Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1986, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1986, Blaðsíða 37
4 DV. MÁNUDAGUR10. FEBRÚAR1986 37 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Góð 3ja herb. íbúð til leigu við Hraunbæ, laus strax. Til- boö sendist DV merkt „Ibúð 1119” fyrir miðvikudag. Keflavík. Til leigu stór 3ja herb. íbúð í Keflavík. Laus strax. Uppl. í síma 92-4777 frá kl. 8—12 virka daga. 37 ferm upphitaður bílskúr til leigu sem geymsla eða fyrir hrein- lega starfsemi. Tilboö sendist DV merkt „Bústaðahverfi — 884” fyrir 15. þ.m.. 1 Hárgreiðslufóik. Hárgreiðslustofa til leigu. Áhugasamir leggi nafn og símanúmer fyrir 13. þessa mánaöar inn á afgreiöslu DV merkt „Hárgreiðslustofa — 011”. 15 fermetra herbergi til leigu í Hafnarf irði, góö hreinlætisaö- staöa og um aðgang aö eldhúsi gæti verið að ræða. Reglusemi og góö um- gengni áskilin. Uppl. í síma 51296 eftir kl. 18. Kópavogur. Herbergi til leigu með snyrtingu og eldunaraðstöðu. Uppl. í síma 40299 eftir kl. 18. Herbergi til leigu í miðbænum, með snyrtiaöstöðu og eldunaraðstaða kemur til greina. Uppl. í síma 22096 milli 19 og 23. Til leigu strax góö 90 fm íbúð viö Laugaveg, nýupp- gerð. Gæti hentað sem skrifstofuhús- næði. Hefur sérinngang. Tilboð sendist til DV fyrir lð.febr. Til leigu nýleg rúmgóö 3ja herbergja íbúð í Kópavogi, leigist í 6—8 mánuði. Tilboð merkt „1323” sendist inn á DV fyrir 14. febr. Til leigu nýstandsett 3ja herbergja íbúö við Hringbraut Reykjavík, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 51076. Húsnæði óskast Sjúkraliðanemi óskar eftir 2ja herbergja íbúð strax, helst í nágrenni Landspítalans eða í vestur- bæ. Uppl. í síma 613062 eftir kl. 17. Óska eftir góðri 3—5 herbergja íbúð til leigu í Breiðholti eða annars staðar í borginni sem fyrst. Fyrirframgreiösla. Reglusemi og skilvísi heitið. Uppl. í síma 24996. Ungur bankastarfsmaður óskar eftir 2ja herbergja íbúð á leigu, helst í vesturbæ eða Hlíðum. Sími 29663 eftirkl. 19 (Sigurbjörn). Mosfellssveit. Ibúð eða lítið hús óskast á leigu. Uppl. í síma 666667 eftir kl. 19. Geymsluhúsnæði óskast til leigu undir búslóö, ca 10—20 ferm. Uppl. í síma 46475 aðeins milli kl. 19 og 20ákvöldin. 2 reglusamar stúlkur, önnur kennari, óska eftir íbúð í austur- bænum, helst Laugarneshverfi. Góö umgengni og skilvísar greiöslur. Uppl. í síma 34421 eftir kl. 19 mán. og þri. Óskum eftir 3—4ra herbergja íbúð nú þegar, þrennt í heimili. Vinsamlegast hringið í síma 12221. __________________________ 28 ára gamall maður óskar eftir herbergi með aögangi að baðherbergi. Reglusemi, góðri um- gengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 77590. Reglusöm stúlka óskar eftir einstaklings- eða lítilli íbúð. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar: Ella, sími 12447, og vinnusími 23131. Barnlaus hjón á miðjum aldri óska eftir að taka á leigu litla íbúð. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Einhver fyrirfram- greiösla möguleg. Uppl. í síma 25824 á kvoldin. Ungt par með eins mánaðar gamalt bam óskar eftir íbúö. Oruggum greiðslum og reglusemi heitiö. Uppl. í síma 42278. Læknanemi á 5. ári óskar eftir 4ra herbergja íbúð frá og með 1. apríl, skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 76407 eftirkl. 17. Starfsmaöur á Reykjalundi óskar eftir herbergi með aögangi að baði, eldhúsi og þvottaaðstööu. Þyrfti að vera sem næst Grensás. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-084. íbúð óskast. Einhleypur maður á fertugsaldri óskar eftir íbúð í vesturbænum, þó ekki skil- yrði. Uppl. í síma 79251 eftir kl. 19. Teiknari óskar eftir vinnuaðstöðu nálægt miðbæ Reykja- víkur, skilvísum greiðslum og róleg- heitum heitið. Uppl. í símum 19244 og 13297. Atvinnuhúsnæði Atvinnuhúsnæði óskast til leigu strax, 40—50 ferm, helst með afgreiðsluaðstöðu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-032. Á góðum stað í Reykjavík. Til leigu skrifstofu- verslunarhúsnæði. