Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1986, Side 47

Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1986, Side 47
DV. MÁNUDAGUR10. FEBRÚAR1986 47 Mánudagur IQ. februai Sjónvarp 19.00 Aftanstund. Endursýndur þáttur frá 5. febrúar. 19.á) Aftanstund. Barnaþáttur. Tommi og Jenni, Einar Askell, sænskur teiknimynda- flokkur eftir sögum Gunillu Bergström. Þýðandi Sigrún Árnadóttir, sögumaður, Guð- mundur Ólafsson. Ámma, breskur brúðumyndaflokkur. Sögumaður Sigríður Hagalin. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 íþróttir. Umsjónarmaður Bjami Felixson. 21.10 Spilverk þjóðanna. Endur- sýndur skemmtiþáttur. 21.35 örlagahárið. Endursýnd „ópera“ Ópemskopstæling sem gerist á söguöld. Höfundur og leikstjóri Flosi Ólafsson. Tónlist: Magnús Ingimarsson. Leikend- ur: Flosi Ólafsson og Sigríður Þorvaldsdóttir. Stjóm upptöku: Þrándur Thoroddsen. Örlaga- hárið var fyrst flutt í Áramóta- skaupi Sjónvarpsins 1967. 21.50 Húðflúr (Signatures of the Soul). Heimildamynd frá Nýja— Sjálandi um húðflúr að fomu og nýju, bæði i vestrænum löndum og meðal frumstæðra þjóð- flokka. Þýðandi og þulur Bogi Amar Finnbogason. 22.50 Fréttir i dagskrárlok. Útvaipxásl 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Samvera. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. 14.00 Miðdcgissagan: „Svaðilför á Grænlandsjökul 1888“ eftir Friðþjóf Nansen. 15.15 Bréf frá Færeyjum. Dóra Stefánsdóttir segir frá. (Endur- tekinn sjötti þáttur frá laugar- dagskvöldi). 15.45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.00 Barnaútvarpið. 17.40 Úr atvinnulífinu - Stjómun og rekstur. Umsjón: Smári Sig- urðsson og Þorleifur Finsson. 18.00 Á markaði. Fréttaskýringa- þáttur um viðskipti, efnahag og atvinnurekstur í umsjá Bjama Sigtryggssonar. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Dagiegt mál. Margrét Jóns- dóttir flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Bald- ur Pálmason talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þor- steinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.30 Útvarpssagan: „Hornin prýða manninn“ eftir Aksel Sandemose. Einar Bragi les þýðingusína (17). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passiusálma 13, Lesari: Herdís Þorvaldsdóttir. 22.30 í sannleika sagt. - Um of- beldi gegn bömum, síðari hluti. Umsjón: Önundur Björnsson. 23.10 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsvcitar íslands í Há- skólabíói 6.þ.m. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. ÚtvaipiásII 14.00 Út um hvippinn og hvapp- inn með Inger önnu Aikman. 16.00 Allt og sumt. Stjómandi: Helgi Már Barðason. 18.00 Daskrárlok. Fréttir eru sagðar í þrjár mínútur kl. 11.00,15.00,16.00 og 17.00. Svæðisútvarp virka daga vik- unnnr frá mánudegi til föstudags. 17.03 Svæöisútvarp fyrir Reykja- vík og nágrenni. Stjómandi: Sverrir Gauti Diego. Umsjón með honum annast Steinunn H. Lámsdóttir. Útsending stendur til kl. 18.00 og er útvarpað með tíðninni 90,1 MHz á FM-bylgju. 17.03 Svæðisútvarp fyrir Akur- eyri og nágrenni. Umsjónar- menn: Haukur Ágústsson og Finnur Magnús Gunnlaugsson. Fréttamenn: Erna Indriðadóttir og Jón Baldvin Halldórsson. Útsending stendur til kl. 18.30 og er útvarpað með tíðninni 96,5 MHz á FM-bylgju á dreifikerfi rásar tvö. Utvarp Sjónvarp Veðrið Strákurinn Einar Áskell er í Aftanstimd bamanna og dettur ýmislegt skemmtilegt í hug. Sjónvarpið kl. 19.20 AFTANSTUND I aftanstund bamanna í kvöld eru fyrstir á dagskrá góðkunningjar okk- ar, Tommi og Jenni, sem hafa nánast verið fastagestir á skjánum í mörg ár. Morgunstund barn» anna á þriðjudag í fyrramálið hefúr Ólafur Haukur Símonarson lestur á þýðingu sinni á sögu Bjame Reuters, Undir regn- boganum. Höftmdur sögunnar, Bjame Reut- er, fæddist árið 1950 og er menntaður kennari en hefúr síðan 1980 lifað á því að skrifa bækur handa bömum og unglingum. Fyrsta bók hans kom út 1975 en síðan hefur hann gefið