Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1986, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1986, Blaðsíða 13
DV. MÁNUDAGUR10. FEBRÚAR1986 13 Neytendur Neytendur Mjög algengt er nú orðið að góðu saltkjötsbitarnir séu seldir á hærra verði en þeir sem eru feitari og beinmeiri. Það er ekki verið að draga neytendur á asnaeyrunum þótt saltkjöt sé auglýst á lágu verði og það reynist svo vera einungis feitir og óaðlaðandi bitar. Engu var lofað i auglýsingunni nema saltkjöti. ÓDÝRA SALTKJÖTIÐ — FEITIR OG BEIN- MIKUR BITAR „Stórmarkaður einn hér í borg auglýsir saltkjöt á 177 kr. kg. Al- gengt verð á saltkjöti er 270 kr. Svo þegar farið er að athuga þetta ódýra saltkjöt kemur í ljós að það eru bara huppar, síðubitar, hálsar og bein- mikið kjöt. En í versluninni er einnig til úrvalssaltkjöt og það kostar 297 kr.,“ sagði reiður neytandi sem hringdi tilokkar. „Mér firrnst að þarna sé verið að draga neytendur á asnaeyrunum. I þessari verslun er líka verið með kjöt frá 1984 innan um kjötið frá 1985. Er þetta leyfilegt?" Það er ekkert sem bannar þessari verslun að auglýsa saltkjöt á 177 kr. kg. svo framarlega sem hún hefur það á boðstólum. Það er því ekki verið að draga neytendur á asnaeyrunum. -A.Bj. Sjóf ryst ýsuf lök „í Bretlandi er þessi fiskur kallað- ur „fiskurinn sem selur sig sjálfur" og það er slegist um hann á breskum markaði," sagði Baldur Halldórsson í samtali við DV. Hann pakkar sjó- frystum ýsuftökum í lofttæmdar umbúðir og dreifir á markað á höfuð- borgarsvæðinu. Frystu flökin kosta 230-240 kr. og eru þannig töluvert dýrari en ný flök í fiskbúðum sem kosta um 165 kr. kg. Við prófuðum að matreiða sjó- frysta fiskinn í örbylgjuofni og reyndist hann mjög vel. Það kom óvenjulítið soð úr honum og þótt roðið á honum væri ekki fallegt var fiskurinn stórgóður. -A.Bj. Ýsan í þessum nýju umbúðum er mjög góð, fiskurinn hvítur og þéttur. DV-myndPK rúllurnar - nýjung á Islandi. Beint úr frysti í ofn. Tilbúið á 15 mín. ÞÚ FINNUR DALOON RÚLLURNAkí NÆSTU VERSLUN Daloon-rúllumar fyrirliggjandi: Einkaumboð á íslandi: Magnús Garðarsson - Ögur hf. Simar 68-72-66 og 68-73-25. Nýjung í hártoppagerð! Nú bjóðum við nýja gerð hártoppa sem slá öll met hvað varðar þægindi, létt- leika og raunverulegt útlit. Þéttleiki hársins er jafn um allan hár- toppinn og brúnin að framan er algjör- lega ósýnileg. Þessi hártoppagerð er bandarísk upp- finning sem hlotið hefur „Miracle“, Kraftaverkið- enda ekki að ástæðu- lausu. Kynning á Kraftaverkinu verður haldin NÆSTUDAGA á hársnyrtistofu okkar að Garðastræti 6, Reykjavík. Komið — sjáið og sannfærist! Kynningarverð. Greiðslukort velkomin. Greifinn HÁRSNYRTISTOFA Garðastræti 6, sími 22077. 26. MARS TIL 7. APRÍL 13 daga sumarauki. Dagflug. Beint leiguflug til Palma ó Mallorka. Gist verour ú glæsilegum sérvöldum íbúðarhótelum^Royaí Playa de Palma. Royal Torenova oa Royal Jardin del Mar. Póskaferð skemmtiferð - hvfldarferð. Sumarauki fyrir alla fjölskylduna. Verð hó:j2Ö.825r Miðað við 4ra manna fjölskyldu Innifalið í verði: flug, gisting, fararstjórn, ferðir að og fró flugvelli ó Mallorka. BARNAAFSLÁTTUR w&wsœtmgm m<VVTK( Ferðaskrifstofa Iðnaðarhúsinu Hallveigarstfg 1. Símar 28388—28580'

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.