Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1987, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1987, Blaðsíða 39
MIÐVIKUDAGUR 25. MARS 1987. 39«* Útvarp - Sjónvarp Stöð 2 kl. 22.45: Andstreymi The Dollmaker er dramatlsk mynd, saga konu sem berst íyrir lífi sínu og fjölskyldu sinnar í harðri veröldinni. Þau búa á mölinni, nýflutt úr sveit- inni, en hana dreymir um að komast aftur í sveitina á lítið sveitabýli og notar frístundir sínar til brúðugerðar; þannig hyggist hún láta draum sinn rætast. Maður hennar var óhamingju- samur í sveitinni sem fátækur bóndi og hyggst koma sér áfram í borginni. En lítið gengur, elsti drengurinn þeirra flýr borgina. Einn góðan veður- dag kemur svo til mömmunnar maður sem líst vel á brúðumar og kaupir af þeim. Og gæfan verður þeim hliðholl. Með aðalhlutverk í myndinni fara Jane Fonda og Bruce Gilbert. Leik- sjóri er Daniel Petrie. Myndin er frá árinu 1983. Jane Fonda í hlutverki konunnar sem eyðir frístundum sínum til brúðugerðar; þannig hyggist hún láta drauminn rætast. í Sjötta skilningavitinu verður spáð í Tarotspil i kvöld. Sjónvarpið kl. 22.50: Spáðí Tanrt Spádómar ýmiss konar hafa löngum vakið áhuga landans. Þeir hafa verið berdreymnir rrieð ein- dæmum og stömuspekin hefur náð tökum á okkur að undanfömu. í kvöld fáum við loks að sjá annan þáttinn í þáttaröðinni Sjötta skiln- ingarvitið sem er endursýndur. frá árinu 1975.1 þessum þætti er talað um spáspil. Sveinn Kaaber sýmir hvernig er spáð með Tarotspilum og segir frá þeim. Umsjónarmaður er sem fyrr Jökull Jakobsson. 22.15 Tískuþáttur. Umsjón Helga Bene- diktsdóttir. 22.45 Andstreymi (The Dollmaker). Bandarísk sjónvarpsmynd með Jane Fonda í aðalhlutverki. Sveitafjölskylda flytur úr sveitinni á mölina. I iðn- væddri borginni kemst fjölskyldan naumlega af. Konan lætur sig dreyma um lítið sveitabýli og notar frístundir sinar til brúðugerðar; þannig hyggst hún láta draum sinn rætast. 00.55 Dagskrárlok. Útvazp zás I 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 13.30 í dagsins önn - Börn og skóli. Um- sjón: Sverrir Guðjónsson. 14.00 Miödegissagan: „Áfram veginn", sagan um Stefán íslandi. Indriði G. Þorsteinsson skráði. Sigríður Schiöth les (23). 14.30 Segöu mér aö sunnan. Ellý Vilhjálms velur og kynnir lög af suðrænum slóð- um. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá Austurlandi. Umsjón; Inga Rósa Þórðardóttir. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Jóhanna Hafliðadóttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Síödegistónleikar. Strengjasextett nr. 1 i B-dúr op. 18 eftir Johannes Brahms. Cecil Aronowitz og William Pleeth leika með Amadeus-kvartettin- um. 17.40 Torgiö - Nútímalifshættir. Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgiö, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Fjölmiölarabb. Bragi Guðmundsson flytur. Tónleikar. 20.00 Schuman tríóið leikur á tónlistar- hátíðinni í Schwetzingen í fyrravor. a. Tríó í E-dúr K. 542 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. b. Kammersónata eftir Hans Werner Henze. c. Tríó í Es- dúr „Notturno", eftir Franz Schubert. d. Tríó i Es-dúr op. 70 nr. 2 eftir Lud- wig van Beethoven. 21.20 Á fjölunum. Þáttur um starf áhuga- leikfélaga. Umsjón: Haukur Agústs- son. (Frá Akureyri). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 „Borðnautar" Gunnar Stefánsson les úr nýrri Ijóðabók séra Bolla Gústavssonar. 22.30 Hljóö-varp. Ævar Kjartansson sér um þátt í samvinnu við hlustendur. 23.10 Djassþáttur - Tómas R. Einarsson. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp á rás 2 til morguns. Útvazp rás n 00.10 Næturútvarp. Andrea Guðmunds- dóttir stendur vaktina. 