Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1987, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1987, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 25. MARS 1987. 19 Tippað á tólf lan Rush hefur skorað mikið af mörkum fyrir Liverpool og er liðið i efsta sæti. Umsjón: Eiríkur Jónsson Getraunaspá fjölmiðlanna > Q c c c CL k_ (U > ■> •o u. 3 O) 2. ’3 •3 co 'O cu 'jc ‘ix Q m £ LEIKVIKA NR.: 32 Arsenal .Everton 1 2 X 2 X 2 1 Aston Villa .Coventry 1 2 2 X 1 2 1 Charlton .Chelsea 2 2 2 1 1 1 1 Leicester .ManchesterCity 1 1 1 X 1 1 1 Luton .Tottenham 1 X 1 2 2 1 1 Manchester Utd... Nottingham F 1 1 X 1 X 1 1 Newcastle .Southampton 1 1 1 X 1 1 1 Oxford .Sheffield Wed X 1 X 1 2 1 2 Queens Park R .Norwich 1 1 1 1 1 1 1 West Ham .Watford 1 2 1 1 X 1 1 Oldham .W.B.A 1 1 1 1 1 1 1 Portsmouth .Sunderland 1 1 1 1 1 1 1 Hve margir réttir eftir 31 leikviku: 148 147 152 140 148 157 145 Enska 1. deildin L U HEIMALEIKIR J T Mörk U ÚTILEIKIR J T Mörk S 34 12 3 2 35 -13 Liverpool 8 4 5 25 - 19 67 32 12 3 1 38-10 Everton 6 4 6 21 -16 61 32 9 5 1 22-5 Arsenal 6 5 6 20 -15 55 33 10 6 1 31-12 Nottingham F 5 3 8 24 -27 54 32 12 3 1 22-9 Luton 3 6 7 14-22 54 29 10 3 4 29 -13 Tottenham 6 2 4 21 -16 53 32 7 9 1 23-17 Norwich 6 5 4 20 -21 53 31 12 2 3 28 -14 Coventry 2 5 7 9-19 49 30 9 4 2 29 -12 Watford 4 3 8 21 -25 46 31 8 4 4 23 -15 Wimbledon 5 2 8 17 -22 45 33 7 4 6 23 -24 Chelsea 5 5 6 20 -27 45 32 9 3 4 25 -18 Queens Park R 3 4 9 10-20 43 32 9 3 4 29 -14 Manchester Utd .... 1 8 7 12-20 41 31 7 7 2 28 -16 Sheffield Wed 2 4 9 13-30 38 31 6 2 6 24 -23 West Ham .... 4 6 7 19-28 38 31 8 2 5 32 -19 Southampton .... 2 2 12 18-37 34 32 6 6 4 24 -21 Oxford .... 2 4 10 8-33 34 32 6 5 5 20 -17 Manchester City .... 0 7 9 7 -25 30 32 6 5 4 26 -19 Leicester .... 2 1 14 13 -43 30 32 4 5 6 17-17 Charlton .... 3 3 11 13-28 29 32 5 5 5 18-21 Aston Villa .... 1 4 12 17 -45 27 30 5 3 6 21-23 Newcastle .... 1 5 10 10-29 26 Enska 2. deildin HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR L U J T Mörk U J T Mörk S 33 10 5 1 33-15 Derby .... 9 3 5 18-15 65 32 14 2 0 28 -7 Portsmouth 5 6 5 12-12 65 32 10 4 2 26 -11 Oldham .... 8 3 5 26 -19 61 32 11 3 2 25 -6 Ipswich .... 4 5 7 25 -27 53 32 11 4 2 35 -17 Plymouth .... 3 5 7 17-23 51 32 10 2 5 31 -18 Crystal Palace .... 5 0 10 14-27 47 31 10 2 2 30 -11 Stoke .... 3 4 10 18 -27 45 31 10 4 2 27 -12 Leeds .... 2 5 8 9-23 45 32 8 4 4 22 -12 Millwall .... 4 3 9 11 -20 43 33 8 6 2 23 -15 Sheffield Utd .... 3 4 10 15-26 43 32 9 3 4 27 -18 Reading .... 3 4 9 17 -30 43 33 5 7 4 16-14 Grimsby .... 5 5 7 19-30 42 32 6 8 2 23 -17 Birmingham .... 3 5 8 16-29 40 32 7 4 5 23 -15 W.B.A .... 3 5 8 16-21 39 31 7 5 4 18-14 Sunderland .... 3 4 8 17 -25 39 32 7 2 6 19-17 Blackburn .... 