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-864. Atvinna í boði Fannhvítt. Stúlkur óskast hálfan og allan daginn til framtíöarstarfa, æskilegur aldur 20—40 ára. Uppl. í Fönn, Skeifunni 11. Kjötiðnaðarmaður óskast til að veita forstöðu kjötvinnslu í tengslum við verslun í kaupstað úti á landi. Húsnæði fyrir hendi. Uppl. hjá ráðningarþj. K.I., Húsi verslunarinn- ar, 6. hæö. Óskum eftir fólki til aö aðstoöa ellilífeyrisþega í heima- húsum. Fullt starf og hlutastarf. Nán- ari uppl. veitir félagsmálastjórinn Sel- tjarnarnesi, bæjarskrifstofunum, sími 29088. Afgreiðslufólk vantar allan daginn i kjötdeild og pökkunar- deild í stórmarkað í Hafnarfirði. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-844 Húshjálp óskast á heimili í Garðabæ. Uppl. í síma 46389 þriðjudaginn 11. febr. milli kl. 10 og 12 f.h. Fiskvinna. Stúlkur óskast í pökkun og hreinsun selorms í saltfiski, einnig vantar van- an handflakara, mikil vinna. Uppl. í síma 29403. Starfskraftur óskast við útkeyrslu og fleira, ekki yngri en 20 ára. Uppl. í síma 37375 eftir kl. 17 á daginn. Söluturn, Breiðholti. Starfsfólk óskast í söluturn í Breið- holti, þrískiptar vaktir (ekki auka- vinna). Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-265. Vanur maður óskast á vörubíl, einnig aðstoðarmaður í sprengingar og vanur maður á loft- pressu. Uppl. í síma 72281 eftir kl. 18. Atvinna óskast Ung kona með stúdentspróf og maöur óskar eftir vinnu á kvöldin. Allt kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-170. Óska eftir vinnu á kvöldin og um helgar. Uppl. í sima 79488. Heimilisþrif eöa ræsting stigagangs óskast fyrir hádegi í austurbænum, helst Selja- hverfi, er áreiöanleg og rösk. Góð meðmæli. Sími 75270. Kona óskar eftir heimilisaðstoð hjá eldri konu, æskilegt að lítil íbúð fylgi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-181. 24 ára kvenmaður óskar eftir að komast á nuddstofu sem nemi. Uppl. í síma 31926. 22 ára reglusaman mann vantar mikla vinnu, á sjó eða í landi, helst strax. Víðtæk starfsreynsla. Hef- ur meirapróf og pungapróf. Sími 18185. Húsasmiður óskar eftir vinnu, helst útivinnu. Getur byrjað strax. Uppl. í síma 685047. Tveir hjúkrunarfræðingar, sem eru búnir að fá nóg af lélegum launum hjá ríkinu, óska eftir vel laun- aðri stöðu (2) við hjúkrun hvar sem er á landinu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-682. Ég er 18 ára, með verslunarskólapróf úr VI og óska eftir starfi sem gefur góða launamögu- leika. Næstum allt kemur til greina. Uppl.ísíma 14773. Sölumaður. 26 ára vanur og ábyggilegur sölu- maöur óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 11191 eftir kl. 18. Barnagæsla Get tekið börn í pössun, hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 79488. Get tekið börn í gæslu allan daginn, hef leyfi. Uppl. í síma 77672. Kennsla Postulinsmálun. Kenni aö mála á postulín. Uppl. í síma 30966. Raungreinaskólinn. Veitum hópum og einstaklingum að- stoð í öllum raungreinum á háskóla- og framhaldsskólastigi. Símatími 9.30— 11.45. RGS, Hafnarstræti 15, 2. hæð. Sími 15590. Leiðsögn sf., Þangbakka 10, býður grunnskóla- og framhaldsskóla- nemum námsaðstoð í flestum náms- greinum. Hópkennsla, einstaklings- kennsla. Allir kennarar okkar hafa kennsluréttindi og kennslureynslu. Uppl. og innritun kl. 16.30—18.30 í síma 79233 og auk þess í símsvara allan sól- arhringinn. Lærið vélritun. Getum bætt við nokkrum nemendum á vélritunarnámskeið sem byrjar í fyrramálið kl. 10. Upplýsingar og inn- ritun í símum 76728 og 36112. Vélritun- arskólinn, Suðurlandsbraut 20, sími 685580. Húsaviðgerðir