Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1986, Blaðsíða 30
30
DV. MÁNUDAGUR10. FEBRÚAR1986
Rakarastofan Kiapparstíg
Hárgreióslustofan
Klapparstíg
Sími12725
íímapantanir
13010
Enn er hægt að bæta við nokkrum liðum í
FIRMA- OG FÉLAGAKEPPNINA
sunnudaginn 16. febrúar. Keppt verður í íþróttahús-
inu Digranesi, Kópavogi. Þátttaka tilkynnist á kvöld-
in í símum 40809 og 46037.
Knattspyrnudeild Breiöabliks.
Tölvutipp
Knattspyrnudeild Fylkis selur forrit til prentunar
tölvuseðla. í forritinu eru nú 6 vinsæl kerfi og einnig
ólíkindakerfi þar sem menn ráða sjálfir hlutföllum.
Gott verð og kjör. Leiga á forritunum kemur einnig
til greina. Upplýsingar í Fylkishúsinu, sími 84998,
á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöld-
um. Einnig á laugardögum.
Getraunasala Fylkis.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 114., 116. og 117. tölublaðl Lögbirtingablaðsins 1985
á eiqninni Garðaflöt 33, Garðakaupstað, þingl. eign Harðar Albertssonar
og Helgu Austmann, fer fram eftir kröfu Kjartans Ragnars hdl. og Gunn-
ars Jónssonar lögfr. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 13. febrúar 1986 ki.
16.00.
Bæjarfógetinn í Garðakaupstað.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 114., 116. og 117. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985
á eigninni Álfaskeiði 80, 2. h.t.v., Hafnarfirði, þingl. eign Gunnars D.
Jones og Hildar Eysteinsdóttur, fer fram eftir kröfu Jóns G. Briem hdl. á
eigninni sjálfri fimmtudaginn 13. febrúar 1986 kl. 13.00.
Bæjarfógetinn i Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 114., 116. og 117. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985
á eigninni Álfaskeiði 86-88, 2. hæð, Hafnarfirði, þingl. eign Karlottu
Hafsteindóttur og Sigurðar Friðfinnssonar, fer fram eftir kröfu Sigríðar
Thorlacius hdl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 13. febrúar 1986 kl. 13.15.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 114., 116. og 117. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985
á eigninni Álfaskeiði 94-96, 4. h„ íbúð, Hafnarfirði, þingl. eign Ástráðs
Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu bæjarfógetans á Sauðárkróki á eigninni
sjálfri fimmtudaginn 13. febrúar 1986 kl. 13.30.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 114., 116. og 117. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985
á eigninni Hjallabraut 6, 2. hæð, Hafnarfirði, þingl. eign Andrésar I.
Magnússonar, fer fram eftir kröfu Guðjóns Steingrímssonar hrl., Bruna-
bótafélags íslands, Veðdeildar Landsbanka íslands, Jóns Ingólfssonar
hdl., Bergs Oliverssonar hdl. og Hauks Bjarnasonar hdl. á eigninni sjálfri
fimmtudaginn 13. febrúar 1986 kl. 14.00.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 114., 116. og 117. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985
á eigninni Miðvangi 57, Hafnarfirði, þingl. eign Guðmundar Bernharðs-
sonar, fer fram eftir kröfu Iðnaðarbanka Islands, Veðdeildar Landsbanka
islands og Tryggingastofnunar ríkisins á eigninni sjálfri fimmtudaginn 13.
febrúarl 986 kl. 14.30.
Bæjarfógetinn í h'afnarfirði.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 114., 116. og 117. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985
á eigninni Ásbúð 15, Garðakaupstað, þingl. eign Mörtu Sh. Kristjáns-
dóttur, fer fram eftir kröfu Guðjóns Ármanns Jónssonar hdl. og Gjald-
heimtunnar í Garðakaupstað á eigninni sjálfri fimmtudaginn 13. febrúar
1986 kl. 15.15.
Bæjarfógetinn í Garðakaupstað.
íslandsmeistaramót unglinga í kraftlyftingum:
METAREGN
eins og venjulega
íslandsmeistaramót unglinga í kraft-
lyftingum var haldið í Garðaskóla
laugardaginn 1. febrúar og eins og
venjulega, þegar kraftlyftingamenn
efna til keppni, var settur fjöldinn
allur af íslandsmetum unglinga. Að
þessu sinni voru metin 23 en sum
þeirra stóðu stutt og voru bætt í
næstu umferð. Nítján keppendur
mættu til leiks og kepptu í átta flokk-
um. Var keppnin í mörgum þeirra
mjög spennandi.
60 kg flokkur
Aðalsteinn Kjartansson frá Akur-
eyri var eini keppandinn í þessum
flokki. Aðalsteinn lyfti 135 kg í
hnébeygjunni, 62,5 kg í bekkpressu
og 172,5 kg í réttstöðulyftu en það
er nýtt akureyrskt met. Samanlagt
lyfti Aðalsteinn 370 kg.