3 6 8 11 -22 38 32 6 5 5 19-18 Barnsley .... 3 5 8 13 -20 37 32 7 5 4 29 -24 Huddersfield .... 2 4 10 12 -27 36 32 9 2 5 18-10 Shrewsbury .... 1 3 12 10-32 35 31 6 4 5 16 -21 Hull .... 3 4 9 12-27 35 31 6 5 6 28 -25 Bradford .... 2 3 9 14-24 32 32 5 4 7 16-17 Brighton .... 2 4 10 12-26 29 Seltirn- ingur slær í gegn Tippari af Seltjamamesi kom á óvart um síðustu helgi, var einn með tólf rétta leiki og að auki 11 rétta leiki á 9 röðum. Hann hlaut því mestallan pottinn. Fvrir 12 rétta hlaut hann 571.470 krónur en fyrir hvejja röð með 11 rétta 15.307 krónur. Alls var þvi vinn- ingur hans 709.233 krónur. 11 réttir leikir reyndust vera á 16 röðum þannig að Seltimingurinn hlaut 87 prósent af pottinum. Hann var með opinn kerfisseðil en slíkir seðlar vom teknir í notkun í haust. Seltimingurinn tippaði tvö merki á einn leik, þijú merki á fjóra leiki en allir hinir sjö vom með eitt merki. Það gera alls 162 raðir sem kosta 810 krónur. Þessir opnu kerf- isseðlar hafa reynst mjög vinsælir og em ávallt um 25-30% af seldum röðum viku hverja. Þar af er selt í gegnum símaþjónustuna, sem er opin á föstudögum og laugardög- um, um 8% af opnu kerfísseðlun- um. Terry Fenwick, fyrirliði QPR, á fyrir höndum og fótum erfiðan leik gegn Sjö getraunavikur eftir 1 Arsenal - Everton 1 Arsenal hefur dalað mikið undanfarið en er þó komið í úrslit í Littlewoodsbikakeppninni. Arsenal hefur ekki tapað nema einum leik af 14 á heimavelli og fengið á sig fimm mörk í þessum leikjum. Everton hefur gengið illa að fixma sig á útivöllum. Heimasigur. 2 Aston Villa - Coventry 1 Aston Villa er í bullandi fallhættu og verður að vinna þenn- an leik. Coventry hefur átt gott keppnistímabil í vetur en hefur ekki unnið nema tvo leiki á útivelli. Coventry hefur ekki að neinu að keppa í deildinni en er komið í fjögurra liða úrslit í ensku bikarkeppninni. Því verður slakað á í þessum leik og Villa vinnur. 3 Charlton - Chelsea 2 Charlton hefur unnið tvo af síðustu tuttugu leikjum sínum í deildinni. Chelsea hefur á móti unnið níu leiki af síðustu þrettán. Lundúnaslagir eins og þessi eru alltaf leiknir af ástríðu og hraða. Kappxð verður þá meira en forsjáin. Nú verður Chelsea ofan á og vinnur. 4 Leicester - Manchester City 1 Leicester hefur fengið 23 af 30 stigum sínum á heimavelli. Manchester City hefur ekki enn unnið leik á útivelli. Það stefrtir því í heimasigur. Bæði þessi lið eru vió botninn og skilur eitt stig að liðin. Leicester er með 30 stig en City 29. Leicester hefur lagt nokkur stórlið á heimavelli sínum Fil- bert Street og sigrar nú. 5 Luton - Tottenham 1 Mikill leikur á Kenilworth Road í Luton. Luton hefur unrtið 12 leiki af 16 á heimavelli og einungis fengið á sig 9 mörk í þessum leikjum. Tottenham hefur tapað fæstum stigum í 1. deildinni og á tækifæri á að sigra deildina. Að vísu á liðið eftir að leika flesta útileiki sína. Áhangendur Tottenham fá ekki að sjá leikLnn frekar en áhorfendur annarra liða og fær liðið ekki þá hvatningu sem þarf. Luton sigrar. 