út nærri 40 bækur. Sumar þeirra hafa verið kvikmyndaðar, t.d var gerð fræg mynd eftir bókinni Zappa sem var sýnd hér. Vinsæl sjónvarpssería eftir Veröld Busters hefur verið sýnd í íslenska sjónvarpinu. Síðan birtist Einar Áskell, sænskur teiknimyndaflokkur eftir sögum Gun- illu Bergström. Þýðandi er Sigrún Ámadóttir og sögumaður Guðmundur — Sjónvarpið í kvöld kl. 21.10 Endursýndur þáttur með Spilverki þjóðanna Það er dálítið um endursýningar i sjónvarpinu í kvöld. Fyrst verður endursýndur þáttur með Spilverki þjóðanna og síðan strax á eftir fræg óperuskopstæling eftir Flosa Ólafs- son, Örlagahárið. í þættinum með Spilverkinu munu þeir Spilverksmenn fremja háfjalla- tónlist með aðstoð vina og vanda- Ólafsson. Síðast er breskur brúðu- myndaþáttur um Ömmu. Sögumaður þar er Sigríður Hagalín leikkona. Spilverk þjóðanna naut mikilla vin- sælda meðan það var og hét og munu án efa margir fagna því að fá að sjá þau Valgeir, Egil, Sigurð Bjólu og Diddú í kvöld. Sjónvarpið kl. 21.50 Heimildarmynd um húðflúr I kvöld verður heimildarmynd frá Nýja-Sjálandi um húðflúr að fornu og nýju, bæði í vestrænum löndum og meðal frumstæðra þjóðflokka. Sumir telja húðflúr meðal elstu listforma. Það hafa fundist merki um fornra þjóða, t.d. Fom-Egypta og frumstæðra þjóðflokka í Evrópu. A 8. öld bannaði páfi þessa listgrein meðal kristinna þjóða og því hvarf þessi iðja meðal vestrænna þjóða og birtist ekki aftur fyrr en á 19. öld. Það er leikarinn kunni, Peter Fonda, ’ að húðflúr hafi verið stundað meðal í dag mjög útbreitt listform. Þá þegar varð húðflúr vinsælt og er sem segir okkur frá húðflúri og sögu þess. Verslunin 20-80% ^ Raf Kóp afsláttur J Raftækjaverslun Kópavogs, Hamraborg 11, sími 43480. I dag lítur út fyrir vaxandi austan- og suðaustanátt með rigningu um sunnan- og vestanvert landið og síð- degis fer að rigna norðaustanlands, snýst í hægari sunnanátt með skúrum suðvestanlands í kvöld, heldur hlýn- andiíbili. fsland kl. 6 í morgun Akurcyri Egilsstaðir Gaitarviti Höfn Keflavíkurflugv. ' Kirkjubæjarkiaustur Raufarhöfn Reykjavík Sauðárkrókur Vestmannaeyjar léttskýjað -3 heiðskírt -6 alskýjað -3 alskýjað 1 rigning 5 rigning 2 hálfskýjað -5 alskýjað 4 skýjað -1 alskýjað 5 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen Heisinki Ka upmannahöfh Osió Stokkhólmur Þórshöfh Útlönd kl.18 í gær: Algarve Amsterdam Aþena Barceiona (Costa Brava) Berlín Chicago Feneyjar (Lignano/Rimini) Frankfurt Glasgow London Los Angeies Lúxemborg Madríd Maiaga (Costa Dei Soi) Maiiorca (Ibiza Montreal New York Nuuk París Róm Vín Winnipcg Vaiencía (Benidorm) skýjað -2 snjókoma -12 þokumóða -8 þokumóða -11 þokumóða -6 rigning 6 alskýjað 12 mistur -9 rigning 12 heiðskírt 7 snjókoma -7 alskýjað -9 þokumóða -1 mistur 10 snjókoma 1 mistur -2 heiðskírt 14 mistur - 14 heiðskírt 5 skýjað 12 léttskýjað 6 léttskýjað -6 úrkoma 1 heiðskírt 0 heiðskírt 7 alskýjað 5 snjókoma 9 ísnálar -21 heiðskírt 9 Gengið Gengisskráning nr. 27. -10. febrúar 1986 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Oollar 42,010 42,130 42.420 Pund 59,018 59,186 59,494 Kan.dollar 29,894 29.979 29,845 Dönsk kr. 4.7823 4.7959 4,8191 Norsk kr. 5,6697 5,6859 5.6837 Sænsk kr. 5,5868 5,6028 5,6368 Fi. mark 7,8597 7,8821 7.9149 Fra.franki 5,7371 5,7535 5,7718 Belg.franki 0,8596 0,8620 0,8662 Sviss.franki 20,8207 20,8802 20,9244 Holl.gyllini 15,5621 15,6066 15,7503 V-þýskt mark 17,5734 17,6236 17,7415 Ít.líra 0,02584 0,02591 0,02604 Austurr.sch. 2,4997 2,5068 2,5233 Port.Escudo 0,2719 0,2727 0,2728 Spá.peseti 0,2796 0,2804 0,2818 Japansktyen 0,22236 0,22300 0,21704 Irskt pund 53,260 53,412 53,697 SDR (sérstök dráttar- réttindi) 46.8231 46,9564 46,2694 ' Slnisvari vegna gengisskráningar 22190. NYTT ********************* ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ * $ ★ ★ ★ ★ 1 i umboð á íslandi, Skeifunni 8 Simi 68-88-50

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.