Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1986, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1986, Blaðsíða 43
DV. MÁNUDAGUR10. FEBRÚAR1986 43 Sú fræga Kadihla bar uppi sýninguna eins og áður hefur gerst hjá Yves Saint Laurent. Sviðsljós Sviðsliós Sviðsljós Eigum til afgreiðslu nú þegar rrikið úrval notaðra rafmagns- og dísillyftara, enn- fremur snúninga- og hliðarfærslur. Tökum lyftara upp í uppgerðan, leigjum lyftara. Flytjum lyftara, varahluta- og við- gerðaþjónusta. Líttu inn - við gerum þér tilboð. Tökum lyftara í umboðssölu. LYFTARASALAN HF.f Vitastig 3, simar 26455 og 12452. j'-i KOSNING UM ÁFENGISÚTSÖLU dZZ í HAFNARFIRÐI Kjörskrárstofn vegna kosninga um áfengisút- sölu í Hafnarfirði, sem fram eiga að fara 22. febrúar 1986, liggur frammi almenningi til sýnis á bæjar- skrifstofunni, Strandgötu 6, á opnunartíma skrifstof- unnar. Skriflegar kærur vegna kjörskrárinnar skulu hafa borist bæjarritara, Strandgötu 6, eigi síðar en 18. febrúar nk. Kjörskrá er miðuð við manntal 1. desember 1985. Bæjarstjóri. TILKYNNING TIL SÖLUSKATTSGREIÐENDA Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því að gjalddagi söluskatts fyrir janúarmánuð er 15. febrú- ar. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna ríkissjóðsásamtsöluskattsskýrslu í þríriti. 7. febrúar 1986. Fjármálaráðuneytið. í ráðhúsi Parisarborgar meö gullnu fingurbjörgina. Christian Lacroix meö tvær af sýningarstúlkunum sér viö hliö. Í lok sýningarinnar með brúðarklædda sýningarstúlk- una sér við hliö. Fæstum flaug í hug aö hönnunin vekti heimsathygli og ný stjarna hefði fæöst á tiskuhimnin- um. TILKYNNING TIL LAUNASKATTSGREIÐENDA Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á því að eindagi launaskatts fyrir mánuðina nóvember og desember er 15. febrúar nk. Sé launaskattur greiddur eftir eindaga skal greiða dráttarvexti til viðbótar því sem vangreitt er, talið frá og með gjalddaga. Launaskatt ber launagreiðanda að greiða til innheimtumanns ríkissjóðs, í Reykjavík tollstjóra, og afhenda um leið launaskattsskýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið. IAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVÍKURBORG Reykjavikurborg vill ráða starfsfólk til eftirtal- inna starfa. Starfskjör samkvæmt kjarasamningum. Sálfræðing í 50% starf sem ætlað er að þjóna barnadeild heilsuverndarstöðvarinnar og heilsugæslustöðvum í Reykjavík. Nánari upplýsinyar gefur Halldór Hansen, yfir- læknir barnadeildar, í síma 22400, alla virka daga. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð, á sér- stökum umsóknareyðublöðum, sem þar fást, fyrir kl. 16.00 mánudaginn 10. mars.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.