Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1986, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1986, Blaðsíða 7
DV. MÁNUDAGUR10. FEBRÚAR1986 7 Atvinnumál Atvinnumál Atvinnumál Loðdýrín skipulögð — um 300 loðdýrabú í landinu Loðdýrabúum hefurfjölgað mjög hérlendis undanfarin ár. Ríkisstjórnin ætti að hrinda í fram- kvæmd áætlun um skipulag loð- dýraræktar með hliðsjón af hag- kvæmni í fóðuröflun, bústærð og stofnkostnaði, segir í þingsályktun- artillögu sem Björn Dagbjartsson, Sjálfstæðisflokki, hefur lagt fram á Alþingi. I greinargerð kemur fram að loð- dýrabúum hefur fjölgað mjög hér á landi undanfarin ár. Þau voru aðeins 30 1981. 1983 voru þau orðin 100 og á síðasta ári var fjöldi þeirra kominn upp í 300. Þingmaðurinn telur að huga verði betur að fóðuröflun hér á landi, stað- setningu og lánafyrirgreiðslum. „Til þess að tryggja að það aukna fé, sem ætlað er til þessarar atvinnugreinar, komi að fullum notum og verði að því gagni sem löggjafinn hefur ætlast til þarf að hyggja sem gerst að öllum þáttum í skynsamlegri uppbyggingu loðdýraræktarinnar,“ segir í lok greinargerðarinnar. -APH í Kópavogi hefst 22. febrúar. Kennslustaðir: Agnarögn v/Fögrubrekku Byrjendur og framhald, allir velkomnir. >6 Bamadansar (4 ára yngst). * Diskó-dansar (7 ára yngst). ¥■ Jassballett (9 ára yngst). * Konutimar „Sjáumst, stelpur“ ¥ Hjóna- og einstaklingstímar. ai^ eöia- Innritun í síma 46635 dagana 17.-21. febrúar, milli kl. 13 og 19. PS: Nemendur fyrir jól, munið að hafa samband. Dagný Björk íhmsk cimtir/ xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx blvo utborgun fra Eftirstöðvarnar samkomulag Víð lánum allt að 65% af verði nýrrar Volvo fólksbifreiðar árgerð 1986. IMýir bílar í bílasal. mVOHJOfí áBYRGDJNOING 8 m- mimmmGB Dæmi um útborganir: Volvo 340 DL RIO: Volvo 240 DL: Volvo 740 GL: 197.000 260.000 325.000 * in> m SUÐURLANDSBRAUT 16 — SÍMI 35200 Miðaö við gengi 30/l I986

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.