6 Manchester United - Notth. Forest 1 Manchester United hefur tapað tveimur leikjum í röð, báð- um á útivelli. Á heimavelli hefur liðið ekki tapað lengi. Nottinghamliðið hefur ekki verið sannfaerandi í síðustu leikj- um sínum. United hefur unnið níu af 16 heimaleikjum sínum og bætir þeim tíunda við nú. 7 Newcastle - Southampton 1 Newcastle er enn neðst en er alls ekki fallið exm. Mörg lið eru í hnút við botninn og geta bjargað sér með góóum spretti. Newcastle hefur fengið flest sinna 25 stiga á heima- velli. Southampton er einnig með góðan árangur heima en slakan úti. Hefur einungis unxtið tvo leiki og gert tvö jafntefli í 16 útileikjum. Ekki spunting. Heimasigur. 8 Oxford - Sheffield United X Þessum liðum hefur gengið mjög illa undanfamar vikur. Sheffield var að vixuxa sinn fyrsta deildarsigur síðan í des- ember og var sigurmarkið reyndar skorað eftir að venju- legum leiktíma lauk. Oxford hefur tapað síðustu fjórum leikjum sinum og ekki urutið í síðustu sjö deildarleikjum. Jafntefli. 9 QPR - Norwich 1 Norwich hefur átt glæsilega spretti undanfarið. Liðið hefur ekki tapað neinum af 14 síðustu deildarleikjum sínum: fimm hafa unitist en hinir xtiu enduðu sem jafritefli. OPR hefur einnig verið að gera það gott og unnið sjö af tólf síðustu leikjum sínum. Á heimavelli spilar QPR netta árangursríka knattspymu og sigrar nú. 10 West Ham - Watford 1 West Ham hefur tapað fimm af síðustu sex deildarleikjum sínum og skorað þrjú mörk í þessum leikjum. Watford hefur á sama tíma unnið fjóra leiki, gert eitt jafntefli en tap- að einum leik. Watford hefur ekki gengiö alltof vel á útivöllum. Einungis §órir leikir hafa unrtist. West Ham og Liam Brady ættu að vinna þennann leik. 11 Oldharo - WBA 1 Oldham er eitt þriggja efstu liða í 2. deild er með 61 stig. Þessi þijú lið hafa nokkurt forskot á næstu lið. WBA er um miðja 2. deild með 39 stig. Oldham er meö gervigrasvöll og hefur tapað tveimur leikjum þar í vetur en unnið tíu. WBA hefur einungis unnið þrjá leiki á útivelli og hefur enga ástæðu til að vinna nú. 12 Portsmouth - Sunderland 1 Portsmouth er í efsta sæti 2. deildar ásamt Derby meó 65 stig. Heimaárangur liðsins er mjög glæsilegur. Pjórtán si- grar og tvö jafntefli. Ekkert tap. Ólíklegt er að leikmönnum Sunderland takist að bijóta gat á vamarmúr Portsmouth sem hefur fengið á sig 7 mörk á heimavelli en 19 alls í 32 leikj- um. Sunderland er fyrir neðan miðja deild og hefur unnið þijá leiki á útivelli. Állt annað en heimasigur er ólíklegt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.