Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1987, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1987, Blaðsíða 38
38 MIÐVIKUDAGUR 25. MARS 1987. Leikhús og kvikrriyndahús Leikhúsið í kirkjunni sýnir leikritið um KAJ MUNK í Hallgrimskirkju Aukasýning föstudaginn 27. mars kl 20.30 25. sýning sunnudaginn 29. mars kl. 16.00. 26. sýning mánudaginn 30. mars kl. 20.30. Sýningum fer að fækka. Miðapantanir allan sóiarhringinn í sima 14455. Miðasala hjá Eymundsson og í Hall- grimskirkju sunnudaga; f:j kl. 13.00, mánudaga frá kl. 16.0C rg i laugardögum frá kl. 14.00- 17.00 fyrst um smn. Vegna mikillar aðsóknar óskast pantanir sótt- ar daginn fyrir sýningu. ÍSLENSKA ÓPERAN 11 Sími 11475. AIDA uftir Verdi Sýning föstudag 27. mars kl. 20.00. Sýning sunnudag 29. mars kl. 20.00. Islenskur texti Miðasala er opin frá kl. 15.00-19.00, sími 11475. Simapantunir á miðasölutima og auk þess virka daga kl. 10.00-14.00. Simi 11475. Sýningargestir athugið! Húsinu er lokað kl. 20.00. Tökum Vísa og Eurocard MYNDLISTAR- SÝNING i forsal Öperunnar er opin alla daga frá kl. 15.00 - 18.00 I.KIKFÍilAC; RKYKIAVlKllR SÍM116620 OjO eftir Birgi Sigurðsson I kvöld kl. 20.00 Uppselt Föstudag kl. 20.00. Ath. Breyttur sýningartími. MÍiBi^r Fimmtudag kl. 20.30. Laugardag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Letkskemma LR, Meistaravöllum ÞARSKM DjÖÖxAEÍk RÍS Leikgerð Kjartans Ragnarssonar eftir skáldsögum Einars Kárasonar. Sýnd i nýrri Leikskemmu LR v/Meistaravelli. I kvöld kl. 20.00, uppselt. Föstudag kl. 20.00, uppselt. Sunnudag kl. 20.00, uppselt. Þriðjudag 31.3 kl. 20.00, uppselt. Fimmtudag 2. april kl. 20.00, uppselt. Laugardag 4. apríl kl. 20.00, uppselt. Sunnudag 5. april kl. 20.00, uppselt. Miðvikudag 8. apríl kl. 20.00. Föstudag 10. apríl kl. 20.00 uppselt. Fimmtudag 16. april kl. 20.00. Forsala aðgöngumiða í Iðnó, sími 16620. Miðasala I Skemmu sýningardaga frá kl. 16.00. Simi 15610. Nýtt veitingahús á staðnum. Opið frá kl. 18.00 sýningardaga. Borðapantanir i síma 14640 eða i veit- ingahúsinu Torfunni, simi 13303. Forsala. Auk ofangreindra sýninga stendur nú yfir forsala á allar sýningar til 26. april i sima 16620 virka daga kl. 10-12 og 13-18. Símsala. Handhafar greiðslukorta geta pantað aðgöngumiða og greitt fyrir þá með einu símtali. Aðgöngumiðar eru þá geymd- ir fram að sýningu á ábyrgð korthafa. Miðasala i Iðnó opin frá 14-20.30. Þjóðleikhúsið Stóra sviðið Ég dansa við þig ... Ich tanze mit dir in den Himmel hinein Höfundur dansa, búninga og leikmyndar: Jochen Ulrich Stjórnandi: Sveinbjörg Alexanders Aðstoðarmaður: Ásdís Magnúsdóttir Tónlist: Samulina Tahija Tónlistarflutningur: Egill Ólafsson og Jó- hanna Linnet Lýsing: Ásmundur Karlsson Sýningarstióri: Kristin Hauksdóttir Dansarar: Ásgeir Bragason, Athol Far- mer, Brigitte Heide, Björgvin Friðriks- son, Ellert A. Ingimundarson, Friðrik Thorarensen, Guðrún Pálsdóttir, Guð- munda Jóhannesdóttir, Helena Jó- hannsdóttir, Helga Bernhard, Ingibjörg Pálsdóttir, Katrín Hall, Lára Stefáns- dóttir, Ólafia Bjarnleifsdóttir, Philip Talard, Sigrún Guðmundsdóttir, Sig- urður Gunnarsson, Úrn Guðmundsson og Örn Valdimarsson. Frumsýning í kvöld kl. 20.00. Uppselt 2. sýning sunnudagskvöld kl. 20.00. 