Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1987, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 25. MARS 1987.
27 '
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
er ekkert að hugmyndinni."
. . Það er eitthvað að bér!
VvynV ~
TOPP-
LAUS
ÞJON-
USTU-
STULKA
íVi
'rf%
JgL \ / mM
6
Hvutti
M
Notaðir varahlutir, vélar, sjálfskipting-
ar og boddíhlutir. Opið frá kl. 10-19
og 13-17 laugard. og sunnud. Bílstál,
símar 54914, 53949, bílasími 985-22600.
Erum fluttir í Kapelluhraun.
Til sölu: vélar, gírkassar og fleiri vara-
hlutir í Subaru 1600 ’78, Honda Civic
’77, Datsun Cheriy '81, Mazda 818 '75,
VW 1200 ’72, Land-Rover dísil '66,
Ford
Escort ’76 og Volvo 144 ’71. S. 687833.
Er að rifa Lödu Topaz fólksbifreið 1500
árgerð ’80, lítið notaða. Uppl. í síma
32930 eftir kl. 19 og um helgina.
Varahlutir i Ford Bronco '74 til sölu og
38" mudder dekk, ný. Uppl. í síma
686628.
Varahlutir í Mazda 929 '82 til sölu og
ýmsir boddíhlutir. Uppl. í síma 94-
7559. *
Galant ’80. Varahlutir til sölu. Uppl. í
síma 32570 eftir kl. 19.
Óska eftir V8 vél, 307 eða 350. Uppl. í
síma 97-5681.
■ Vélar
•TOS rennibekkir, 1500, 2100 og 4000
mm milli odda, fræsivélar, heflar o.fl.
• Pullmax P6 fjölþáttaklippa
m/fylgihl., 140 þús.
• Vámamohefill m/skrúfst., 170 þús.
• Vélsax 2500x2 mm, 250 þús.
• Fexac fjölfræsivél m/öllu, 500 þús.
•ATH. ferð til stærstu vélasala í
Danmörku 2. apríl nk. Sjón er sögu
ríkari. Uppl. veitir Jón Víkingur hjá
Fjölfangi, véla- og tækjamarkaði.
S. 91-16930, 623336 og bs. 985-21316. -
TOS rennibekkir, TOS fræsivélar, TOS
borvélar, TOS-umboðið, Vélsmiðjan
Faxi hf., sími 76633.
■ BHamálun
Smáréttingar, blettanir og almálningar.
Gerum föst verðtilboð. Bílaprýði,
Smiðjuvegi 36E, sími 71939.
■ BOaþjónusta
Bílaeigendur. Látið okkur aðstoða við
eríiðustu vinnuna í réttingum, máln-
ingu og almennum viðgerðum. Við
munum svo segja yður til með þá
vinnu er við teljum yður geta gert og
láta yður fá aðstöðu og verkfæri til
þess. Við bjóðum upp á eina fullkomn-
ustu og snyrtilegustu aðstöðu til
viðgerða og þrifa á bílnum yðar. Opið
öll kvpld og helgar. Bfíaþjónusta
P-ílabæjar sf., Stórhöfða 18. símar
685040 og 35051.
Bilaverkstæði Páls B. Jónssonar. Al-
hliða viðgerðir, góð þjónusta. Skeifan
5. sími 82120. sömu dyr og Pústþjón-
usta Gylfa. Heimasími 76595.
■ Vörubílar
Notaðir varahlutir í: Volvo, M. Benz.
MAN, Ford 910, GMC 7500, Henscel^
o.fl. Kaupum bila til niðurrifs. Uppl.
í síma 45500 og 78975 á kvöldin.
■ BOaleiga
ÁG-bílaleiga: Til leigu 12 tegundir bif-
reiða. 5-12 manna, Subaru 4x4.
sendibílar og sjálfskiptir bílar. ÁG-
bílaleiga. Tangarhöfða 8-12, símar
685504 og 32229. útibú Vestmannaeyj-
um hjá Ólafi Grans, s. 98-1195/98-1470.
AK bilaleigan. Leigjum út nýja fólks-,
stationbíla og jeppa. Sendum þér
traustan og vel búinn bíl, barnabíl-
stóll fvlgir ef óskað er. Tak bílinn hjá
AK. S'ími 39730.
SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendibíla, minibus, camper og jeppa. ”
Sími 45477.
Bilaleigan Ós, sími 688177, Langholts-
vegi 109, R. Leigjum út japanska fólks-
og stationbíla, Subaru 4x4, Nissan
Cherry, Daihatsu Charmant S. 688177.
B.S. Bilaleiga, Grensásvegi 11,
Reykjavík, sími 687640. Leigjum út
Subaru station árgerð 1987.
■ BOar óskast
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, síminn er 27022.
Óska eftir góðum bil á verðbilinu 60-80
þús., staðgreiðsla. Óskabílar: Ford
Fiesta, VW Golf, aðrir bílar koma
einnig til greina. Uppl. í síma 40087
og 41100.
Lada station 1200 '82 til sölu. Uppl. í
sima 37400 og 686155.