Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1986, Blaðsíða 28
28
DV. MÁNUDAGUR10. FEBRÚAR1986
íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir
Draumur Chelsea
varð að mik-
illi martröð
— Chelsea hafði möguleika á að komast á toppinn í fyrsta
skipti síðan í mars árið 1965 en það tókst ekki. Mörgum
leikjum f restað en nokkuð um óvænt úrslit
Draumur Chelsea um að komast á
toppinn í 1. deild ensku knattspyrn-
unnar í fyrsta skipti síðan í mars-
mánuði árið 1965 varð að martröð á
laugardaginn þegar liðið lék gegn
Oxford á heimavelli sinum, Stamford
Bridge. Leikmenn Oxford tóku and-
stæðinga sína í kennslustund og sigr-
uðu 1-4. Að vísu vantaði sex fasta-
menn í lið Chelsea. Þeir eru allir
meiddir og þeirra á meðal eru enski
landsliðsmaðurinn Kerry Dixon og
skoski landsliðsmaðurinn David
Speedie. Mjög mörgum leikjum var
frestað á Englandi á laugardag vegna
fannfergis og kulda. Aðeins sjö leikir
fóru fram um helgina, sex á laugar-
dag og svo leikur Liverpooi og Manc-
hester United i gær. Nokkuð var um
óvænt úrslit, svo sem sigur Oxford
gegn Chelsea og svo sigur botnliðsins
WBA á heimavelli Birmingham.
Sigur Oxford á laugardag var fyrsti
sigur liðsins á útivelli á keppnistíma-
bilinu. Og það var fyrrum leikmaður
Chelsea, Peter Rhoades-Brown, sem
gerði leikmönnum Chelsea lífið leitt.
Hann skoraði fyrsta markið úr auka-
spymu af 20 metra færi og lagði upp
annað skömmu fyrir leikhlé. Það
mark skoraði welski landsliðsmaður-
inn Jeremy Charles. Oxford skoraði
einnig tvö mörk í síðari hálfleik.
John Bumstead lagaði stöðuna fyrir
Chelsea á 66. mínútu en það var
STAÐAN
1. deild
Everton 28 17 5 6 63-35 56
Man. Utd. 27 17 4 6 48-22 55
Chelsea 27 16 6 5 45-29 54
Liverpool 28 15 8 5 56-30 53
West Ham 26 15 6 5 42-24 51
Luton 29 13 8 8 46-32 47
Nott. For. 29 14 4 11 52-42 46
Arsenal 26 13 7 6 32-29 46
Sheff. Wed. 27 13 7 7 43-42 46
Newcastle 28 11 9 8 41-43 42
Man. City 29 11 8 10 36-34 41
Watford 27 11 6 10 4643 39
Tottenham 28 10 5 13 39-35 35
Southampt. 28 9 7 12 35-38 34
QPR 28 10 3 15 3042 33
Coventry 29 8 7 14 3648 31
Leicester 28 6 9 13 37-51 27
Oxford 29 6 8 15 42-57 26
Ipswich 28 7 5 16 2240 26
A. Villa 28 5 10 13 3143 25
Birmingham 28 6 3 19 15-38 21
W. Bromwich 29 3 7 19 25-65 16
2. deild
Norwich 29 18 7 4 60-26 61
Portsmouth 28 17 4 7 49-23 55
Charlton 26 14 5 7 50-30 47
Wimbledon 27 13 6 8 37-28 45
Sheff. Utd. 28 12 7 9 4740 43
Hull 28 11 9 8 4840 42
Brighton 28 12 6 10 49-44 42
C. Palace 28 11 7 10 34-33 40
Grimsby 29 10 8 11 4443 38
Stoke 28 9 11 8 38-39 38
Bamsley 28 10 8 10 29-30 38
Blackbum 27 9 9 9 32-37 36
Oldham 28 10 5 13 4348 35
Shrewsbury 29 10 5 14 36-45 35
Leeds 29 10 5 14 38-50 35
Sunderland 29 9 7 13 3245 34
Millwall 25 10 3 12 3942 33
Bradford 24 10 3 11 28-35 33
Huddersfield 27 7 10 10 3745 31
Middlesbr. 28 7 7 14 25-36 28
Fulham 24 8 3 13 25-32 27
Carlisle 27 5 5 17 26-55 20
skammgóður vermir. Leikmenn Ox-
ford tvíefldust við markið og skoruðu
tvö mörk á tveimur minútum á 76.
og 77. mínútu og þar með fór draum-
ur Chelsea um toppsætið veg allrar
veraldar. Mörkiri skoruðu þeir Kevin
Hebberd og John Aldridge.
• Eric Black hefur örugglega verið
brosmildur eftir leik Aberdeen á
laugardag. Black skoraði þrennu í
leiknum.
Hearts enn
á sigur-
braut
— íSkotlandi
Ekkert lát er á sigurgöngu Hearts
í skosku úrvalsdeildinni í knatt-
spyrnu. Um helgina vann liðið örugg-
an heimasigur á Dundee, 3-1. Liðið
hefur nú fjögurra stiga forskot í
deildinni og miklar líkur á að það
hljóti meistaratitilinn. Það er þó
engan veginn öruggt mál því liðið
hefur leikið þremur leikjum meira
en næsta lið sem er Dundee United.