3. sýning þriðjudagskvöld kl. 20.00. Fimmtudag kl. 20.00. Fáar sýningar eftir. Hallæristenór Föstudag kl. 20.00. \R)fm?a á ^ &uSlaHaUgn*$ Laugardag kl. 15. Sunnudag kl. 15 Skólar athugið! Aukasýning miðvikudag 8. april kl. 16.00. Aurasálin Laugardag kl. 20.00. Þrjár sýningar eftir. Ath. Veitingar öll sýningarkvöld i Leikhús- kjallaranum. Pöntunum veitt móttaka i miðasölu fyrir sýn- ingu. Litla sviðið (Lindargötu 7): í smásjá I kvöld kl. 20.30. Laugardag kl. 20.30. Miðasala í Þjóðleikhúsinu kl. 13.15-20. Simi 1-1200. Upplýsingar í símsvara 611200. Tökum Visa cg Eurccard I sima á ábyrgð korthafa. Urval vid allra hœfi Kenndu ekki öðrum um. Hver bað þig að hjóla í myrki og hálku? KABARETT 5. sýning fimmtudag 26. mars kl. 20.30. 6. sýning föstudag 27. mars kl. 20.20, uppselt. 7. sýning laugardag 28. mars kl. 20.30, uppselt. Munið pakkaferðir Flugleiða. MIÐASALA SiMI 96-24073 Leikfélag akureyrar Austurbæj arbíó Allan Quatermain og týnda gullborgin Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Brostinn strengur Sýnd kl. 7, 9 og 11. Ég er mestur Sýnd kl. 5. í nautsmerkinu Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Bíóhúsið Rocky Horror Picture Show Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bíóhöllin Liðþjálfinn Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.15. Bönnuð innan 12 ára. Njósnarinn Jumpin Jack Flash Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.15. Flugan Sýnd kl. 7.05 og 11.15. Góðir gæjar Sýnd kl. 5 og 9.05. PeningaUturinn sýnd kl. 5, 7.05, 9,05 og 11.15. Krókódila Dundee Sýnd kl. 5 og 9.05. Háskólabíó Guð gaf mér eyra Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Laugarásbíó Furðuveröld Jóa Sýnd kl, 5, 7, 9 og 11, Bönnuð innan 12 ára. Eftirlýstur lifs eða liðinn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Einvígið Sýnd kl. 5, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Lagarefir Sýnd kl. 7. Bönnuð innan 12 ára. Regnboginn Trúboðsstöðin Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 12 ára. Hjartasár Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15. Hanna og systurnar Endursýnd kl. 3, 5 og 9.30. Skytturnar Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Ferris Bueller Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Nafn rósarinnar Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 14 ára. Top Gun Endursýnd kl. 3, 5 og 7. Mánudagsmyndir alla daga Tartuffe Sýnd kl. 7. Stjörnubíó Peggy Sue giftist Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stattu með mér Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Tónabíó Tölvan Sýnd kl. 5, 7 og 9. ANDSTREYMI (The Dollmaker). Bantdarísk sjónvarpsmynd með Jane Fonda í aðalhlutverki. Sveita- fjölskylda flytur úr sveitinni á mölina í iðnvæddri borginni kemst fjölskyldan naumlega af. Konan lætursig dreyma um lítið sveitabýli og notarfrístundirsín- ar til brúðugerðar. Þanníg hyggst hún láta draum sinn rætast. Fimmtudag KNATTSPYRNA Umsjónarmaður er Fleimir Karlsson. Föstudag NÁTTFARI (Midnight Man). Bandarísk bíómynd með Burt Lancaster í aðalhlutverki. Lögreglumaður við háskóla nokkurn fer að grennslast fyrir um dauða eins nemandans. STÖÐ2 u Auglýsingasími Stöðvar 2 er 67 30 30 Lyklllnn færð þúhjá Heimlllstsakjum Heimilistæki hf Útvaip Sagt er að böm tali 100 tungumál, þar af eru 99 frá þeim tekin af þeim fullorðnu. RUV,rastkl. 