Sprunguviðgerðir, múrviðgerðir, málningarvinna. Utveg- um allt efni. Föst tilboð eða tímavinna. Greiðsluskilmálar, Verkval, símar 25510 og 42873. Sprunguviðgerðir, múrviðgerðir, málningarvinna. Utveg- um allt efni. Föst tilboð eða tímavinna. Greiösluskilmálar. Verkval, símar 25510 og 42873. Litla dvergsmiðjan. Setjum blikkkanta og rennur. Múrum og málum. Sprimguviðgerðir. Þéttum og skiptum um þök. Oll inni- og úti- vinna. Gerum föst tilboð samdægurs. Kreditkortaþjónusta. Uppl. í síma 45909 og 618897 eftir kl. 17. Abyrgö. Garðyrkja Trjáklippingar. Tek að mér aö klippa og snyrta tré og runna, pantanir i sima 10655 á daginn og 12203 á kvöldin. Hjörtur Hauksson ;skrúðgarðyrkjumeistari. Þjónusta Er stiflað? Fjarlægjum stíflur úr vöskuin, wc, baðkerum og niðurföllum, notum ný og fullkomin tæki, leggjum einnig dren- lagnir og klóaklagnir, vanir menn. Uppl.ísíma 41035. Dyrasimar — loftnet — þjófavarnarbúnaður. Nýlagnir, við- gerða- og varahlutaþjónusta á dyra- súnum, loftnetum, viðvörunar- og þjófavarnarbúnaöi. Vakt allan sólar- hringinn. Simar 671325 og 671292. . Húsasmiðameistari getur bætt við sig verkefnum í ný- smíði, glerísetningum, viðhalds- og viögeröavinnu, klæðningum, úti sem inni. Einungis fagmenn, ábyrgð tekin á verkum. Simar 671291,78236 og 36066. Þarft þú að láta mála? Getum bætt við okkur verkefnum úti og inni. Gerum tilboð ef óskað er. Fag- menn. Uppl. í símum 71226, 36816 og 34004. Byggingaverktaki tekur að sér stór eða smá verkefni úti sem inni. Undir- eða aðalverktaki. Geri tilboö viöskiptavinum að kostnaðarlausu. Steinþór Jóhannsson, húsa- og húsgagnasmíðameistari, simi 43439. Tökum að okkur breytingar og niðurrif. Sögum, brjótum, veggi og gólf, borum fyrir lögnum, rífum skorsteina o.f.1. fyrir húseigendur og fyrirtæki. Fagmenn. Uppl. í símum 12727,29832 og 99-3517. Slípum og lökkum parket og gömul viðargólf, snyrtileg og fljót- virk aðferð sem gerir gamla góifið sem nýtt. Uppl. í símum 51243 og 92-3558. Falleg gólf. Slípum og lökkum parketgólf og önnur viðargólf. Vinnum kork, dúk, marm- ara, flísagólf o.fl. Aukum endingu allra gólfa meö niðsterkri akrýlhúöun. Full- ikomin tæki. Verötilboö. Símar 614207 611190 — 621451. Þorsteinn og Siguröur Geirssynir. Málingarvinna. Tökum aö okkur alla málningarvinnu, gerum föst tilboð ef óskað er. Aðeins fagmenn. Uppl. í síma 84924 eftir kl. 18 á virkum dögum og allar helgar. Rafvirkjaþjónusta Breytum og gerum við eldri, raflagnir og leggjum nýjar. Onnumst einnig uppsetningar og viðgeröir á dyrasíma- kerfum. Ljósver h.f. Löggiltur raf- verktaki. Símar 77315 og 73401. Húseigendur — húsbyggiendur. Tökum að okkur nýsmíði og viðhald. Fagmenn vinna verkin, tilboö eða timavinna. Uppl. í sima 615999. Hreingerningar Hólmbræður — hreingerningastöðin, stöfnsett 1952. Hreingerningar og teppahreinsun í íbúðum, stígagöngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kreditkortaþjón- usta. Sími 19017 og 641043. Olafur Hólm. Þvottabjörn — nýtt. Tökum að okkur hreingerningar svo og hreinsun á teppum, húsgögnum og bílasætum. Gluggaþvottur. Sjúgum upp vatn. Háþrýstiþvottur utanhúss o.fl. Föst tilboö eöa timavinna. Orugg þjónusta. Símar 40402 og 54043. Hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Fullkomnar djúphreinsivélar meö miklum sogkrafti sem skilar teppun- um nær þurrum. Sjúgum upp vatn ef flæðir. Örugg og ódýr þjónusta. Margra ára reynsla. Sími 74929. Þrif, hreingemingar, teppahreinsun. Tökum að okkur hrein- gemingar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsunarvél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í símum 33049, 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Hreingerningaþjónustan Þrifafl. Tökum að okkur hreingerningar, kísilhreinsun, rykhreinsun, sótthreins- un, teppahreinsun, og