Það voru þeir John Colquhoun,
John Robertsson og Gary Mackay
sem skoruðu mörkin fyrir Hearts
gegn Dundee.
•Dundee United lék á laugardaginn
gegn Hibernian á heimavelli og vann
örugglega, 4-0. Annars kom sigur
Motherwell, sem er í neðsta sæti,
gegn Glasgow Rangers langmest á
óvart. Motherwell sigraði 1-0 en þrátt
fyrir þennan mikilvæga sigur virðist
ekkert geta komið í veg fyrir fall
liðsins í 2. deild.
Þrenna hjá Eric Black
Skoski landsliðsmaðurinn Eric
Black var í fínu formi á laugardag
þegar Aberdeen vann stórsigur á
Clydebank á heimavelli sínum, 4-1.
Black skoraði þrjú mörk í leiknum
og var óheppinn að skora ekki fleiri.
Úrslit á laugardag:
Aberdeen-Clydebank............4-1
Celtic-St.Mirren..............1-1
Dundee Utd.-Hibernian.........4-0
Hearts-Dundee.................3-1
Motherwell-Rangers............1-0
• Staðan í skosku deildinni er nú
þannig að Hearts er í efsta sæti með
36 stig efftir 27 leiki, Dundee United
er i öðru sæti með 32 stig eftir 24 leiki,
Celtic í þvi þriðja með 31 stig eftir 25
leiki, Aberdeen í fjórða sæti með 30
stig eftir 25 leiki og Glasgow Rangers
í fimmta sæti með 28 stig eftir 26 leiki.
Motherwell er í neðsta sætinu með
13 stig eftir 24 leiki en í næsta sæti
fyrir ofan er Clydebank með 16 stig
eftir 27 leiki. -SK.
Jo-jo-lið Tottenham Hotspur
• Stuðningsmenn Tottenham urðu
fyrir miklum vonbrigðum á laugar-
dag er liðið tapaði fyrir Coventry á
heimavelli sínum, White Heart Lane.
Áhangendur liðsins víða um land
geta ekki orðið treyst á sigur nema
í tíunda hverjum leik. Á laugardag-
inn var það enski landsliðsmaðurinn
fyrrverandi, Cyrille Regis, sem skor-
aði sigurmarkið tíu mínútum fyrir
leikslok. Alan Brazil lék sinn fyrsta
leik með Coventry eftir söluna frá
Manchester United en náði ekki að
skora í leiknum.
•West Bromwich Albion vann mjög
þýðingarmikinn sigur í fallbarátt-
unni sem þó virðist vera vonlaus.
Liðið sigraði Birmingham á laugar-
dag í Birmingham með einu marki
gegn engu og hefur nú hlotið sextán
stig í deildinni. Vera má að sigur
liðsins á laugardag valdi því að kipp-
ur komi í gengi liðsins en líklegt
verður að teljast engu að síður að
liðið falli í 2. deild.
• í 2. deild sigraði Norwich einn
ganginn enn og hefur nú mikið for-
skot í deildinni. Norwich vann
Shrewsbury á útivelli með þremur
mörkum gegn engu. Leik Crystal
Palace og Portsmouth var frestað en
Norwich og Portsmouth eru í nokkr-
um sérflokki i 2. deild og virðast
vera örugg með sæti í 1. deild næsta
keppnistímabil. -SK.
URSLIT
1. deild
Birmingham-W. Bromw. 6-1
Chelsea-Oxford 1A
Manchester City-QPR 2-0
Nottm. Forest-Newcastle 1-2
Southampton-Luton 1-2
Tottenham-Coventry 0-1
Aston Villa-West Ham frestað
Ipswich-Arsenal frestað
Sheff. Wed.-Leicester frestað
Watford-Everton frestað
2. deild
Charlton-Brighton 2-2
(Leikinn 4. febr.)
Grimsby-Leeds 1-0
Oldham-Blackburn 3-1
Shrewsbury-Norwich 0-3
Sunderland-Carlisle 2-2
Barnsley-Sheffield frestað
Bradford-Middlesbro frestað
Crystal Pal.-Portsm. frestað
Huddersf.-Hull frestað
Millwall-Wimbledon frestað
Stoke-Fulham frestað
3. deild
Bristol Rov.-Doncaster 1-0
Chesterf.-Notts County 2-2
Gillingham-Boumem. 2-0
Swansea-Bolton 3-1
Wigan-Cardiff 2-0
York-Derby 1-3
Bury-Blackpool frestað
Darlingt.-Bristol C. frestað
Newport-Brentford frestað
Plymouth-Rotherham frestað
Reading-Lincoln frestað
4. deild
Exeter-Mansfield 0-1
Orient-Cambridge 3-1
Preston-Rochdale 1-1
Bumley-Crewe frestað
Hereford-Hartlepool frestað
Northampt.-Torquay írestað
Peterbro-Stockport frestað
Scunthorpe-Colchester frestað
Swindon-Chester frestað
Wrexham-Aldershot frestað