Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1986, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1986, Blaðsíða 46
DV. MÁNUDAGUR10. FEBRÚAR1986 46 LAUGARÁ Salur A Frumsýning: Biddu þér dauða Glæný karatemynd sem er ein af 50 vinsælustu kvikmyndun- um I Bandarikjunum þessa dagana. Ninja-vígamaðurinn flyst til Bandaríkjanna og þarf þar að heyja harða baráttu fyrir rétti slnum. - það harða baráttu að andstæðingarnir sjá sér einung- is fært að biðja sér dauða. Sýndkl.5,7,9og11. Stranglega bönnuð innan16ára. Islenskurtexti. SalurB Aftur til framtíðar Sýndkl.5,7,9og11.10. Salur C V ísindatr uflun Aðalhlutverk: Anthony Michael Hall (16candles. Breakfast Club), Kelly LeBrock (Woman in Red) llan Mithell Smith. Leikstjóri: John Hughes (16 candles, Breakfast Club). Sýndkl.5,7,9og11. Islenskurtexti. Hækkaðverð. Hinsta erfðaskráin „Þú ert neyddur til að horf- ast i augu við framtiðina". Sáuð þið í sjónvarpinu. fyrir skömmu myndina Þræðir sem fjallaði um kjarnorkustriðið? Það var aðeins upphafið. - Hvað gerist eftir sllkar hamfarir? - Um það fjallar þessi áhrifaríka og spennandi mynd eins og blaðaummælisýna: „Þeir sem séð hafa myndina munu aldrei gleyma henni og ekki þú heldur: Hinstu erfða- skrána verða allir að sjá sem enn hafa samvisku. Rex Reed, New York Post. „Hinsta erfðaskráin er ein sterk- asta kvikmynd sem gerð hefur verið, - algjörlega ógleyman- leg." JayScottToronto, Globe&Mail. Aðalhlutverk: William Devane, Jane Alexander. Leikstjóri: Lynne Littman. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. TÓNABÍÓ Slmi 31182 Undraheimur eyðimerkurinnar Hín»fí»r»- 0 . Some folks call them animals Endursýnum I nokkra daga þessa frábæru og fallegu grín- mynd sem er eftir sama höfund og leikstjóra, Jamie Uys , og gerði hina frábæru mynd Voru guðirnir geggjaðir sem sýnd var I Tónabíói fyrir nokkrum árum við metaðsókn. Þetta er meist- araverk sem enginn húmoristi ætti að láta fara fram hjá sér í skammdeginu. Sýnd kl.5,7og9. UPPHITUN 5. sýning miðvikudag kl. 20, 6. sýning laugardag kl. 20. MEÐ VÍFIÐ ÍLÚKUNUM fimmtudag kl. 20, miðnætursýning laugardag kl. 23.30, sunnudag kl. 20, VILLIHUNANG föstudag kl. 20. Síðasta sinn. KARDIMOMMU- BÆRINN sunnudag kl. 14. Miðasalakl. 13.15-20. Simi 11200. Athugið, veitingar öll sýn- ingarkvöld i Leikhúskjallar- anum. Tökum greiðslur með Euro og Visa i sima Fyrstir med fréttirnar Skipagötu 13. Akureyri Afgreiðsia og smáauglýsingar Sími 25013 Ritstjórn Sími 26613 Heimasími blaðamanns 26385 Opið virka daga kl. 13-19 laugardaga kl. 11-13 Fréttaskot D V naldrei se Síminner Hafir þu abendirtgu eda vitneskju um frétt hnrtgdu þá t sima 68-78—58. Fyrir hver* fréttaskot. sein birtist tDV. gieiðast 1.000 kr og 3.000 krónur fyr.tr besta frettaskotið í hverri viku. Fullrar nafnleyndar er gætt Vtð tokum vtð frettaskotum allan solarhrtngmn. St. Elmos Fire Krakkarnir I sjömannaklíkunni eru eins ólik og þau eru mörg. Þau binda sterk bönd, vináttu - ást, vonbrigði, sigur og tap. Tónlist David Foster„St. Elmo's Fire". Leikstjórn: Jael Schumacher. Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og 11. Hækkaðverð. D.A.R.Y.L. Hver var hann? Hvaðan kom hann? Hann var vel gefinn, vinsæll og skemmtilegur. Hvers vegna átti þá að tortíma hon- um? Sjaldan hefur verið fram- leidd jafnskemmtileg fjöl- skyldumynd. Hún er fjörug, spennandi og lætur öllum líða vel. Aðalhlutverkið leikur Barret Oliver, sá sem lék aðalhlutverkið I „The Never Ending Story". Mynd sem óhætt er að mæla með. Aðalhlutverk: BarretOliver, Mary Beth Hurt, Michael Mckean. Leikstjóri: Simon Wincer. Sýnd i B-sal kl. 5,7og 9. Hækkaðverð. Dolby Stereo. Silverado Sýnd í B-sal kl. 11. Siðustu sýningar Hækkaðverð. LF.iKFELAG REYKIAVlKUR SÍM116620 LAND MÍNS FÖÐUR þriðjudag kl. 20.30, miðvikudag kl. 20.30, fimmtudag kl. 20.30,uppselt. uppselt, föstudag 14. febr. kl. 20.30, uppselt, laugardag 15, febr. kl. 20.30, uppselt, sunnudag 16. febr. kl. 20.30, uppselt, miðvikudag 19. febr. kl. 