húsgagnahreins- un. Fullkomin tæki. Vönduð vinna Vanir menn. Förum hvert á land sem er. Þorsteinn og Sigurður Geirssynir. Símar: 614207 - 611190 - 621451. Gólfteppahreinsun — hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn með há- þrýstitækjum og sogafli, erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi, gef- um 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Einkamál Amerískir karlmenn óska eftir kynnum við íslenskar konur með vináttu og hjónaband í huga. Svar með uppl. um starf, aldur, áhugamál og mynd sendist Femina, Box 1021D, Honokaa, Hawaii 96727, USA. 38 ára kona óskar eftir kynnum við myndarlegan, vel efnaðan mann á aldrinum 39—45 ára. Verður að vera bamgóður. 100% þagmælska. Svarbréf sendist DV merkt „1150”. Spákonur Spái i spil og lófa, Tarrott og LeNormand, Sybille og Psy- cards. Uppl. í síma 37585. Les ílófa, spái í spil og á mismunandi hátt. For- tíö, nútíö og framtíð. Góð reynsla. Sími 79192, alla daga. Líkamsrækt Hressið upp á útlitiö og heilsuna í skammdeginu. Op- ið virka daga kl. 6.30—23, laugardaga til kl. 20, sunnudaga kl. 9—20. Verið velkomin Sólbaðsstofan Sól og sæla, - Hafnarstræti 7, sími 10256. Myndbandaleikfimi Hönnu Ölafsdóttur. Sparið fé, tíma, fyrirhöfn. 3 mismun- andi prógrömm. Hvert myndband er klukkustundarlangt. Utsölustaðir • Hagkaup, Fálkinn, Suðurlandsbraut, Penninn, Hallarmúla. Heilsa og sport sf., kvöld- og helgarsími 18054. Póst- kröfusendingar. Silver solarium Ijósabekkir, ' toppbekkir til að slappa af í, meö eða án andlitsljósa. Leggjum áherslu á góða þjónustu. Allir bekkir sótthreins- aöir eftir hverja notkun. Opiö kl. 7—23 alla virka daga og um helgar kl. 10— 23. Sólbaðsstofan Ánanaustum, sími , 12355. Ökukennsla Ökukennsla — endurhæfing. Kenni á Mazda 626 ’84, nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins fyrir tekna tíma, aðstoða þá sem misst hafa ökuskírteinið, góð greiðslukjör. Skarp- héðinn Sigurbergsson ökukennari, sími 40594. Guðm. H. Jónasson ökukennari. Kenni á Mazda 626, engin bið. Öku- "" skóli, öll prófgögn. Aöstoða við endur- nýjun eidri ökuréttinda. Tímafjöldi við hæfi hvers og eins. Kenni allan daginn. Greiöslukortaþ jónusta. Sími 671358. ökukennsla, bifhjólakennsla, endurhæfing. Ath.: Með breyttri kennslutilhögun verður ökunámið árangursríkara og ekki síst mun ódýr- ara en verið hefur miðað við hefð- bundnar kennsluaöferðir. Kennslubif- reiö Mazda 626 með vökvastýri, kennsluhjól Kawasaki 650, Suzuki 125. Halldór Jónsson, simi 83473, bílasími 002-2390. Ökukennsla, æfingatimar. Mazda 626 ’84 með vökva- og veltistýri. Utvega öll prófgögn. Nýir nemendur byrja strax. Kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem misst hafa bílprófið. Visa greiðslukort. Ævar Friðriksson ökukennari, sími 72493. Ökukennarafélag íslands auglýsir:. Jón Eiríksson Volksvagen Jetta. s. 84780-74966 Guðbrandur Bogason FordSierra 84. s. 76722 bifhjólakennsla. Kristján Sigurðsson Mazda 626 GLX85. s. 24158-34749 Gunnar Sigurðsson Lancer. s. 77686 Snorri Bjarnason s. 74975 Volvo 340 GL 86 bílasimi 002-2236. Jóhann Geir Guöjónsson s. 21924— Mitsubishi Lancer Gl. 17384 Þór Albertsson Mazda 626. s. 76541-36352 Sigurður Gunnarsson, Ford Escort ’85 s. 73152—2722*2 671112. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 81349 Mazda 626 GLX, ’85. Olafur Einarsson Mazda 626 GLX, ’85. s.17284 Guömundur G. Pétursson, s. 73760 Nissan Cherry ’85. Ornólfur Sveinsson, Galant 2000 GLS, ’85. s.33240 Gylfi K. Sigurðsson, löggiltur ökukennari, kennir á Mazda 626 GLX 1986. Engin bið. Endurhæfir og aðstoðar við endurnýjum eldri öku- réttinda. Odýrari ökuskóli. öll próf- ,gögn. Kennir allan daginn. Greiðslu- V kortaþjónusta. Heimasími 73232, bíla- sími 002-2002.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.