06.00 I bítiö. Erla B. Skúladóttir léttir mönnum morgunverkin, segir m.a. frá veðri, færð og samgöngum og kynnir notalega tónlist I morgunsárið. 09.05 Morgunþáttur I umsjá Kristjáns Sig- urjónssonar og Kolbrúnar Halldórs- dóttur. Meðal efnis: Plötupotturinn, gestaplötusnúður og miðvikudags- getraun. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Leifur Hauksson kynn- ir létt lög við vinnuna og spjallar við hlustendur. Afmæliskveðjur, bréf frá hlustendum o.fl. o.fl. 16.05 Hringiöan. Umsjón: Broddi Brodda- son og Margrét Blöndal. Siðdegisút- varp rásar 2, fréttatengt efni, og tónlist. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 íþróttarásin. Ingólfur Hannesson og Samúel Örn’ Erlingsson íþróttafrétta- menn taka á rás. M.a. verður fylgst með bikarkeppninni i handknattleik þetta kvöld. 22.05 Perlur. Guðmundur Benediktsson kynnir sígilda dægurtónlist. 23.00 Viö rúmstokkinn. Guðrún Gunnars- dóttir býr fólk undir svefninn með tali og tónum. 00.10 Næturútvarp. Þorsteinn G. Gunnars- son stendur vaktina. Fréttir kl. 07.00, 08.00, 09.00, 10.00,11.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 22.00 og 24.00. Bylgjan FM 98,9 12.00 A hádegismarkaði með Jóhönnu Harðardóttur. Fréttapakkinn, Jóhanna og fréttamenn Bylgjunnar fylgjast með því sem helst er í fréttum, spjalla við fólk og segja frá. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd. Pétur spilar síðdegispoppið og spjallar við hlustendur og tónlistarmenn. Frétt- ir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00 Ásta R. Jóhannesdóttir i Reykjavik síódegis. Ásta leikur tónlist, lítur yfir fréttirnar og spjallar við fólk sem kem- ur við sögu. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Hemmi Gunn í miöri viku. Létt tón- list og þægilegt spjall eins og Hemma einum er lagið. 21.00 Ásgeir Tómasson á mióvikudags- kvöldi. Ásgeir leikur rokktónlist úr ýmsum áttum. 23.00 Vökulok. Ljúf tónlist og fréttatengt efni. Dagskrá i umsjá Braga Sigurðs- sonar fréttamanns. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upplýsingar um veður og flugsam- göngur. Fréttir kl. 03.00. fllia FM 102,9 8.00 Morgunstund: Guðs orð og bæn. 8.15 Tónlist. 13.00Tónlistarþáttur með lestri úr Ritning- unni. 16.00 Dagskrárlok. Útrás FM 88,6 17.00 FG sér um fyrsta þátt dagsins. 18.00 FG sér einnig um annan þátt dags- ins. 19.00 FÁ sér um þátt. 20.00 FÁ sér um þátt. 21.00 Óháóir pólar. Þorsteinn Högni Gunnarsson (MH) lætur Ijóssittskina. 23.00 Svettur. Ágústa Skúladóttir (Kvennó) og Lára Ingadóttir (Kvennó) sjá um þáttinn. 00.00 Stubbar. Margrét Lind Ólafsdóttir (Kvennó) og Halla Jóhanna Magnús- dóttir (Kvennó) sjá um að svæfa alla sem enn vaka. Sjónvazp Akuieyii 18.00 Morgunveröarklúbburinn (The Bre- akfast Club). Bandarísk kvikmynd frá 1985. 5 óllkir unglingar eru settir I stofufangelsi i skóla sínum. 19.40 Feröir Gullivers. Teiknimynd. 20.05 Bjargvætturinn. 21.00 Húsiö okkar (Our House). Fram- haldsþáttur. 21.55 Tiska. 22.30 Ástarþjófurinn (Thiefs of Hearts). Bandarísk kvikmynd frá 1984. 00.15 Dagskrárlok. Svæðísútvazp Akureyii 18.00-19.00 Svæóisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5. Héóan og þaö- an. Fréttamenn svæðisútvarpsins fjalla um sveitarstjórnarmál og önnur stjórn- mál. Fimmtudagur 26. mars Útvazp zás I 06.45 Veðurfregnir. Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 Morgunvaktin. - Jón Baldvin Hall- dórsson, Jón Guðni Kristjánsson. Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Guð- mundur Sæmundsson talar um dag- legt mál kl. 7.20. 09.00 Fréttir. Tilkynningar. 09.05 Morgunstund barnanna: „Mamma i uppsveiflu" eftir Ármann Kr. Einars- son. Höfundur les (19). 09.20 Morguntrimm. Lesið úr forustu- greinum dagblaðanna. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tið. