Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1987, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1987, Blaðsíða 25
MIÐVIKUDAGUR 25. MARS 1987. 25 dv Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Jeppadekk. 4 hálfslitin Michelin á 15", 6 gata White Spoke felgur, verð 25 þús., 5 dekk á felgum af Hilux, verð 6000 kr., dráttarkúla á Saab 900, (dreg- ur kúluna inn). Sími 31678. Springdýnur. Endurnýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Ragnar Björnsson, Hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740. Álplötur, álprófílar, vinklar, rör, seltu- varið efni. Klippum niður ef óskað er. Al-skj ólborðaefni, stál-skj ólborðaefni, styttur og sturtujakkar. Málmtækni, símar 83045 og 83705, Vagnhöfða 29. Ótrúlega ódýrar eldhús- og baðinn- réttingar og fataskápar. M.H. inn- réttingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16. Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor- in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við birtum hana og greiðslan verður færð inn á kortið þitt! Síminn er 27022. Sala, skipti og kaup. Hljómplötur, kass- ettur, myndbönd, gamlar íslenskar bækur, vasabrotsbækur. Safnarabúð- in, Frakkastíg 7, s. 27275. I ' ■ Oskast keypt Vil kaupa sambyggða trésmíðavél, helst einfasa. Uppl. í síma 99-1625 eft- ir kl. 18.30 næstu daga. ■ Verslun Gjafahornið, Vitastíg, sími 12028, auglýsir: kjólar, mussur og síðbuxur í stórum númerum, ódýr rúmfatnaður, rúmfataefni frá 252 kr., lakaléreft, hvítt og mislitt, barnaflannel og myndaefni, koddar, allar stærðir, hvítt borðdúkadamask, falleg ódýr glugga- tjaldaefni, leikföng, gjafavörur og margt fleira. Sendi í póstkröfu. Gjafa- hornið, Vitastíg. Saumavél f/börn, kr. 1700. Rennilásar, 500 litir, tvinni, föndur, smávörur. Traustar saumav. m/overlock, 13.200. Saumasporið, Nýbýlav. 12, s.45632. ■ Fatnaður Ullarkápur, hálfsíðar kápur, dragt og jakkar, nýr pelsjakki, blárefsskinn og minkakragar. Kápusaumastofan Díana, Miðtúni 78, sími 18481. Fatabreytingar. Hreiðar Jónsson, Öldugötu 29, sími 11590, heimasími 611106. Hinir vinsælu heimasaumuðu sjónvarpskjólar til sölu út þessa viku, hagstætt verð. Uppl. í síma 24313. M Fyiir ungböm Rauður Silver Cross barnavagn til sölu, lítur vel út. Uppl. í síma 21068 eftir kl. 18. ■ Heimilistæki Atlas trystikista, 310 1, til sölu á 11 þús., ný vél og ársábyrgð. Einnig 240 1 góður Ignis kæliskápur á 6 þús. Sími 32632. Stór AEG örbylgjuofn til sölu, hægt að fella inn í innréttingu, verð 18 þús. Uppl. í síma 17779 eftir kl. 16. Óska eftir að kaupa þvottavél og hvolp. Uppl. í síma 46118. ■ HLjóðfæri Söngkona óskar eftir að komast í starf- andi danshljómsveit. Hef mikla reynslu. Á sama stað til sölu Digital Reverbe. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2701. Semur þú lög en vantar texta? Kannski hef ég þann rétta handa þér. Sláðu á þráðinn, síminn er 10837. ■ Teppaþjónusta Teppahreinsivélar til leigu. Hreinsið sjálf! Auðvelt - ódýrara! Frábær teppa- hreinsun með öflugum og nýjum vélum frá Kárcher sem einnig hreinsa húsgagna- ög bílaáklæði. Mjög góð ræstiefni og blettahreinsiefni. Itarleg- ar leiðbeiningar fylgja. Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi 13, sími 83577 og 83430. Teppaþjónusta - útleiga. Leigjum djúp- hreinsivélar. Alhliða mottu- og teppahreinsanir. Sími 72774, Vesturberg 39. ■ Húsgögn Club 8 raðhúsgögn í barnaherbergi til sölu: rúm, skrifborð, stóll, hilla, kom- móða, verð 18 þús., kostar u.