13.30: Forskólar á Ítalíu í dagsins önn Sverrir Guðjónsson sér að þessu sinni um þáttinn I dagsins önn og fjallar um böm og skóla. Spenn- andi umræðurelni verður um forskóla á Italíu sem komnir eru langt á veg í þróun skólamála á forskólastigi. Þar á meðal í Reggio Emillia þar sem em yfir 20 skólar á forskólastigi, byggðir upp af sam- tökum foreldra. Þeir em skapandi í ýmsum grunnverkeínum, því sagt er að böm tali 100 tungumál og þar af eru 99 frá þeim tekin af þeim íullorðnu. Midvikudagur 25. maxs Sjónvazp 18.00 Úr myndabókinni - 47. þáttur. Barnaþáttur með innlendu og erlendu efni. Umsjón: Agnes Johansen. Kynn- ir Sólveig Hjaltadóttir. 19.00 Hver á aö ráóa? (Who's the Boss?) Þriðji þáttur. Bandariskur gaman- myndaflokkur um einstæðan föður sem tekur að sér eldhússtörfin fyrir önnum kafna móður. Aðalhlutverk: Tony Danza, Judith Light og Katherine Helmond sem lék Jessicu í Löðri. Þýð- andi Ýrr Bertelsdóttir. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Spurt úr spjörunum - Áttundi þátt- ur. Spyrlar: Ómar Ragnarsson og Kjartan Bjargmundsson. Dómari Bald- ur Hermannsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 I takt við tímann. Blandaður þáttur um fólk og fréttnæmt efni. Umsjón: Ásdís Loftsdóttir og Ásthildur E. Bern- harðsdóttir. 21.40 Leiksnillingur (Master of the Game). Fjórði þáttur. Bandarískur framhalds- myndaflokkur í sjö þáttum, gerður eftir skáldsögu Sidney Sheldons. Aðal- hlutverk: Dyan Cannon, Harry Hamlin, og Cliff De Young. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 22.45 Seinni fréttir. 22.50 Sjötta skilningarvitið - Endursýning s/h. 2. Spáspil. Myndaflokkur um dul- ræn efni i sex þáttum frá 1975.1 öðrum þætti segir Sveinn Kaaber frá Tarotspil- um og sýnir hvernig spáð er með þeim. Umsjónarmaður Jökull Jakobsson. Stjórn upptöku: Rúnar Gunnarsson. 23.45 Fréttir i dagskrárlok. Stöð 2 17.00 Undir áhrifum (Under The Influ- ence). Ný sjónvarpsmynd frá CBS sjónvarpsstöðinni. Átakanleg mynd um áhrif þau sem ofneysla áfengis hefur á fjölskyldulífið. 18.30 Myndrokk. 19.05 Ferðir Gúllivers. Teiknimynd. 19.30 Fréttir. 20.00 Nýr skemmtiþáttur. Nýr skemmti- þáttur með Ladda og Júlíusi Brjáns- syni verður framvegis annan hvern miðvikudag. I þættinum verður spjall- að við þekkt fólk og ýmsum skemmt- ikröftum gefið tækifæri til að spreyta sig. 20.40 Bjargvætturin (Equalizer). Blaða- kona fær bjargvættina í lið með sér til þess að rannsaka nágranna sinn sem m.a. fæst við vopnasölu. 21.25 Húsið okkar (Our House). Fram- haldsþáttur fyrir alla fjölskylduna. Gus er kvaddur til setu i kviðdómi og vill ekki sætta sig við málarekstur verjand- ans.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.