,42 m, skammt frá vallarmeti Vilhjálms Einarssonar 16,70 m frá 1960. Ame Holm, Svíþjóð, varð annar með 16,30 m. Ogilt. 16,64 m. Frábærir stökkvarar. Aðalsteinn Bem- harðsson, Islandi, varð fimmti með 13,63 m. Best í ár 14,57 m. Krlnglukast Lars Sundiri, Svíþjóð, sigraði í kringlukasti með 56,40 m. Eggert Bogason kastaði af öryggi og varð annar með 53,74 m. Stöðugt aö bæta stílinn. Þriðji varð Kjell Andresen, Dan- mörku, með 52,52 m. Sleggjukast Tore Gustafsson, Svíþjóð, sýndi ótrúlega tækni i sleggjukasti og kastaði 71,26 m skammt frá vallarmeti Urlandi Italíu 73,76 m. Jón H. Magnússon, Islandi, varð fimmti með 47,12 m. Jón vann brons á Norðurlandamóti öldunga í Helsingborg nýlega með 48,08 m. Jón keppti síðast í Evrópubikarkeppni árið 1967 í Dublin. Jón er nú 49 ára og átti um skeið Islandsmetið í sleggjukasti 54,40 m. 4 X 400 metra boðhlaup Sveit lrlands setti vallarmet í 4 X 400 m boðhlaupi 3:10,21 mín. i jafnrí keppni við Sveitir Svíþjóðar 3:10,54 mín. og Belgíu 3:10,55 min. Landssveit lslands gerði ógilt í 4 X 400 m boðhlaupi en kom á undan Dönum i mark eins og að var stefnt. Egill Eiðsson og Aðalsteinn Bernharðsson misreiknuöu sig í skiptingu. Guðmundur Sigurðss. átti góðan sprett á 49,0 sek., eins og reyndar þeir Egill og Aðalsteinn. Oddur Sigurðsson átti glæsilegan endasprett eins og endranær og hljóp á 47,5 sek. og fór fram úr besta Dananum. Karlar—úrsllt U0 metra grindahlaup 1. Serge Liegeois, Bel. 14,20 | 2. ErikS. Jensen, Dan. 14,28 3. Peter Erikson, Sví. 14,37 4 Ciaren McMurphy, Iri. 14,83 5. HjörturGíslason, Isl. 14,89 200 metra hlaup 1. Erik Jösjö.Sví 21,35 2. Lars Petersen, Dan 21,39 3. OddurSigurðsson, IS. 21,61 4. DerekO’Connor, Irl. 21,62 5. Kerman Rene, Bel. 21,80 800 metra hlaup karla 1. Marcus O’Sullivan, Irl. 1:53,11 2. Philippe de Tallenaere, Bel. 1:53,80 3. Jens östergárd, Dan. 1:54,04 4. Guðmundur Skúlason, Isl. 1:54,82 5. RonnyOlson 1:54,93 5000 metra hlaup karla 1. JohnaTreacy.Irl. 13.42,37 2. MatsErikson,Sví. 13:48,78 3. HendrikJörgensen,Dan. 13:55,25 4. Peter Danens, Bel. 14:27,58 5. JónDiðriksson, Isl. 15:03,14 3000 metra hindrunarhlaup 1. William Van Kijck, Bel. 8:31,70 2. Fleming Jensen, Dan. 8:32,01 3. Jan Hagelbrand, Sví. 8:32,71 4. BrendanQuinn, Irl. 8:36,89 5. Gunnar Birgisson, Is. 9:17,51 Stangarstökk: 1. MiroZalar, Sví. 5,40 2. SigurðurT.Sigurðsson.IS. 5,20 3. Marz Maes, Bel. 5,10 4. Martin Lind, Dan. 4,40 5. Dabach Cronin, Irl. 4,00 Þrístökk 1. Didier Falise, Bel. 16,42 2. Ame Holm, Sví. 16,30 3. BUlyOakes, Irl. 15,15 4. NielsGeU, Dan. 14,49 5. Aðalsteinn Bernharðsson, Isl. 13,63 Krínglukast 1. LarsSudlri.Sví. 56,40 2. Eggert Bogason, lsl. 53,74 3. KjeU Andersen, Dan. 52,52 4. GeorgesSchroeder, Bel. 49,28 5. Paul Quirkc, Irl. 47,28 Sleggjukast 1. ToreGustafsson.Sví. 71,26 2. Sean Egan, Iri. 66,48 3. Marnix Verhegge, Bel. 63,00 4. PerSabroeNielsen.Dan. 56,48 5. Jón H. Magnússon, Isl. 47,12 4 X 400 metra boðhlaup 1. Irland 3:10,21 2. Svíþjóð 3:10,54 3. Belgía 3:10,55 4. Danmörk 3:16,24

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.