þ.b. 45 þús. nýtt. Uppl. í síma 17779 e. kl. 16. Fururúm til sölu, 2,10x1,30 cm. Uppl. í síma 35499. Sófasett til sölu á 10 þús. kr. Uppl. í síma 671277. ■ Antik Rýmingarsala. Húsgögn, málverk, speglar, silfur, konunglegt postulín og B&G. Ópið frá kl. 13. Antikmundir, Laufásvegur 6, sími 20290. ■ Bólstrun Tökum að okkur að klæða og gera við bólstruð húsgögn, úrval áklæða og leðurs, komum heim og gerum verðtil- boð, fagmenn vinna verkið. G.Á.- húsgögn, Brautarholti 26, s. 39595/ 39060. ■ Tölvur Ónotuð IBM PC tölva með 256 KB minni, tveimur 360 KB drifum, græn- um skjá, prentaratengjum og DOS stýrikerfi til sölu, staðgreiðsluverð 45 þús. Uppl. hjá Skrifstofuvélum hf., c/o Leifur Helgason, sími 20560. Apple III. Óska eftir að kaupa Apple III með 20 mb hörðum disk og minni gerðina af prentara. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 23724 eftir kl. 19. Sharp MZ 80B einkatölva með tveimur diskadrifum og prentara, einnig fylgir gagnavinnsla, áætlanagerð og ritvinnsla. Uppl. í síma 672184. Acorn Electron tölva til sölu, Iitaskerm- ur, kassettutæki, stýripinni og 30 leikir fylgja. Uppl. í síma 52894. Ægir. Óska eftir PC tölvu, 512 k, með tvöfóldu diskdrifi og skjá. Uppl. í síma 19842 í dag og næstu daga. Forrit í Commodore 64 tölvu til sölu. Uppl. í síma 74809. ■ Sjónvöip Sjónvarpsviðgeröir samdægurs. Sækj- um, sendum, einnig þjónusta á myndsegulbandstækjum og loftnetum. Athugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Notuð litsjónvarpstæki til sölu. Ábyrgð: 4 mánuðir. Greiðslukortaþjónusta. Verslunin Góðkaup, Bergþórugötu 2, símar 21215 og 21216. ■ Dýrahald Gott hey til sölu, verð 7,40 kílóið, komið á Reykjavíkursvæðið. Uppl. í síma 99-6925 og 99-6934. Hef fyrirliggjandi hesta til sölu, alhliða og klárhesta með tölti, fyrir byrjendur og vana. Uppl. í síma 672977. ■ Vetrarvörur Skíðavörur - útsala - útsala! Hjá okkur er útsala á öllum skíðavörum næstu daga. Gerið góð kaup, mikil verðlækk- un á öllum skíðavörum. Póstsendum, kreditkortaþjónusta. Versl. Grensás- vegi 50, s. 83350. Sportmarkaðurinn, Skipholti 50 c. Ný og notuð skíði og skíðavörur í miklu úrvali, tökum notaðar skíðav. í um- boðss. eða upp í nýtt. Skíðaþjónusta, skíðaleiga. Sportmarkaðurinn, Skip- holti 50 c (gegnt Tónabíói), s. 31290. Kawasaki LDT '82 til sölu á ca 180-200 þús., skipti á bíl í sama verðflokki eða ódýrari, eða bein sala. Uppl. í síma 688015. ■ Til bygginga Pípulagningamenn. Eigum á lager „Sone“ snittvélar, örugg varahluta- þjónusta. Greiðslukortaþjónusta, Euro-kredit. Sími 667333. Litill áhalda- eða vinnuskúr óskast, æskileg stærð 3x4 m. Uppl. í síma 11731 eftir kl. 17. ■ Byssur Byssuviðgerðir. Nú hefur Byssusmiöja Agnars sett upp fullkomin tæki til að bláma byssur, bestu tæki sem völ er á í heiminum í dag. Byssusmiðja Agnars er með þjónustu fyrir allar gerðir af skotvopnum. Sérpanta alla hluti í og fyrir byssur, sjónauka og festingar, sérsmíða skefti, set mismunandi þrengingar í hlaup, sé um að láta gera við sjónauka. Byssusmiðja Agnars, Grettisgötu 87 kj., sími 91-23450. ■ Verðbréf Fasteignaveö í 6 mánuði. Fyrirtæki óskar eftir fasteignaveði i 6 mánuði fyrir 1.400 þús., þarf að vera fyrir inn- an 50% af brunabótamati. Góð laun + trygging. Áhugasamir hafi samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2713. ■ Fyrirtæki Til sölu bifreiðaverkstæði, góð stað- setning, góð lofthæð, háar dyr. 3ja ára góður leigusamningur fylgir hús- næðinu, gæti einnig hentað sem bílaþjónusta. Er á Reykjavíkursvæð- inu. Þeir sem hafa áhuga leggi inn umsóknir á DV, merkt „Bifreiðaverk- stæði“. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði, og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Óska eftir söluturni eða videoleigu er vildi hafa einn leiktækjakassa, 50% skipti. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2718. ■ Bátar 3 1/2 tonns trilla til sölu, toppbátur á grásleppu, smíðaður ’79, Skipper dýpt- armælir, kompás, gúmmíbátur, kabyssa, vél Volvo Penta, 36 ha., '79, FM 40 rása talstöð og VSS 12 rása með 6 rásum. Verð 800-900 þús., spil getur fylgt. Sími 93-8824 e.kl. 19. 2,2 tonna Færeyingur til sölu, 22 ha. Volvo Penta vél, 2 talstöðvar, dýptar- mælir og spil. Uppl. í síma 611764. Lítill, léttur plast- eöa trébátur óskast keyptur, ennfremur pallbíll eða pickup. Uppl. í síma 82288. Vagn óskast. Óska eftir að kaupa vagn undir bát, helst fyrir Sóma 800. Uppl. í síma 84231 eða 15605. Óska eftir aö kaupa tvær 12 volta Ell- iðahandfærarúllur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2685. Óskum eftir að taka á leigu 6-10 tonna bát, erum báðir vanir, höfum réttindi. Uppl. í síma 76179 eftir kl. 19. Togspil. Óska eftir 5-6 tonna togspili í 30 tonna bát. Uppl. í síma 99-2284. Vantar netaspil, Elliða-kraftblökk, með dælu. Uppl. í síma 20805 eftir kl. 17. Ultra Skiroule '77 með farangursgrind og dráttarkrók til sölu, fallegur sleði tilbúin í Kerlingaríjöll um helgina. Uppl. í símum 45841 og 72422. Vélsleði. Til sölu Ski-doo Everest vél- sleði árgerð ’80, verð 150 þús. Uppl. í síma 82205 og á kvöldin í síma 32779. Yamaha SRV vélsleöi til sölu, '83, far- angurs- og brúsagrind geta fylgt. Uppl. í síma 96-44260. Yamaha SRV '86 vélsleöi til sölu. Uppl. í síma 72529 eftir kl. 20. ■ Hjól___________________________ Honda-umboðiö. Rýmingarsala á vara- hlutum í SS-50, CB-50, XL-50, XL-350, SL-350, allt að 50% afsláttur. Honda- umboðið, Vatnagörðum 24, sími 38772. Reiðhjólaviðgerðir. Gerum við allar gerðir hjóla fljótt og vel, eigum til sölu uppgerð hjól. Gamla verkstæðið, Suðurlandsbraut 8 (Fálkanum), s. 685642. Topphjól til sölu. Suzuki 50 X ’86 til sölu. Uppl. í síma 92-4888 á daginn og 92-2116 á kvöldin. Yamaha YZ 490 cc crosshjól ’83 til sölu í góðu standi. Sími 32848 ^ftir kl. 18. Þorskkvóti óskast til kaups. Uppl. í síma 689118 eða 37474 eftir kl. 18. ■ Vídeó Upptökur við öll tækifæri (brúðkaup, afmæli o.íl.). Leigjum einnig út video- vélar, monitora og myndvarpa. Milli- færum slides og 8 mm. Gerum við videospólur. Erum með atvinnuklippi- borð til að klippa, hljóðsetja og fjöl- falda efni í VHS. JB-Mynd, Skipholti 7, sími 622426. Til leigu videotæki og 3 spólur á aðeins kr. 500. Nýjar myndir. Mynd- bandaleigan Hlíð, Barmahlíð 8, sími 21990. ‘Stjörnuvideo auglýsir.* Til leigu video- tæki ásamt 4 spólum á aðeins 500 kr. Mikið og gott úrval nýrra mynda. Stjömuvideo, Sogavegi 216, s. 687299. ‘Utanlandsferö í boði.* Fimmta hver spóla frí. Möguleiki á utanlandsferð, verð frá 60 kr. per spóla. Stjörnuvideo, Sogavegi 216, s. 687299. Stopp - stopp - stopp! Leigjum út video- tæki. Hörkugott úrval mynda. Bæjarvideo, Starmýri 2, sími 688515. Engjn, yenjuleg vjdeoleigA. , Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Laugavegi 81, 3. haeð norður, þingl. eig- andi Gísli Gunnarsson, fer fram á eigninni sjálfri föstud. 27. mars '87 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan i Reykjavík. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Laugarnesvegi 86, 4.t.h., þingl. eigandi Guð- rún Olga Clausen, fer fram á eigninni sjálfri föstud. 