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Morguntónleikar. a. Píanókonsert í Des dúr eftir Aram Katsjatúrían. Alicia de Larrocha leikur með Filharmoníu- sveit Lundúna. Rafael Frúhbeck de Burgos stjórnar. b. Tilbrigði um ró- kókóstef fyrir selló og hljómsveit op. 33 eftir Pjotr Tsjaíkovskí. Robert Co- hen leikur með Filharmoniusveit Lundúna; Zdenek Macal stjórnar. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. Útvazp zás II 06.00 í bitið. Erla B. Skúladóttir kynnir notalega tónlist í morgunsárið. 09.05 Morgunþáttur i umsjá Kristjáns Sig- urjónssonar og Sigurðar Þórs Salvars- sonar. Meðal efnis: Tvennir timar á vinsældalistum, tónleikar um helgina, verðlaunagetraun og Ferðastundin með Sigmari B. Haukssyni. 12.20 Hádegisfréttir. Bylgjan FM 98,9 07.00 Á fætur með Sigurði G. Tómassyni. Létt tónlist með morgunkaffinu. Sig- urður lítur yfir blöðin og spjallar við hlustendur og gesti. Fréttir kl. 07.00, 08.00 og 09.00. 09.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum. Palli leikur uppáhaldslögin ykkar og spjallar til hádegis. Tapað fundið, af- mæliskveðjur og mataruppskriftir. Síminn hjá Palla er 61-11-11. Fréttir kl. 10.00. 11.00 og 12.00. 12.00 Á hádegismarkaði með Jóhönnu Harðardóttur. Fréttapakkinn, Jóhanna og fréttamenn Bylgjunnarfylgjast með þvi sem helst er i fréttum, spjalla við fólk og segja frá. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. Alfa FM 102,9 8.00 Morgunstund: Guðs orð og bæn. 8.15 Tónlist. 13.00 Tónlistarþáttur með lestri úr Ritning- unni. 16.00 Barnagaman. Endurfluttur þáttur frá fyrra laugardegi. Stjórnendur: Eygló Haraldsdóttir og Helena Leifsdóttir. 17.00 Hlé. 21.00 Kvöldstund með Tomma. 22.00 Fagnaróerlndió flutt i tali og tónum. Þáttur sérstaklega ætlaður enskumæl- andi fólki. Stjórnandi: Eiríkur Sigur- björnsson. 24.00 Dagskrárlok. Veður Austan- og norðaustanátt um landið allt, víða stinningskaldi og allhvasst. É1 verða um norðan- og austanvert landið en skýjað og þurrt suðvestan- lands, hiti rétt um eða yfír frostmarki. Akureyri úrkoma 1 Egilsstaðir snjóél 1 Galtarviti snjóél 0 Hjarðames úrkoma 3 KeflavíkurflugvöUur skýjað 2 Kirkjubæjarklaustur alskýjað 2' Raufarhöfn slydda 1 Reykjavík skýjað 3 Sauðárkrókur snjókoma 0 Vestmannaeyjar alskýjað 3 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen skýjað 1 Helsinki snjókoma -2 Ka upmannahöfn slydda 0 Osló lágþoku- blettir -6 Stokkhólmur þokumóða -1 Þórshöfn haglél 3 Útlönd kl. 12 í gær: Algarve skýjað 16 Amsterdam rign/súld 10 (Costa Brava) Berlín súld 6 Chicago alskýjað 11 Frankfurt rigning 8 Hamborg súld 5 London súld 10 LosAngeles heiðskírt 13 Lúxemborg rign/súld 8 Montreal léttskýjað 4 New York heiðskírt 8 París skýjað 10 Vín rigning 7 Winnipeg alskýjað 0 Gengið Gengisskráning nr. 58 - 25. mars 1987 kl. 09.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 38,980 39,100 39,290 Pund 62,853 63,047 62.395 Kan. dollar 29,780 29,871 29.478 Dönsk kr. 5,6791 5,6988 5,7128 Norsk kr. 5,6604 5,6778 5,6431 Sænsk kr. 6,1208 6,13% 6,0929 Fi. mark 8,6951 8,7218 8,7021 Fra.franki 6,4143 6,4341 6,4675 Belg. franki 1,0307 1,0338 1,0400 Sviss. franki 25,5657 25,6444 25,5911 Holl. gyllini 18,9017 18,9599 19,0617 Vþ. mark 21,3466 21,4123 21,5294 ít. líra 0,02999 0,03008 0.03028 Austurr. sch. 3,0382 3,0475 3,0612 Port. escudo 0,2768 0,2777 0,2783 Spó. peseti 0,3040 0,3050 0,3056 Japansktyen 0,26092 0,26172 0,25613 írskt pund 57,041 57,217 57,422 SDR 49,7931 49,9468 49.7206 ECU 44,3553 44,4919 44,5313 Simsvari vegna gengisskráningar 22190. í myrkri gildir 4 að sjást. ^ Notaðu endurskinsmerki! IUMFERÐAR Fararhe*/ Iráð LUKKUDAGAR 25. mars 5842 Bíltæki frá HLJÓMBÆ að verðmæti kr. 20.000.- Vinningshafar hringi i sima 91-82580.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.