Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1986, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1986, Blaðsíða 23
DV. MÁNUDAGUR10. FEBRÚAR1986 23 Iþróttir Iþróttir STAÐAN Við útbúum veislumat í allar veislur hvaða nafni sem þær nefnast. Fjölbreytt úrval heitra og kaldra rétta. Löng reynsla okkar tryggir veislu sem munað verður eftir. Við heimsendum veislumatinn í sérstökum hitaskápum og getum útvegað öll áhöld. Sérstakur símatími veisluráðgjafa okkar er milli kl: 13 - 16 mánudaga til föstudaga. VEISLUELDHOSID ÍGLÆSIBÆ sími: 686220 - Er veisla framundan? Pierre Littbarski og félagar hans i liði Kölnar máttu þola enn eitt tapið um helgina er liðið tapaði fyrir Bremen. W. Bremen 22 B. Múnchen 22 B. Mönchengl. 22 B. Leverkusen 22 Hamburger 22 Stuttgart 22 B. Uerdingen 22 W. Mannheim 20 Eintr. Frankf. 22 Bochum 20 Schalke 22 Bor. Dortm. 22 Kaisersl. 21 Köln 21 Núrnberg 22 Saarbrúcken 22 Fort. Dússeld. 22 Hannover 22 16 3 3 61-30 35 14 3 5 50-24 31 12 7 3 50-31 31 10 7 5 45-31 27 11 3 8 35-23 25 9 5 8 40-34 23 9 5 8 3349 23 8 5 7 30-25 21 5 10 7 24-33 20 9 1 10 38-33 19 7 5 10 34-35 19 7 5 10 3545 19 6 6 9 26-30 18 5 8 8 31-38 18 7 4 11 32-34 18 4 7 11 2843 15 5 4 13 3049 14 5 4 13 34-69 14 NÚNAERRÉTTITÍMINN! Fazer píanó frá Finnlandi og Kawai frá Japan. Verðfrákr. 86.900,- Mjög góðir greiðsluskilmálar. Eigum einnig lítils háttar útlitsgöiluð píanó með góðum afslætti. Frakkastíg 16. Síxni 17692. Stórskota- hríðí Stuttgart — er heimamenn unnu Hannover 7:0. Ásgeir fiskaði tvö víti og Nushöhr skoraði þrennu úr vítum. Bremen, Bayern og Gladbach unnu öll Ásgeir Sigurvinsson fiskaði tvær af þremur vítaspyrnum Stuttgart á laugardaginn og átti mjög góðan leik er liðið skaut Hannover á þólakaf á heimavelli sínum, 74), í v-þýsku deildarkeppninni á laugardaginn. Werder Bremen festi sig i sessi með góðum sigri en Bayern Múnchen kemur ekki til með að gefa meistara- tignina upp á bátinn baráttulaust. Liðið vann annan stórsigur sinn í röð um helgina. Annars urðu úrslit þessi: Stuttgart-Hanno ver.........7-0 Bor. Dortmund-Fort. Dusseldorf ............................1-2 Bayer Leverkusen-Nurnberg...0-0 Werder Bremen-Köln..........2-0 Gladbach-Hamburger..........2-1 Bayern Múnchen-Saarbrucken ..5-1 Eintr. Frankfurt-Bochum ....14) Schalke-Bayer Uerdingen.....2-0 Það var Júrgen Klinsman sem kom heimamönnum á bragðið i Stuttgart. Michael Nushöhr skoraði síðan ann- að mark Stuttgart fyrir hlé úr vita- spyrnu eftir að Ásgeir Sigurvinsson hafði verið felldur. Nushöhr var síöan aftur á ferðinni í seinni hálfleiknum er hann skoraði þriðja og fjórða mark liðsins úr vitaspyrnum, í annað skiptið eftir að Ásgeiri hafði verið brugðið innan teigs. Klinsman skor- aði síðan annað mark sitt og Karl Allgöver skoraði sjötta mark Stutt- gart áður en Andreas Muller skoraði sjöunda og síðasta mark liðsins. Með sigrinum vænkast hagur liðsins um Evrópusæti en liðið er nú í sjötta sæti. Það voru Frank Neubarth og Thomas Schaaf sem skoruðu mörk toppliðsins Werder Bremen gegn Köln.' Tapið þýðir það að útlitið dökknar enn hjá Kölnarliðinu sem datt niður um þrjú sæti og er i fimmta neðsta sæti. Leikurinn við Bremen var fyrsti leikur liðsins síðan Georg Kessler tók við því en Hannes Löhr, fyrrum þjálfari þess, sagði upp stöðu sinni í vikunni. Meistarar Bayern Múnchen virðast vera á miklum skriði um þessar mundir. Um þessa helgi voru það nýliðar Saarbrúcken sem urðu fórn- arlömbin. Það var Saarbrúcken sem náði forystunni en Dieter Höness, Löthar Mattheus, Michael Rummen- igge, Wolfgang Wolfhart og Pfluger skoruðu mörk Bayern og sáu þar með um öruggan sigur. Borussia Mönchengladbach er enn í öðru sætinu ásamt Bayern eftir 2-1 sigur á Hamburger. Það var Frank Mill sem skoraði bæði mörk Glad- bach en Schröder skoraði eina mark Hamburger og fyrsta mark leiksins. Bayer Uerdingen mátti þola tap á útivelli fyrir Schalke og er nú í sjö- unda sæti. Einum leik var frestað i deildinni. Það var leik Kaiserslautern og Wald- hof Mannheim en völlur Kaiserslaut- ern var i slæmu ásigkomulagi. -fros Michael Nushöhr. Þtjú víti - þrjú mörk.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.