27. mars '87 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur eru Veðdeild Landsbanka íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð á fasteigninni Laugamesvegi 74 A, tal. eigandi Kristján Kristjánsson, fer fram á eigninni sjálfri föstud. 27. mars '87 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. ______________________Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Bárugötu 22, kj., tal. eigandi Jóhannes Jó- hannesson og Stella Guðjónsd., fer fram á eigninni sjálfri föstud. 27. mars '87 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur eru Guðmundur Jónsson hdl. og Jón Egilsson hdl. ______________________Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Hofteigi 26, 1. hæð m.m„ þingl. eigandi Sæmundur Guðvinsson og Sigrún Skarphéðinsd., fer fram á eigninni sjálfri föstud. 27. mars '87 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur eru Veðdeild Landsbanka íslands, Svala Thorlacius hrl., Tryggingastofnun rikisins, Gjaldheimtan í Reykjavik, Ólafur Gústafsson hrl. og Eggert B. Ólafsson hdl. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð á fasteigninni Rauðalæk 31, risi, þingl. eigandi Oddný Hólm, fer fram á eign- inni sjálfri föstud. 27. mars '87 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi erTryggingastofn- un ríkisins. ______________________Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð á fasteigninni Skeifunni 5, nyrðri hluti, þingl. eigandi Baldur S. Þorleifsson, fer fram á eigninni sjálfri föstud. 27. mars '87 kl. 16.30. Uppþoðsbeiðendur eru Borgarsjóður Reykjavíkur, Gjaldheimtan í Reykjavík, Iðnlánasjóður og Guðjón Ármann Jónsson hdl. ______________________Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og siðasta á fasteigninni Blönduhlið 18, risi, þingl. eigandi Jóhanna H. Sveinsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri föstud. 27. mars '87 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavik, Tryggingastofnun ríkisins og Veðdeild Landsbanka íslands. ______________________Borgarfógetaembættið i ReyKjavik, Nauðungaruppboð á fasteigninni Vatnagörðum 16, þingl. eigandi Vélar hf„ fer fram á eigninni sjálfri föstud. 27. mars '87 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. ______________________Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð á fasteigninni Beykihlíð 25, þingl. eigandi Jóna Sigr. Þorleifsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri föstud. 27. mars '87 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur eru Gjald- heimtan i Reykjavík, Sigurður G. Guðjónsson hdl„ Ólafur Gústafsson hrl„ Borgarsjóður Reykjavikur og Verslunarbanki íslands hf. ___________________Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð á fasteigninni Mjóuhlíð 8, hluta, þingl. eigandi Hallgrímur S. Sveinsson, fer fram á eigninni sjálfri föstud. 27. mars '87 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. ______________________Borgarfógetaembættið i Reykjavik, Nauðungaruppboð á fasteigninni Bólstaðarhlíð 54, hluta, þingl. eigandi Guðrún Jóhannesdótt- ir, fer fram á eigninni sjálfri föstud. 27. mars '87 kl. 15.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð á fasteigninni Bólstaðarhlíð 48, hluta, tal. eigandi Jóhannes Eggertsson, fer fram á eigninni sjálfri föstud. 27. mars '87 kl. 15.45. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan i Reykjavík og Tryggingastofnun rikisins. j | . ./U.Glhlau^ if • Ba/ggr(óg<aaömb^iUtðj.Bef/kjavik.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.