20.30, fimmtudag 20. febr. kl. 20.30, föstudag 21. febr. kl. 20.30, uppselt. uppseit. M iðasala i sima 16620. Miðasalan i Iðnó er opin kl. 14-20.30 sýníngardaga en kl. 14-19 þá daga sem sýningar eru eftir. Forsala i slma 13191 til 2. mars kl. 10-12 og 13-16 virka daga. Minnum á símsöluna með VISA ogEURO. SEXÍSAMA RÚMI Miðnætursýning I Austurbæjar- bíói laugardagskvöld kl. 23.30. Miðasala i bióinu ki. 16- 23.30. Sími11384. KBEDITKORT '■------.1 [EUnOCAflO Evrópufrumsýnmg á stórmynd Stadlones „Rocky IV“ Stallone er mættur til leiks I bestu Rocky mynd sinni til þessa. Keppnin milli Rocky og hins hávaxna Drago hefur verið kölluð „Keppni aldarinnar". Rocky IV hefur nú þegar slegið öll aðstóknarmet I Bandarikjun- um og ekki liðu nema 40 dagar þangað til hún sló út Rocky III. Hér er Stallone I sínu allra besta formi enda veitir ekki af þegar Ivan Drago er annars vegar. Aðalhlutverk: SylvesterStallone, TaliaShire Carl Weathers, Brigitte Nilsen, (ogsemDrago) Dolph Lundgren. Leiktjóri: SylvesterStallone. Myndin er í Dolby stereo og sýnd i 4ra rása Starcope. ■' * S.V. Morgunblaðið. Bönnuð innan 12 ára. Hækkaðverð. Sýndkl.3,5.7,9og11. Frumsýnir ævintýramyndina: Buckaroo Banzai Aðalhlutverk: John Lithglow, Peter Weller, Jeff Goldblum. Leikstjóri: W.D. Richter. Sýndkl.5,7,9og11. Undrasteinninn Sýndkl.7og9. Gauragangur ífjölbraut Sýnd ki.5og11. Grallaramir Sýndkl.5og7. Hækkað verð Bönnuð innan 10ára ökuskólinn Sýnd kl.5,7,9og11. Hækkað verð. Miðasala hefstkl. 16. Heiður Prizzis Sýndkl.9. Hækkaðverð. Miðasala hefst kl. 16. Urval vid allra hœfi Héimsfrumsýxúng: Veiðihár og baunir torjatítlBáwk 66stó fkTrán I dag verður heimsfrumsýning á drepfyndinni gamanmynd, sem Gösta Ekman framleiöir og leikstýrir og leikur aðalhlutverk I. I tilefni af þessum merka atburði kom aðalleikkonan, Lena Nyman, til Islands og kynnti mynd sína. Lena Nyman er kvikmynda- húsgestum kunn sem aðalleik- konan I myndunum Ég er forvit- in gul, Ég er forvitin blá og Haustsónatan eftir Bergman. Auk þess er hún ein virtasta leikkona Sviþjóðar og er fast- ráðinviðDramaten. Sýndkl.3,5,7,9 og11.15. Ættargraf- reiturinn Hörkuspennandi hrollvekja. Sýndkl.3.05,5.05,7.05, og 11.15. Allt eða ekkert Sýnd kl.9. Þagnarskyldan Sýndkl.3.10,5.10og7.10. Bolero Sýndkl.9.15. Sjálfboðaliðar Sýnd kl.3.15,5.15,7.15, 9.15 og 11.15. Bylting „Feikistór mynd ... umgerð myndarinnar er stór og mikil- fengleg ... Al Pacino og Don- ald Sutherland standa sig báðir með prýði. Al Pacino, Nastassja Kinski, Donald Sutherland. Sýnd kl. 3,5.30,9 og 11.15. M/TT Lrikhúsið 8. sýning laugardag 8. febrúar kl. 20.30. Miðasala I Gamla blói kl. 15-19. Sími 11475. Minnum á símsöluna með VISA. Í/TT Lr'lkhúsið Fnimsýnir gaméuunyndina Þór og Danni gerast löggur undir stjórn Varða varðstjóra og eiga I höggi við næturdrottning- una Sóleyju, útigangsmanninn Kogga, byssuóða ellilífeyris- þega og fleiri skrautlegar per- sónur. Frumskógadeild Vík- ingasveitarinnar kemur á vett- vang eftir ítarlegan bílahasar á götum borgarinnar. Með lögg- um skal land byggja! Líf og fjör! Aðalhlutverk. EggertÞorleifsson, Karl Ágúst Úlfsson Leikstjóri: Þráinn Bertelsson. Sýnd kl.5,7og9. 7.sýningarvika. Ath. kreditkortaþjónusta. LEIKFF.LAG AKUREYRAR SILFURTÚN GLIÐ eftir Halldór Laxness laugardag 15. febr. kl. 20.30, sunnudag 16. febr. kl. 20.20, Miðasala opin i Samkomuhús- inu alla daga nema mánudaga frá kl. 14-18 og sýningardaga framaðsýningu. Sími I miðasölu 96-24073. Munið leikhúsferðir Flug- leiðatil Akureyrar. SALUR1 Frumsýning: Æsileg eftirför Með dularfullan pakka I skott- inu og nokkur hundruð hestöfl undir vélarhlífinni, reynir ökuof- urhuginn að ná á öruggan stað en leigumorðingjar eru á hælum hans.... Ný spennumynd I úrvalsflokki. Dolby stereo. Sýnd kl.5,7,9og11. Bönnuðinnan12ára. SALUR2 Lögregluskólirm 2 Sýndkl.5,7,9og11. SALUR3 MADMAX (Beyond Thunderdome) Bönnuð innan 12 ára. Sýndkl. 5, 7,9og 11. Hækkað verð.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.