67.5 kg flokkur
Þrír keppendur börðust af mikilli
hörku um gullið í þessum flokki en
þeir voru Már Óskarsson (bróðir
Skúla Óskarssonar), Gunnlaugur
Pálsson og Svanur Smith. í hné-
beygjunni var baráttan mest milli
þeirra Más og Svans en þeir skiptust
á um að setja Islandsmet og jafna
íslandsmet. Úrslitin urðu þau að þeir
Már og Svanur urðu jafnir en þeir
lyftu báðir 180 kg sem er nýtt Island-
smet. Gunnlaugur lyfti hins vegar
170 kg í hnébeygjunni. í bekkpress-
unni varð árangur Gunnlaugs bestur
en hann lyfti 107,5 kg. Svanur lyfti
92.5 kg og Már 90 kg. I réttstöðulyf-
tunni gekk Má best en hann setti
þar glæsilegt Islandsmet er hann lyfti
205 kg. Þeir Gunnlaugur og Svanur
lyftu báðir 200 kg. Úrslitin í flokkn-
um urðu því þau að Gunnlaugur
varð efstur með 477,5 kg í saman-
lögðu, Már varð annar með 475 kg
og Svanur rak lestina með 472,5 kg.
75 kg flokkur
Sigurjón Guðmundsson varð hlut-
skarpastur i þessum flokki. Hann
lyfti 190 kg í hnébeygjunni. Hann
setti síðan tvö íslensk unglingamet
í bekkpressunni. Fyrst lyfti hann 131
kg og stuttu seinna 132,5 kg. Sigur-
jón lyfti 202,5 kg í réttstöðulyftunni
og 525 kg í samanlögðu. ólafur Birg-
isson varð í öðru sæti. Hann lyfti
alls 497 kg og í þriðja sæti varð
Jóhannes Pálsson með 435 kg í
samanlögðu.
82.5 kg flokkur
Flestir þátttakendur mættu til
keppni í þessum tlokki eða fimm
talsins. Bárður B. Ólsen náði bestum
árangri í flokknum en hann lyfti
samanlagt 571 kg. Bárður setti tvö
ný íslensk unglingamet, í saman-
lögðu og í réttstöðulyftunni, en þar
lyfti hann 236 kg. I hnébeygju lyfti
Bárður 210 kg og 125 kg í bekkpress-
unni. Birgir Þorsteinsson varð annar
en hann lyfti samanlagt 560 kg. Birg-
ir vann það frábæra afrek að setja
ný íslensk unglingamet í öllum bekk-
pressulyftum sínum. Hann lyfti fyrst
132.5 kg, síðan 137,5 kg og að lokum
140 kg. Gestur Helgason varð þriðji,
en hann lyfti samanlagt 542,5 kg.
90 kg flokkur
Tveir keppendur tóku á lóðunum í
90 kg flokknum og voru það þeir
Baldur Borgþórsson og Bjami Jóns-
son. Baldur stóð sig mun betur en
Bjarni en hann lyfti 675 kg í saman-
lögðu sem var 105 kg meira en Bjarni
lyfti. Bjami lyfti 570 kg en það telst
varla vera lítið.
100 kg flokkur
I þessum flokki voru einnig tveir
keppendur, þeir Magnús Ver Magn-
ússon og Snæbjöm Aðils. Magnús
stóð sig mjög vel og setti ný ísl.
unglingamet í öllum greinum. I
hnébeygju lyfti hann 267,5 kg, 167,5
kg í bekknum og 272,5 í réttstöðu-
lyftunni. Samanlögð þyngdin sem
Magnús lyfti var 705 kg og var það
einnig nýtt met. Snæbjörn lenti í
öðru sætinu en hann lyfti samanlagt
615 kg.
125 kg flokkur
Matthías Eggertsson keppti einn í
þessum flokki. Hann lyfti 275 kg í
hnébeygjunni, 177,5 kg í bekknum
og í réttstöðulyftunni afrekaði hann
að lyfta 300 kg. Samanlagt lyfti
Matthías 732,5 kg.
Yfjr 125 kg flokkur.
I þyngsta flokknum var baráttan
hörð og jöfn á milli tröllsins Torfa
Ólafssonar og Hjalta Árnasonar, sem
gengur jafnan undir nafninu Úrsus
meðal kraftlyftingamanna. Var
Hjalti Árnason, öðru nafni Úrsus, náði bestum árangri í mótinu miðað við
Iíkamsþyngd. Hann hirti árangursverðlaunin í öllum flokkum. Hér er Hjalti
i bekkpressunni, en i henni lyfti hann mestu allra keppendanna, 200 kg.
DV-myndur Jóhann A. Kristjánsson.
Már Óskarsson hafði vafalaust reyndasta aðstoðarmanninn af öllum keppend-
unum en það var Skúli bróðir hans. Hér hjálpar Skúli Má við að öskra á
lóðin. Ef Már hefði lyft 207,5 kg, sem voru á stönginni, hefði það nægt honum
til sigurs en þyngdin reyndist honum ofviða svo að hann varð að láta sér
nægja annað sætið.
Þarftu að selja bil?
Vantarþig bíi?
SMÁ-AUGLÝSING Í DV
GETUR LEYST VANDANN.
SMÁAUGLÝSINGADEILD -
ÞVERHOLT111 - SÍMI27022.
Bílar til sölu