Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1986, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1986, Page 29
FIMMTUDAGUR 16. OKTÓBER 1986. HANDBÓK Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Verslun Smiðum sturtuklefa eftir máli, önnumst uppsetningu, smíðum úr álprófílum afgreiðsluborð, vinnuborð o.fl. Smíð- um einnig úr akrýlplasti húsgögn, statíf og einnig undir skrifborðsstóla, í handrið og sem rúðugler. Billiard. Höfum opnað í fyrsta sinn á Islandi sérverslun með billiardborð. Viðgerðir á borðum og dúkasetning. Seljum einnig kúlur, kjuða, bækur um billiard og yfirleitt allt varðandi bill- iard. Billiardborð fyrir heimili, félaga- samtök, skóla og hótel. Billiardbúðin, Smiðjuvegi 8, sími 77960. Verksmiöjuútsala, verksmiðjuútsala. Vegna breytinga rýmum við til á lag- er. Stórkostleg verðlækkun á gardínu- efnum, stórisum, bómullarefnum, garni og fallegri handavinnu. Grípið tækifærið nú þegar vetrarmánuðirnir fara í hönd. Opið frá kl. 9 18 virka daga, laugardaga kl. 10-16. Útsölunni lýkur 25. okt. Heildv. Þórhalls Sigur- jónss., Hamraborg 7, Kóp. (baka til), sími 40841. Fyrir húsbyggjendur. Tarkett parket fæst nú gegnheilt, með nýja sterka lakkinu, á sama verði og gólfdúkur. Harðviðarval hf, Krókhálsi 4, Reykja- vík. s. 671010. Vetrarkápur, gaberdínfrakkar, sam- kvæmiskápur, joggingbolir, buxur og blússur í miklu úrvali. Betra verð fæst vart annars staðar. Verksmiðju- salan, efst á Skólavörðustíg, sími 14191. Opið laugardaga. Næg bíla- stæði. Rekum einnig verksmiðjusölu efst á Klapparstíg, sími 622244. Við seljum til verslana af lager hin vin- sælu VIKING stígvél. Mikið úrval, mjög hagstætt verð. Andrés Guðna- son, heildverslun, Bolholti 4, sími 686388. V/SA POSTVERSLUN 3 myndalistar, aðeins kr. 85. Einn glæsilegasti nátt/undirfatnaður á ótrúlega lágu verði. Hjálpartæki ást- arlífsins, myndalisti aðeins kr. 50. Listar endurgreiddir við fyrstu pöntun yfir kr. 950. Allt sent í ómerktri póstkröfu. Opið öll kvöld frá kl. 18. 30-23.30. Ný Alda, póstverslun, pósthólf 202, 270 Varmá, sími 667433. Att Yfirstærðir. Jogginggallar, st. 44-46- 48, kr. 3.700, skyrtur, st. 14-16-18, kr. 1.950. Póstsendum, sími 622335. Versl- unin M. Manda, Kjörgarði, Laugavegi 59, 2. hæð. lltsala þessa viku, efni, fóður, jakkar, vinnuföt, á Laugavegi 26, 3. hæð, sími 25030. Nýtt á íslenska markaðnum. Parket- gólfeigendur: Getum nú boðið gæða lakkið Pacific Plus, sem hefur 40-50% betra slitþol en venjulegt lakk. Harð- viðarval hf, Krókhálsi 4, s. 671010. .OOO,- kr. Mastershallir, 3 gerðir, karlar, hestar, ljón o.fl. o.fl. Skautabretti, 6 teg., hjólaskautar, Barbí, Sindy, Fisher Price, Playmobil leikföng, Britains landbúnaðarleikföng, nýtt hús í Lego Dublo, brúðuvagnar, brúðukerrur. Eitt mesta úrval landsins af leikföng- um. Póstsendum. Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10, sími 14806. Hundruð gerða hjálpartækja ástarlífs- ins og úrval sexý nær- og náttfatnaðar. Pöntunarsími 641742 frá 10-21. Ómerkt póstkröfu- og kreditkortaþjónusta. Rómeó & Júlía, box 1779, 101 Reykja- vík. ■ Ymislegt Handbók sælkerans loksins fáanleg aftur. Sendum í póstkröfu um land allt. Pantið í síma 91-24934 eða pósth. 4402, 124 Reykjavík. og ef til vill eldri aaaauno? Með nýju skiptikjörunum okkar getur þu hæglega eignast nýjan Ef ofangreint fyrirkomulag hentar ekki, bjóðum við einnig mjög góð greiðslukjör til lengri eða skemmri tíma, eða uppítöku á öðrum gerðum eldri bíla. BBEJO UMBOÐIÐ SKEIFUNNI 8 - SÍMI 688850 PÁV • Prcntsmiöj* Anui Valdemirsaonar h/. Uno’87 Dæmi Peningar kr. 65.000,- lán til 6 mán. - 64.600,- eldri bifr. ca. - 150.000,- = NÝRFIATUNO BILLIARDBÚÐIN Smiðjuvegi 8 Sími 77960 >—■— ■ Þu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.